Fylkir - 15.05.1964, Blaðsíða 1
Málgagn
Sjálfstæðis-
floklcsins
16. árgangur.
Vestmannaeyjum, 15. maí 1964.
9. tölublað.
Stýrimannakóli í Vestmannaeyjum
Frumvarp Guölaugs Gslasflutt á 84. löggjafarþingi.
Frumvarp til laga
um stýrimannaskóla í Vest-
mannaeyjum.
Flm.: Guðlaugur Gíslason.
I. KAFLI.
Markmið skólans og skipu-
lag.
r. gr.
Markmið stýrimannaskólans
er að veita þá fræðslu, er þarf
til þess að standast fiskimanna-
próf.
2. gr.
Skólinn starfar í einni tveggja
ára deild fyrir fiskimannapról.
II. KAFLI.
Kennsla.
3- gr.
í skólanum skal kenna: stærð-
fræði, siglingafræði, íslen/ku,
dönsku, ensku, sjórétt, heilsu-
fræði, vélfræði, bókhald, veður-
fræði, sjómennsku og íþróttir.
III. KAFLI.
Próf.
4- gr-
I skólanum ska! vera fiski-
mannapróf.
5- gr-
Til fiskimannaprófs útheimt-
ist:
I. Stærðfræði (skrifleg):
1. í reikningi: Kunnátta í fræð
inni um lieilar tölur, almenn
brot, tugabrot, lilutföll talna,
veldi og rót og notkun loga-
ritrna.
2. í llatarmálsfræði: Beinar
línur, liorn, hringurinn, marg-
hyrningur, sporbaugur, reglur
um hliðar og horn í þríhyrning-
um og samhliðungum, rétthyrnd
ur þríhyrningur, einslaga og
samfalla þrýhyrningar, flatarmál
hrings og marghyrninga, upp-
dráttur og útreikningur flatar-
máls einföldustu flata.
3. í þríhyrningafræði: Þekk-
ing á grundvallaratriðum Jrrí-
hyrningafræðinnar og á útreikn
ingi flatar rétthyrndra Jrríhyrn-
inga samkv. Iienni.
4. í rúmfræði: Útreikningur
rúintaks ferstrendings og sívaln-
ings.
II. Siglingafræði (skrifleg og
munnleg):
1. Þekking á jarðlmettinum,
lögun hans og stærð, bauganeti
hans, lengd og breidd; kompás-
línur og kompásstrik.
2. Þekking á kompásnum og
notkun hans, á misvísun og halla
(inklination), segtdskekkju og
hvernig hún verður fundin með
jarðlægum athugunum; þekking
á hallasegulskekkju; kunna að
finna misvísun eða segulskekkju
með viks-(amp]itude-)athugun
sólar og með azimut-athugun
sólar.
3. Þekking á sjéikortum, inni-
haldi þeirra og notkun: að búa
til vaxandi kort.
4. Þekking á skriðmæli, vega-
mæli og djúpmælitækjum; Jiekk
ing á leiðarreikningi, straumi
og drilf: að setja stefnu skipsins
og linna stað skipsins á kortinu.
5. Þekking á dagbókarhaldi;
kunna að finna, hvenær flóð
verður og fjara.
6. Þekking á sextanti og notk
un lians.
7. Þekking á himinhvollinu
og daglegri hreyfingu Jress, á
bauganeti Jress, á jní að ákveða
afstöðu himinhnatta, þekking á
sólinni og hreyfing hennar.
8. Þekking á mælingum tím-
ans og skiptingu hans.
3. Kunna að finna ristíma og
hvarftíma sólarinnar.
10. Þekking á hæðarleiðrétt-
ingum himinhnatta og kunna að
finna breiddina með athugun
sólarinnar í hádegisbaug.
11. Kunna að finna staðarlínu
lyrir ski])ið með hæðarferðinni.
III. Sjómennska (munnleg,
skrifleg og verkleg):
1. Þekking á alþjóðlegum
siglingarreglum og neyðarbend-
ingum og bjargtækjum og notk-
un þeirra.
2. Þekking á notkun aljrjóða-
merkjabókar og að geta lesið og
gefið Ijós- og hljóðmerki eftir
Morse-stafrófi.
3. Þekking á hirðingu og með-
ferð á skipum, siglum, reiða,
seglum, köðlum og vírum og
samsetningu Jreirra og öðru, er
Jrar að lýtur, enn fremur með-
lerð og hirðingu verkfæra. Auk
jiess ei nemendum skylt að
hlýða á fyrirlestra í almennri
sjómennsku.
IV. Islenzka (skrifleg og munn
leg);
Að liafa lesið að minnsta
kosti 100 bls. í 8 bl. broti í lausu
máli og ljé)ðum og geta skýrt
})að nokkurn veginn. Efnið skal
þannig valið, að nemendur læri
sem flést orð og orðatiltæki, er
að sjómennsku lúta. Nemendur
skulu kunna nokkurn veginn
lögskipaða réttritun og geta
samið stutta ritgerð um einfalt
efni, þannig að orðfæri sé sæmi
legt og lesmerki rétt sett.
V. Danska (munnleg):
Að hal'a lesið og geta lagt út
að mfnnsta kosti 100 bls. í 8 bl.
broti í lausu máli og Ijóðurn,
sérstaklega um líf og störf sjó-
manna, og geta talað dönsku
nokkuð, einkum Jjað, er varðar
sjéimennsku.
VI. Enska (munnleg):
Að hafa lesið og geta lagt lit
að minnsta kosti 100 bls. í 8 bl.
broti ,einkum 11111 sjéniiennsku,
og geta talað ensku nokkuð,
einkmn uni Jiað ,er gerist á sjé).
VII. Sjóréttur (skriflegur):
Að Jiekkja lielztu lagaákvæði,
er varða rétt ag skyldur skip-
st jéira.
VIII. Heilsufræði (munnleg):
Að hafa fengið yfirlit yfir
Jiað helzta, er stendur í lækn-
ingabókum sjómanna, og sé
einkum lögð álierzla á Jressi at-
riði:
1. Iijálp í viðlögum við slysfar
ir og algengustu sjúkdóma;
2. samræðissjúkdóma og varn-
ir gegn þeim;
3. nærna sjúkdóma og sóttvarn
arreglur, sem skipum er skylt að
hlýða;
4. almennar heilbrigðis- og
þrifnaðarreglur í skipum, hirð-
ingu þeirra og umgengni, mat-
væli og fæði skipverja.
IX. Vélfræði (munnleg):
Einföldustu atriði mótorfræð-
innar ásamt yfirliti yfir algeng-
ustu vélar, notkun þeirra, um-
hirðti og eldsneyti.
X. Béikhald:
Að kunna Jiað bókhald, er
staðan útheimtir.
XI. Veðurfræði:
Nemendum er skylt að hlýða
á fyrirlestra um veðurfræði.
6.
Við burtfararpróf skulu auk
kennarans, sem préifar, vera próf
dómendur í hverri grein, og
skipar stjórnarráðið til þess sér-
fræðinga eftir föngum.
Munnleg próf má lialda í til-
heyranda hljóði.
7- gr-
Þeir, sem staðizt liafa burt-
Eramhald á 2 c'-x :