Fylkir - 23.12.1963, Blaðsíða 15
JÓLA- OG ÁRAMÓTABLAÐ FYLKIS 1963
15
JÓHANN GUNNAR ÓLAFSSON, bæjarfógeti:
Jyrsía iólalréð
i tyestmannaeyiuni
Jólatré tíðkuðust ekki fyrrum á íslandi. Það var ekki fyrri en um
miðja 19. öld, að byrjað var á að skreyta grenitré í tilefni af jóla-
hátiðinni í nokkrum kaupstöðunr hér á landi. Sennilega hafa það
ierið danskir starfsmenn við verzlanirnar sem fyrstir innleiddu þenn
an sið og danskir embættismenn, sem vanir voru því í heimalandi
sínu, að á jólum væri höfð í híbýlum manna skreytt og uppljómuð
grenitré. Hér á landi uxu grenitré ekki og skipaferðir voru strjá-
ar, aðeins vor og haust, og seglskip aðeins í förum, sem að jafnaði
höfðu langa útivist í hafi. En upp úr miðri 19. öldinni hófust
skipaferðir, áætlunarferðir eða póstferðir, milli íslands og Dan-
merkur, að vísu stjálar — haustferð og vorferð — ,en þó til mikilla
Iramfara frá því, sem áður tíðkaðist. Auðvelduðust þá flutningar
til landsins.
Fyrsta jólatré, sem kom til
Vestmannaeyja svo sögur fari af,
var skreytt þar á jólum árið 1878-
Það voru þau Aagaard sýslumað
ur og Agnes kona lians, sem
útveguðu sér þetta jólatré til
þess að. gleðja börn sín um jól-
in og síðan buðu þau mörgum
börnum í jólatrésfagnað til sín.
Frá þessu atviki segir frú Agnes
í dagbók sinni.
En áður en frásögn hennar
verður tekin hér upp, verður
það rakið, senr hún segir um
jólahald í Vestmannaeyjunr unr
það leyti.
Skrifaði hún frásögn sína á
íjórða í jólunr 1878.
Um jólahald Vestmannaey-
inga segir lrún:
,,Sú skemnrtilega venja er
hér á bæjunum, að á jóladag er
ekkert unr að vera. Þó flestir
l’afi þá farið í kirkju til að
hlýða messu, er sanrt lesinn
lestur þegar heinr er konrið.
Snemma er gengið til náða, en
Ijósin eru ekki slökkt. Kertin
eru látin loga þangað til þau
eru brunnin upp.
Aðfangadagur jóla er allstað-
ar soðið hangikjöt og á jóladags-
nrorgun fyrir nressu er það borð-
að. Á jóladagskvöld er borðað-
ur lrrísgrjónagrautur með rús-
nrum og heilum kanil. Sama
er endurtekið á ganrlárskvöld.
Alla lrina jóladaganna spila
urenn á spil og lreinrsækja hver
annan.”
En frásögn Agnesar unr fyrsta
jólatréð og jólatrésfagnaðinn er
a þessa leið:
Á jóladag (1878) vorunr við
Signe önnum kafnar við jóla-
ti'éð. Það var eins bert og hönd
mín. Hvergi sást á því barr.
Ætlunin hafði verið að þekja
það með lyngi, en frostið kom
í veg fyrir að hægt væri að ná í
það. Hálfunr nránuði áður hafði
ég náð í lítilsháttar af lyngi og
með því vöfðum við toppinn.
Þó að það væri ljótt og visið,
var það þó betra en ekki neitt.
Við Signe lröfðunr á hverju
kvöldi í heila viku verið önn-
um kafnar við að búa til skraut
og þegar við höfðum lokið við
að skreyta tréð fannst okkur
öllum það sérlega snoturt. Þið
ættuð bara að vita hvernig við
rændunr öllu, sem til var í hús-
inu, til þess að við gætum gert
pappírsskraut, sápu, kaffibæti
súkkulaði. Við tókunr allt, því
manrma hafði ekkert sent af
slíku.
Kl. 6 borðuðum við steikt
kindakjöt og drukkunr nreð Jrví
spanskt rauðvín. Síðan fórunr
við öll Jrrjú til nressu og nrér er
ólrætt að segja, að aldrei lrafa
sést slíkir kirkjugestir. Við
Sigue vorunr svolítið örar —
myrkt var af nóttu og snjór á
jörð. Leiðin lá um eintómar
þúfur og hrösuðunr við um þær
livað eftir annað. Loks komumst
við í kirkjuna og í stólana okk-
ar.
Kirkjan var uppljónruð og
nrjög snotur. Við skildum ekk-
ert af ræðunni og sálmasöng-
urinn var þetta kvöld hræði-
legri en nokkru sinni áður. Við
þorðunr ekki að líta á hvert
annað til þess að kíma ekki.
Um leið og messunni var lokið
flýttum við okkur heinr. Eins
og fyrri duttum við hvað eftir
annað og lofaði ég mér því, að
ég skyldi ekki í bráð fara í
kirkju. Það er eins og öfugmæli.
