Trú - 01.06.1907, Side 8

Trú - 01.06.1907, Side 8
32 TRU fjörunnU, sagði hann. Og svo sagði hann henni frá gutl- inu við steinana, sem varð að söng, og um mjúku, björtu ölduarmana. »Eg hélt að himininn væri ekki langt burtu, og söng- urinn kæmi j3aðan.« Eftir stund spurði hann: >>Heldur þú ekki að maturinn sé líka góður á himn- um ?« »I3ú mátt reiða |oig á að þar er góður matur«, sagði systir lians. »Eg vildi eg mætti fara upp í Gráfjallið. Rar held eg að eg gæti áreiðanlega bæði séð og heyrt það, sem fram fer á himnuim, hélt Þórólfur áfram. Frh. Sunnudagaskólalexíur fyrir 1907. Júlí 7. Sáð og uppskera. Gal. 6, 7. Minnisvers Róm. 2, 1. 14. Ofsóknir og blessun. Matt. 5, 10-12. Minnisvers I. Pétr. 4, 14. 21. Fjallið háa, hvaðan dýrð guðs opinberaðist. Lúk. 9, 28 — 35. Minnisvers Dav. sálm. 25. 14. — 28. Drottins kvöldmáltíð. Lúk. 22,14 — 20. Minn- isvers I. Kor. 11, 2ó. Nýja testamenti á 50 aura aftur komin til Samúel O. Johnson Bergstaðastíg 40. T kemur út einu sinni í mánuði og kostar 50 attra um árið, sem A 1 ^ borgast eiga fyrír 1. okl. Úrsögn ógild, nema kotnin sé til útgefanda fyrir 1. jan. og sá sem segir upp blaðinu sé skuldlaus. Borgun fyrir blaðið sendist í póstávísun til útgefanda. Samtiel O. Johnson. Bergstaðastræti 40, Reykjavík. Prentuð í prentsniiðju D. 0stlunds. 1907.

x

Trú

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Trú
https://timarit.is/publication/514

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.