Trú - 01.06.1907, Síða 3

Trú - 01.06.1907, Síða 3
TRU 27 honum. Slíkur niaður er þræll í hinni allra örgustu ánauð. — Ó, sæll ert þú, sem getur sagt: »Þú hefir leyst míná fjötra; enginn Ijótur vani, engar ástríður, engar syndsam- legar skemtanir þurfa nú að fá vald yfir mér framar!« Ungi vinur minn, getir þú staðið upp og sagt, að þú sért frels- aður frá yfirráðum þíns vonda eðlis, að þú sért ekki fram- ar þræll syndarinnar, þá er blessun Drottins yt'ir þér og þú getur verið þjónn lians um alla eilífð. Hvílík blessun að vera leystur frá hræðslunni við mennina! Margir ung- ir menn þora ekki að álíta sálir sínar sern persónulega eign, einungis vegna þess, að þeir óttast yfirmenn sína. Marg- ir eru sárhræddir við félagsbræður sína, sem sofa í næsta rúmi við hlið þeirra. Reir þora ekki að gjöra það, sem rétt er, þeir þora ekki nema eins og ineð sérstöku leyfi að hafa sjálfstæða samvizku. Pegar þeir ætla að gjöra eitt- hvað, spyrja þeir altaf sjálfa sig óttafullir, hvað þessi eða hinn muni segja um það; en hvað getur það gjört hinum sanna manni, hvaó heimurinn segir um liann? Er hann ekki hafinn yfir slíkt? Hinn sanni maóur segir, að sjálf- sögðu þannig: »IDú mátt hugsa hvað þú vilt, og segja hvað þú vilt, en þegar eg þjóna Guði mínum, þá er eg ekki þinn undirmaður, aðfinslur þínar aftra mér ekki, og lof þitt hefur engin glepjandi áhrif á mig«. Enginn mað- ur þarf að hlaupa á rriilli mannanna, eíns og með ótta og efa og spyrja, hvað má eg hugsa, liverju á eg að trúa og hvað á eg að gjöra. Nei, aldrei þurfum vér að gjöra það, því þá væri oss dauðinn betri. Regar Guð hjálpar manninum til þess, að þekkja sjálían sig og vita sig Guðs þjón, þá frelsar hann liann frá þessu aumlega ásigkomu- lagi, að hræðast mennina, sem eru þó ófullkomnir og dauð- legir, engu síður etin hann sjálfur. (Þýtt.) Af því það stendur í biblíunni Fyrir nokkruni dögum mætti eg dálítilli stiílku og sagði við hana: >Veistu að Jesús elskar þig?«

x

Trú

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Trú
https://timarit.is/publication/514

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.