Þegar ég kom lreim kveikti ég
á jólatrénu og tók litla Gunnar
nrinn á armimr. Það er ekki
lrægt að lýsa gleði barnsins.
Hann dansaði á lrandleggnum
og vildi blása á kertaljósin.
Hinsvegar var Dodo þögull.
Hann fékk Örk Nóa, en Gunn-
ar blístru. Signe fékk nokkra
smámuni og lrún gaf mér fall-
egan bolla með nafni mínu á-
letruðu.
Þegar við slökktum á jóla-
trénu fengum við okkur kaffi
og spjölluðum síðan þangað til
tími var kominn til að ganga til
náða.
Jólamorguninn færði Signe
okkur te á rúmið. K1 2 borð-
uðum við morgunverð og lækn-
irinn borðaði með okkur.
Um kvöldið átti aftur að
kveikja á jólatrénu fyrir 11
gestkomandi börn. Þau komu
kl. 4 og læknirinn, Bjarnasen
og kona hans. Fyrst gáfum við
þeim kaffi. Síðan var þeim
hleypt þar senr jólatréð stóð og
voru þau alveg undrandi yfir
þeirri sjón, sem þau sáu. Eng-
inn hér í eyjunni hefur nokkru
sinni fyrri séð jólatré og öll
voru þau stórhrifin.
Við gál'um hverju barni smá-
hlut, sem við höfðum gert, auk
fléttaðra krossa, rósa og slíkra
muna. Veitingarnar voru: pip-
arhnetur, rúsínur og brjóstsyk-
ur, sem Maríus hafði soðið. Ég
Jield að kvöldið hafi verið öll-
um ánægjulegt.
Þetta var frásögn sýslumanns-
frúarinnar af þessum jólum. Til
skýringar skal liér nánar sagt
frá fólkinu, sem nefnt er.
Árið 1872 varð danskur mað-
ur, Marius Ludovicus Aagaard
sýslunraður í Vestmannaeyjum.
Var hann þá einhleypur maður
og var til húsa í Garðinum hjá
þeim Gísla Bjarnasen vei'zlun-
arstjóra og síðar Fredrik Sören-
sen verzlunarstjóra. Árið 1874
fór sýslumaður til Danmerkur
í kynnisför, og í þeirri ferð
kvæntist hann Agnes Matthilde
Adelheide Grandjean kennslu-
konu. Hún kom þó ekki fyrri
en vorið 1875 til Vestmannaeyja
og settust þau þá að í Nöjsom-
hed, sem stóð þar sem nú er
Stafholt. Var liúsið í eigu Garðs
verzlunarinnar. Þar bjó Aag-
aard sýslumaður þangað til
1877 að hann fluttist í Uppsali,
sem Gísli Bjarnasen hafði látið
byggja í Heiðinni árið 1875.
Það hús er nú við Vestmana-
braut, en lrefur verið stækkað.
Börn þeirra hjóna, sem fædd
voru fyrir 1878, voru Sophus
(Dodo) og Gunnar, og urðu
þeir báðir lögfræðingar og og
störfuðu í Danmörku. Aagaard
sýslumaður fluttist 1892 til Dan-
merkur og varð þá bæjarfógeti
á Fanö á Jótlandi.
Frú Aagaard skrifaði dagbók
um nokkurt skeið meðan hún
dvaldi í Vestmannaeyjum. Bók-
in er enn til hjá sonardóttur
liennar, Ebbu Aagaard lyfsala
á Jótlandi, og gaf hún mér ljós-
mynd af henni. I bókinni er all-
mikinn fróðleik að finna um
daglegt líf Vestnrannaeyinga og
sérstaklega sýslumannsJijónanna
og kunningja þeirra.
Signe hafði ættarnafnið Schu-
macher og var hún vinnustúlka
á heimilinu.
Læknirinn, sem nefndur er,
var Þorsteinn Jónsson héraðs-
læknir í Landlyst, gamli lækn-
irinn, eins og Siggi Fúsason
nefndi liann. Siggi var um tíma
vinnumaður lijá gamlar læknin-
um og dáði hann mjög.
Kona Gísla Bjarnasens verzl-
unarstjóra var María, systir Soff-
íu á Hólnum, en þær voru dæt-
ur Asmundsens skipstjóra í
Stakkagerði og Ásdísar, konu
hans.
Það eru nú liðin 85 ár síðan
fyrsta jólatréð kom til Vestm-
eyja. Það var að vísu fátæk-
legt og visið, sennilega vegna
sjóvolks og langrar útivistar á
siglingu sinni frá Danmörku til
Vestmannaeyja. En allt um það
Jjjónaði þetta grenitré þeim til-
gangi að gleðja börn á jólun-
unr, eins og til var ætlast.
Líklega er nú enginn á lífi,
senr var í þessum fyrsta jóla-
trésfagnaði í Uppsölum, en
skemmtilegt hefði verið að hafa
nú frásögn einhvers þeirra til
fyllingar á frásögn sýslumanns-
frúarinnar.
SMURT BRAUÐ OG SNITTUR
Pantanir óskast með fyrirvara. — Smyr brauð í heimahúsum,
ef óskað er.
ELÍN TEITS. - Sími 1942.