Trú - 01.06.1907, Blaðsíða 1

Trú - 01.06.1907, Blaðsíða 1
^ y MÁNAÐARRIT UM KRISTILEGAN SANNLEIKA OG TRÚARLÍF IV. ár. Reykjavík, júní 1907. | Nr.4 Vér höldum til Síon. Sankey 224. í. Upp þér, sem elskið Krist, þú endurleysta hjörð. Ó, syng með oss um sæluvist, það sérhver heyri, á jörð. Kór: Vér höldum til Síon, til heilögu, dýrðlegu Síon. Vér höldum heim til Síon, í himins fögru borg. 2. Þeir syngja’ ei sigurljóð, er sælan fundu’ ei Krist, en hinir syngja unaðsóð, sem erfa himnavist. 3. Þér Guðs börn, gleymið sorg og gleðjið hjörtun særð; með sætleiks-ilm frá Síonsborg er sál vor endurnærð. 4. Mín sál af syndum frí, ó, syng nú Guði prís, unz syng eg fegri söng á ný, . með sigri’ f Paradís.

x

Trú

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Trú
https://timarit.is/publication/514

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.