Fylkir


Fylkir - 15.05.1964, Blaðsíða 6

Fylkir - 15.05.1964, Blaðsíða 6
6 F Y L K I R .IW^I^IXI. M»WO*l « H«^«»pp»il> HÚSMÆÐUR ! Erum ávallt vel birgir af allskyns mat- og nýlenduvörum. Munið okkar Ijúffenga njjmal- aða KAVFIl AT H U G I Ð l Vegna breytts lokunartíma á laugardögum viljum við benda viðskiptavinum okkar á, að gera helgarpantanir sínar á föstudög- um. SPARIÐ TlMANN! NOTIÐ SÍMANN! SENDUM IIEIM! V erzlun Guðjóns Scheving N jarðarstíg 1, — sími 1775. Skólavegi 1, — sími 1783. Mænu bóluse tning Að tilmælum heilbrigðisstjórnarinnar verður óherzlu bóiusetning gegn mænuveiki (5. sprautan), fram- kvæmd hér i bæ ó fólki innan 45 óra aldurs, og fer hún fram í Heilsuverndarstöðinni kl. 4—5 alla mið- vikudaga. Bólusetningin er algerlega frjóls, en þykir æskileg. HÉRAÐSLÆKNIR. Hagnaður án áhættu Hafið þér óhuga ó að skapa aukinn arð af lausa- fé yðar? Ef svo er, leggið í lokað umslag nafn, heimilisfang, simanúmer. Tilgreinið einnig hugsanlega upphæð, er kæmi til greina. Pósthólf 216 Vm. Skilið ofangreindu fyrir 20. maí n. k. merkt „ALGJÖRT TRÚNAÐAR- MÁL". Garðy rk j uáhöldi n nýkomin. — Einnig ódýrt plast. VÖLUNDARBÚÐ Sýnikennsla í matreiðslu. Kvenfélagið „Líkn" gengst fyr ir sýnikennslu eftir 25. maí, ef næg þátttaka fæst. Sýnt verður að smyrja brauð, og lnia til sal- (>t, ásarnt meðferð grænmetis o. II. — Kennari verður lrk. Unn ur Tómasdóttir, húsmæðrakenn- ari. KennsJugjald kr. 50,00. Nánari upplýsingar gefa: Þórsteina Olafsdóttir, sími 1708. Kristín Ingimundardóttir, sími 1512. J úlíana Ragnarsdóttir, sími 1856. GERIÐ GÓÐ KAUP! Sem nýr svefnbekkur til sölu. Einnig SILVER CROSS barnakerra. Upplýstngar í sima 1839. GARÐEIGENDUR — ATHUGIÐ! Tek að mér að plægja og tæta garða. Upplýsingar > síma 1591 og 1993. Fasteigna- makaðurinn er enn í fullum gangi. Nú hef ég m. a. til sölu. Einbýlishús: Bórustigur 16A. Fagridalur. — Rúmgóð íbúð í hjarta bæjarins. Verðmæt ióðarréttindi. Gullið tækifæri fyrir séðan kaupsýslu- mann. Bórustígur 5. Reynir. Sfórhýsi vönduð íbúð ó verðmætu verzlun arhorni. Skólavegur 4, Hlið. Jórnvarið timburhús, hentugt fyrir stóra fjölskyldu. Skólavegur 12. Einbýlishús með bílskúr. Vestmannabraut 51 B, lítið ein býlishús. Vestmannabraut 63B. Einbýlis hús af steini. Vesturvegur 15B, austurendi. íbúð, 2 herb. og eldhús. Selst ó- dýrt. Vesturvegur 19, íbúð. Vesturvegur 25. Hentar lítilli fjölskyldu. íbúðir: Fifilgata 5. Risíbúðin. 3 her- bergi og eldhús. Hentugt fyrir fé lausa fjölskyldu, þar sem útborg un er sama sem engin. Vestmannabraut 67A, tvær í- búðir, 3 herbergi og eldhús. — Selst ódýrt sér eða saman með lítilli útborgun. Steinhús. Milli- loft af timbri. Afvinnuhúsnæði hefi ég einn- ig margskonar, t. d. Vestmannabraut 28 (Nýja bíó) Húsið er staðsett í hjarta bæjar- ins ó rúmgóðri lóð, hentugt til stækkunar. Mætti þarna t. d. reka kvikmyndahús, leikhús eða veitingastarfsemi ,þar sem salur inn er til staðar. Góð ión gætu fylgt. B-áta hef ég af ýmsum stærð- um og gerðum. Kaupendur bíða með fullar hendur fjór eftir hentugu hús- næði og ættu þeir, sem ætla sér að lóta mig selja í vor ,að hafa sem fyrst samband við mig. Fasfeign er örugg fjórfesting. JÓN HJALTASON hrl Skrifstofa: Drífanda við Bóru- götu. Viðtalstími: kl. 4,30 — 6 virka daga nema laugardaga kl. 11 — 12 f. h. — Sími 1847.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.