Mjölnir


Mjölnir - 25.10.1966, Blaðsíða 7

Mjölnir - 25.10.1966, Blaðsíða 7
BRUNATRYGGINGAR á húsum í smíðum, vélum og átiöldum, effni og lagerum o.ffl. Heimistpygging hentar yður Heimilistryggingar Innbús Vaftnstjöns Innbrots Glertryggíngar TRYGGINGAFELAGIÐ HEINIIR? LINDARGATA 9 REYKJAVlK SlMI 21240 SlMNEFNI i SURETY AUGLÝSING um umferð í Siglufirði. Samkvæmt heimild í 2. mgr. 65. gr. umferðarlaga nr. 26/1958, og að fengnum tillögum bæjarstjórnar Siglufjarðar, er hér með bönnuð öll stöðvun og staða ökutækja á Suður- götu, austan megin götunnar, frá Aðalgötu að Gránugötu. Þetta tilkynnist 'hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn ó Siglufirði, 15. október 1966. ELÍAS I. ELÍASSON. Tipnið aisetirsskipti Þeir, sem flutzt hafa til Siglufjarðar, frá Siglufirði eða milli húsa hér innaríbæjar, þurfa að tilkynna aðsetursskipti sín á 'þar til gerðum eyðuhlöðum, sem fást á bæjarskrifstofunum. Vegna samningar íbúaskrár, kjörskrár o. fl. skráa er nauð- synlegt, að þeir, sem ekki hafa tilkynnt um breytt heimilis- fang, geri það nú þegar og ekki síðar en fyrir 1. desember n.k. Siglufirði, 17. októher 1966. Bæjarstjóri. Atvinnuleysísshráning 1 samræmi við lög og reglugerð um vinnumiðlun og atvinnu- leysistryggingar fer fram almenn atvinnuleysisskráning á bæjarskrifstofunum dagana l.,2. og 3. nóvember nk. á venju- legum skrifstofutíma. Siglufirði, 11. október 1966. Bæjarstjóri. Skammaðir Framhald af bls. 4 óánægju með sinnuleysi verk- smiðjustjórnar og annarra ráða- manna um það mál. B ERNÓDUS ÓLAFSSON, sem var í 3. sæti á lista Alþýðuflokks ins í vor, sagðist ekki ætla að vera með neina hræsni eins og Friðjón Guðmundsson, sem hafði boðið þessa tvo þingmenn velkomna. Þeir væru ekkert vel- komnir. Framkoma þeirra gagn- vart kjósendum hefði verið í einu og öllu fyrir neðan allar hellur. Nú fyndu þeir, að kosn- ingar nálguðust. Auðvitað ætla þeir okkur að kjósa sig, sagði Bernódus, og kannski verðum við svo vitlausir að gera það! Það vakti nokkra athygli, að hreppsnefndarmenn Sjálfstæðis- manna sátu báðir þegjandi á fundinum og gerðu enga tilraun til að verja þingmann sinn. í lok fundarins var samþykkt áskorun til þingmanna kjördæm isins um að beita sér einkum fyrir þessum hagsmunamálum: I. Síldailflutningum af aust- ursvæðinu til Skagastrand- ar. II. Utgerð og frystihúsi verði veitt aðstoð úr Atvinnujöfn unarsjóði, meðan aflaleysi ríkir við Húnaflóa, til þess að forða því, að þessi at- vinnutæki verði Iögð niður eða seld burt. III. Veitt verði rífleg lán úr Atvinnujöfnunarsjóði til bátakaupa, og tillit tekið til þess að sveitarsjóður Höfða hrepps getur ekki tekið á sig auknar fj árhagsbyrðar vegna útgerðarmála. IV. Atvinnujöfnunarsjóður veiti lán til eflingar þeim vél- og trésmíðaiðnaði, sem fyrir er, og til að koma á fót nýj- um iðnaði til að auka at- vinnuöryggi staðarins. V. Fjárbeiðnir frá félögum og einstaklingum, sem nú liggja fyrir hjá Atvinnujöfn unarsjóði, verði afgreiddar hið allra fyrsta. REIÐHJÓL drengjahjól, kvenhjól og skellinaðra til sölu. Allt mjög ódýrt. Uppl. í síma 71588. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlót og jarðarför sonar okkar og bróður, Gísla Þorsteinssonar. Guð blcssi ykkur öll. Foreldrar og sysfkini. lögtaksúrshuriur Hinn 21. þ. m. var kveðinn upp lögtaksúrskurður fyrir eftir- töldum gjaldföllnum og ógreiddum gjöldum ársins 1966 o. fl. Tekju,- og eignarskattur, aknannatryggingagjald, iðgjöld atvinnurekenda, atvinnuleysistryggingaiðgjald, námsbókagjald, gjald af innlendum tollvörum, kirkjugarðsgjald, sóknargjöld, slysatryggingariðgjöld, skipaskoð unargjald, vélaeftirlitsgjald, rafmagnse ftirlitsg jald, skipulagsgjald, lesta- og vitagjöld, skoðunargjöld ökutœkja, bifreiðaskattur, iðnaðargjald, Iðnlánasjóðsgjald, launaskattur, skemmtanaskattur, söluskattur yfirstandandi árs og fyrri ára, auk dráttarvaxta og lögtakskostnaðar. Fer lögtak fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, án frekari fyrirvara, ef ekki verða gerð full skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Siglufjarðarkaupstað, 23. septemher 1966. ELÍAS I. ELÍASSON. HEILSAN FYRIR ÖLLU! saltað, nýtt og reykt nýtt, reykt og súrsað HJÞ-2|| tflf■■ am) Vörur fra Slaturfelagi Suður- Ug lands eru gæðafæða vínarpylsur GESTUR FANNDAL Mjölnir — (7

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.