Fylkir


Fylkir - 15.05.1964, Blaðsíða 2

Fylkir - 15.05.1964, Blaðsíða 2
2 m F Y L K I R Stýrimannaskóli. Framhald af 1. síðu. fararpróf við stýrimannaskólann skulu fá prófskírteini, er sýni aðaleinkunn þeirra og séreink- unnir. Prófskírteini skulu gefin út á íslenzku og að minnsta kosti einu öðru Norðurlanda- máli, IV. KAFLl Inntaka nemenda 8. gr. Almenn inntökuskilyrði eru: í. Að fullnægja kröfum regiu gerðar um siglingatíma. 2. Að hafa þá sjón, heyrn og málfæri, sem yfirmannsstaða heimtar. 3. Að kunna sund. 4. Að vera ekki haldinn af neinum næmurn sjúkdómi eða líkamskvilla, er orðið geti <iðr- nemendum skaðvænn. V. KAFLI Kennslutími. 9- g'r- Skólinn starfar frá hyrjun októhermánaðar og til þess tíma er ákveðin verður í reglugerð. VI. KAFLI Kennarar skólans. 10. gr. Við skólann skal, auk skóla- stjóra, vera einn fastur kennari og stundakennarar eftir þörfum. Skólastjóri og fastir kennarar eru opinberir starfsmenn og taka laun samkvæmt kjarasamn- ingum við bæjarstjórn Vest- mannaeyja. 11. gr. Til þess að geta orðið skóla- stjóri stýrimannaskólans verður hlutaðeigandi að hafa lokið far mannaprófi við stýrimannaskól ann í Reykjavík <tg síðar víðtæk ara farmannaprófi við erlend- an skóla hvort tveggja með góð- um vitnisburði. Til þess að verða fastur kenn- ari í siglingafræði verður lilut- aðeigandi að hafa lokið góðu farrnan naprófi. Til þess að verða tunguumála- kennari skólans verður hlutað- eigandi að hafa lokið enmbættis- prófi í einhverju af þeim mál- um, sem kennd eru við skólann. Þó má veita undanþágu frá þessu ákvæði þeim, sem reynd- ur er að nægri kunnáttu og kennarahæfileikum. Enginn getur orðið fastráð- inn til starfa við skólann, nema hann hafi verið settur til að gegna því í eitt ár að minnsta kosti. Stundakennara ræður bæjar- stjórn samkvæmt tillögu skóia- stjóra. VII. KAFLI Ýmis ákvæði. 2. gr. Yfirstjórn skólans er í liönd- tim fimm manna skólanefndar. Kýs bæjarstjórn Vestmannaeyja fjóra, en ráðherra skipar einn, og skal hann vera formaður skólanefndar. 13- gi'- Kostnaður við stofnun skól- ans og rekstur greiðist úr bæja- arsjóði Vestmannaeyja. 14. gr. Með regiugerð verður nánar kveðið á um tilhögun kenslunn- ar, próf og einkunnir, inntöku nemenda í skólann, kennsiu- tíma og leyfa, regiu og aga, kennara skólans og skólalækni. Regiugerð setur ráðherra sam- kvæmt tiljögum skólanelndar. 15- gr- Lög jtessi öðlast jregar gildi. GREINARG E RÐ Á fundi sínum hinn 30. marz s.l. samþykkti bæjarstjórn Vest- mannaeyja að beita sér fyrir því að stolnaður yrði stýrimanna- skóli í Vestmannaeyjum, jrar sem kenndar yrðu sörnu náms- greinar og kenndar eru undir fiskimannapróf við stýrintanna- skólann í Reykjavík. Inntöku- skilyrði yrðu þau sömu og þar og prófverkefni við brottskrán- ingu í engu léttari, þannig að öruggt væri að jreir, sem út- skrifuðust frá fyrirhuguðum stýrimannaskóla í Vestmannaeyj um, hefðu óvéfengjanlegt hlot- ið jalna menntun og Jteir, sem útskrifast frá stýrimannaskólan- um í Reykjavík. En til jiess að prófskírteini frá fyrirhuguðum skóla í Vestmannaeyjum veiti fullgild réttindi, Jrarf um hann hliðstæð lög og nú gilda um stýrimannaskólann í Reykjavík varðandi fiskimannapróf. Af Jreirri ástæðu er frumvarp Jretta frant borið. Að baki samjrykktar bæjar- stjórnar Vestmannaeyja liggja eðlilegar orsakir. Sú Jrróun hef- ur átt sér stað hér á landi hin síðari ár, að flestöll fiskiskip, sem snríðuð eru fyrir 'íslendinga hvort heldur er hér heima eða erlendis eru yfir þá stærð, 120 tonn, sem hið svokallaða minna liskimannapróf veitir rétt til skipstjórnar á. Verður að reikna með, að þessi þróun í byggingu íslenzkra fiskiskipa haldi áfram. Útheimtir þetta að sjálfsögðu fleiri sérmenntaða menn með fullgild réttindi til skipstjórnar og sem stýrimenn á skipum yfir 120 tonn. Er því eðlilegt að’ gera ráð fyrir aukinni aðsókn að þeim skóla eða skólum, sem slík réttindi geta veitt lögum samkvæmt. í Vestmannaeyjum liefir Jressi þróun einnig átt sér