Trú - 01.06.1907, Page 4

Trú - 01.06.1907, Page 4
28 TRU Saklaust fulivissu bros Ijómaði upp hið litla andlit hennar og svarið kom strax, og virtist hún hafa haft það á reiðum liönd- um: »Já herra minn«. »Hvernig veiztu það?» »Af því það stendur í biblíunni.* »En þar sem við nú fórum að tala um biblíuna barnið mitt, þá verð eg að áminna þig um það, að hin helga bök segir að vér höfum allir syndgað, og að vanti þá hrósun, sem »hjá Guði gildir«, og enn fremur »enginn er sá, sem gjörir gott, ekki einn«. »En Jesússagði: Leyfið börnunum til mín að koma‘« svaraði hún. »En þú ert syndug, þú hefirgjört margt rangt, og heldur þú þá að hann taki á móti þér?« »Pað stendur í biblíunni, að Kristur hafi dáið fyrir syndara; og þá hefur hann dáið fyrir mig líka«. »það er mikið sagt af svo lítilli stúlku, sem þú ert. Því ert þú svo viss um alt þetta?« «Af því það stendur í biblíunni*. »Það stendur líka í biblíunni að Kristur muni koma og taka sitt fölk — sitt fólk — úr heiminum til sinna dýrðarheimkynna. Hvað verður af þér þá? Hvernig yrði þér við, ef hann kæmi nú, meðan við erum að tala saman?« »Eg mundi verða mjög glöð.« »því yrðir þú svo glöð?« »Vegna þess, að hatin mundi taka mig til sín ogegyrði hans um eilífð«. »Hve langt er síðan þú varst þess arna vís, barn mitt?« »Um 6 vikur, herra minn.« Þetta var nijög barnsleg trú, og eg sá á henni að [jetta var verk Heilags anda í sálu liennar. Vér vitum, að »Guð er kær- leikur« af því það stendur í biblíunni, og þegar vér trúum Guðs orði, þá verkar hjarta vort í sannleika. Ert þú viss um, að Krist- ur kæmi í heiminn til þess að endurleysa syndara? Og ert þú viss um, að þú sért frelsaður? i’ú mátt vera viss uni það, því jjað stendur í biblíunni.

x

Trú

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Trú
https://timarit.is/publication/514

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.