Fylkir - 23.12.1963, Blaðsíða 22
22
JÓLA- OG ÁRAMÓTABLAÐ FYLKIS 1963
Sjálfstæðisfél. Vestmannaeyja
Ritstjóri:
Björn Guðmundsson.
Prentsmiðjan Eyrún h.f.
Aleð þessu tölublaði Uel ég af
ritstjórn Fylkis. Er ritstjóraferill
niinn að þessu sinni lengri en
upphaflega var œllað, þar sem ég
gaf loforð um að sinna þessu
sta’rfi aðeins fram að seinustu
Alþingiskosningum. En atvik
haguðu þvi d þann veg, að ég
hélt út drið.
Eg hef á ýfnsan hátt haft gam-
an af þessu starfi og það hefur
i vissum skilningi þroskað mig.
Hinu er ekki að leyna, að ég
Kef ekki getað sint þvi eins vel
og ég hefði kosið — ti.l þess hef-
ur mig skort tíma og aðstœður,
þar sém hcer allt slarfið hefur
verið unnið að kvöld- og ncetur-
lagi, að loknum venjulegum
vinuudegi. En nóg um það.
Að lokum vil ég svo þakka
öllum þeim, er á einn eða ann-
an hátt hafa aðstoðað mig og
rétt mér hjálþarhönd i þessu
starfi, og óska öllum alls vel-
farnaðar á árinu, sern er að
byrja.
Björn Guðrnundsson.
Gjafir og áheit til Landakirkju
1963: J.B.H. áheit kr. 200; Á.
Einarsson áheit 101,32; G. S.
204 áheit 1.000; N. N. áheit
50; Bjarni Helgason áheit 200;
Þrjár konur, áheit 1.000; N. N
áheit 50- Lilja Ársælsdóttir á-
heit 500: H. M. áheit 500; K.
Þ. áheit 50; S. Lárusdóttir áheit
500; Lilja Guðmundsdóttir frá
Heiðardal og unnar rnason, Ak-
ureyri, frá börnum þeirra, Guð-
mundi, Ernu og Jóhannesi 1000;
N. N. áheit 100; H. Þ. áheit 50;
H. Þ. áheit 200; H. Þ. X, áheit
125; Hólmfríður Jónsdóttir 200;
M. Þ. 120.
Ævar Jakobsson kr. 1000;
Bergþóra 100; Rebekka 100;
Einar og Steinunn Nielsen 500.
Aheit og gjafir til Kvenfélags
Landakirkju árið 1963: S. S.
kr. 50; B. S. 100; L. J. 150; N.
N. 500; ísafold 300; L. Ó. 100;
G. S. 50; N. N. 200; R. J. 100;
G. H. 200; B. J. 50; G. J. 500-
N. N. 75; N. N. 100; S. S. 50^
I. T. 100; Frá konu 100; N. N.
gamalt áheit 200; Frá konu
1000;. — Aluúðar þakkir.
Stjórnin.
Meö annan fót í Eyjum.
Framhald af bls. n.
stætt að ég lagðist alveg tvö-
faldur og náði ekki andanum
aftur fyrr en ég valt út úr segl-
inu um borð í skipinu. í þeirri
trossu var meðal annarra ung
stúlka sem nú er orðin 'virðu-
leg frú. Skyldi hún muna það
þegar við héngum við fimmta
mann í segldúk úti á Víkinni,
ég með hausinn klemmdan
upp að naflanum á henni og
hún með hausinn klemmdan
upp að naflanum á næsta manni
— og bæði á haus.
Það er margs að minnast þó
maður sé ekki nema hálfbak-
aður Vestmannaeyingur eða
snöggsoðinn. Það væri gaman að
skrifa um þetta langt mál ein-
hverntíma. Eyjarnar hafa kyngi-
kraft. Þær halda manni löngu
eftir að maður er hættur að
sigla á þær. Þær smjúga inn í
hjartað á manni og þær fylgja
manni, hvert sem maður fer og
hvað sem maður starfar. Ég hef
fundið þetta oft og mörgum
sinnum. Maður situr við rit-
vélina og er að berja saman
sögu, og allt , einu er vettvang-
urinn Vestmannaeyjar, þó að
maður kalli hann öðru nafni,
og söguhetjan Vestmannaey-
ingur, þó maður kalli hana öðru
nafni, og jafnvel þrjóturinn eða
eitthvað af honum er upprunn-
ið í Vestmannaeyjum.
Þannig hefur hertekið mann
landið fyrir sunnan ísland, jafn-
vel þó maður hafi sífellt vei'ið
að fara og sífellt verið að koma,
eins og strandferðaskip.
Hjartans þakkir fceri ég öllum þeim mörgu, sem heiðruðu
mig með gjöfum, kveðjum, hlýjum handtökum og góðum óskuni
á afmceli mínu iy. des. s. I.
Eg bið hinn mikla eilífa anda að launa ykkur.
Vestmannaeyjum, 16. 12. 1963.
Einar Guttormsson.
Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra mörgu, sem minnt-
ust okkar á 60 ára hjúskaparafmœlinu þann 22. nóvember og 80
ára afmccli /. nóv. s. I.
Gleðilegt nýár og Guð blessi ykkur öll.
Elinborg og Þorsteinn.
Laufási.
SKEMMTUN FYRIR
ELDRA FÓLKIÐ.
Frá Kvenfélaginu Líkn hefur
blaðinu borizt eftirfarandi:
Hin áralega skemmtun Kven-
félagsins Líknar fyrir eldra fólk
ið fer fram í Samkomuhúsi Vest
mannaeyja n. k. fimmtudag, 9.
janúar og hefst kl. 6 e. h.
Það fólk, sem orðið er sext-
ugt og þar yfir og einhverra or-
saka vegna EKKI HEFUR BOR
IZl BOÐSBRÉF, en óskar að
sækja skemmtunina, gefi sig
lram við Katrínu Árnadóttur,
Ásgarði. Sími 1968.
Útvegsbanki
Islands
Vesfmannaeyjum
óskar
viðskiptamönnum sínum
góðs komandi árs,
og þakkar
viðskiptin á liðnu óri.
i»i