stað. Hugur æ fleiri ungra sjómanna Jrar stefnir í Jrá átt að afla sér aukinnar menntunar í sinni grein og réttinda til skipsstjórn ar. Allir hafa Jressir menn stund að sjómennsku um nokkurt ára bil og margir komnir á Jrann aldur og í þá aðstöðu, að þeir hafa stofnað heimili og eignast fjölskyldu. Gerir Jretta mönnum erfiðara fyrir fjárhagslega að afla sér aukinnar menntunar. Menn veigra sér við að taka sig upp frá heimili sínu og fjöl- skyldu til tveggja vetra náms í Reykjavík, á sama tíina og Jreir missa möguleika til tekjuöflnn- ar. Allt mundi þetta niiklu létt ara, ef þeir hefðu aðstöðu til að dveljast á eigin heimili, á með- an á náminu stendur, en Jryrftu ekki að dveljast utan þess jafn- hliða Jrví, sem Jreir verða að sjá heimilinu farborða. Annað er það og, sem kemur til greina. Margir reyndir afla- menn, sem hafa aðeins réttindi til að vera með skip að 20 tonn- um að stærð, eiga nti kost skip- stjórnar á stærri skipum, en geta ekki tekið slíkum boðunt, nema undanþága til skipsstjórnar fáist. Er ekki óeðlilegt að ætla, að margir þessara manna muni hafa luig á aða afla sér frekari mennt unar og fullra réttinda í sam- bandi við starf sitt. Mun einn- ig þetta auka aðsókn að þeirn skólum sem slíka menntun og réttindi veita. Er ekki ástæða til að ;etla annað en að stýri- mannaskólinn í Reykjavík verði fullsetinn þegar á Jressu ári, mið að við Jrað húsrúm, sem hann nti hefur til umráða, og mið- að við, að ekki Jmrfi að tvísetja í kennslustofur. Með Jrví að ó- umdeilanlegt er, að Vestmanna- eyjar eru stærsta verstöð lands- ins utan Reykjavíkur, telur flm. eðlilegt, að næsti stýrimanna- skfili, ,sem stofnað verður til verði Jrar staðsettur og telur flm. slíkt þegar tímabært. Er þetta Jn í eðlilegra Jrar sent fyrir ligg ur, að Vestmannaeyingar eru reiðubúnir að bera allan kostn- að af stofnun slíks skóla Jiar, svo sem kaupum á tækjum og búnaði og einnig af rekstri hans Jrar til Alþingi síðar meir kann að telja skólann Jress verðan að verða í éinhverju formi tekinn inn í fræðslukerfi landsins. Ger- ir frv. ekki ráð fyrir neinum fjárútlátum tir ríkissjóði í Jressu sambandi, Iteldur Jrví einu, að prófskírteini frá skólanum veiti lögum samkvæmt lull réttindi til skipsstjórnar á fiskiskipum, jafnt og skírteini þau, sem nú eru gefin út af stýrimannaskól- anum í Reykjavík að afloknu fiskimannaprófi. Fullyrða má, að vandað verð- tir til stofnunar skólans og að engu minni kröfur verða gerðar til menntunar og liæfni forstöðu manns hans og kertnara en gert er við stýrimannaskólann í höf- uðborg landsins. Um I. kafla. Frumvarpið er í sjö köflum og er í grundvallaratriðum að fjár- hagshliðinni undantekinni, snið ið eftir gildandi lögum um stýri- mannaskólann í Reykjavík.I. kafli frumvarpsins er um mark mið skólans og skipulag. U111 II. kafla. II. kafli frumvarpsins er í stórum dráttum skilgreining á þeim námsgreinum, sem kenna á í skólanum. Um III. kafla. Meginefni III. kafla frv. er í 5. gr., sem er í 11 aðalliðum, þar sem nákvæmlega eru tilgreindar þær kennslugreinar, sem kennd- ar skuhi í skólanum, og er Jrar fylgt ákvæðum laga um stýri- mannaskólann í Reykjavík í stóru og smáu, að því er varðar kennslu undir fiskimannapróf. Þá fjallar Jressi kafli einnig uni burtfararpróf, prófdómendur og ú tgáf 11 pr ó fskí r te i n a. Um IV. kalla. IV. kafli fjallar um inntöku- skilyrði, og eru Jrau hin sömu og krafizt er við inntöku í stýri mannaskólann í Reykjavík. Um V. og VI. kafla V. kafli er um starfstíma skól ans, Jtar sem gert er ráð fyrir að hann starli frá byrjun október mánaðar og til Jress tíma, er á- kveðinn verður í reglugerð. VI. kafli frv. er um skólastjóra, tölu fastra kennara og skilyrði sem krafizt er um menntun Jreirra, ráðningu Jreirra, svo og ráðn- ingu stundakennara. Um VII. kafla VII. kafli er um yfirstjórn skólans og um greiðslu kostn- aðar við stofnun hans og rekst- ur. Er Jrar gert ráð fyrir að bæj

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.