Fylkir - 15.05.1964, Blaðsíða 8
Landakirkja: ,
Fermingarguðsiþjónustur hvíta-
sunnudag kl. 10 og kl. 2. Á ann-
an hvítasunnudag kl. 10 f. h.
Betel:
Samkomur bóða hvítasunnu-
dagana kl. 4,30. Allir velkomnir
□
Jarðarför:
í gær var gerð útlör Sigur- |
íinnu Stefánsdóttur, er lézt í
umferðarslysi 9. þ. m. Mikið fjöl
menni var við jarðarförina. —
Blaðið vottar foreldrum og að-
standendum Sigurfinnu sál. hlut
tekningu sína og samúð.
□
Stýrimannaskólanum í Reykja-
vík var sagt upp 9. þ. m.
13 menn luku farmannaprófi,
þar af tveir frá Eyjum. 74 luku
fiskimannaprófi og hafa aldrei
áður jafn margir fiskimenn
brautskráðst frá þessum skóla í
einu, þar af voru 11 frá Eyjum.
Þeir sem luku prófum nú frá
Eyjum eru:
FARMENN
Birgir Vigtusson
Sigurbjörn Guðmundsson
EISKIMENN
Baldur Þór Baldvinsson
Björn Haukur Baldvinss-
Gísli Matthías Sigmarsson
(iuðjón Pétursson
Guðni Ólafsson
Hjörtur Hermannsson
Jóhannes Kristinsson
Sigurður Erling Pétursson
Steingrímur Arnar
Steingrímur Dalmann
Sigurðsson
Þórður Rafn Sigurðsson
Efstu einkunn af Vestmanna-
yingunum Idaut Steingrímur
Arnar 7,18
Við óskum öllum þessum
mönnum til íiamingju með próf
ið.
□
í Bergenske tidende og Dag-
en þ. (i. þ. m. er sagt frá því, að
Vestmannalaget norska hafi á
fundi sínum 5. J). m. gert Þor-
stein Þ. Víglundsson, sparisjóðs
stjóra, að heiðursfélaga sínum.
Það var formaður félagsins,
l.udvik Jerdal, sem afhenti Þor-
steini heiðursskjal á fundi Jreim,
er haldinn var til heiðurs Þor-
steini.
Gat Jerdal Jress, að útnefning
Þorsteins væri gerð fyrir hið
mikla starf Þorsteins að nor-
rænni samvinnu.
Jafnframt gat hann Jress ,að
Þorsteinn væri fyrsti íslending
urinn, er hlyti þennan heiður
hjá þessu 100 ára gamla félagi.
Þorsteinn hefur dvalið í Nor-
cgi síðan um áraniót við útgáfu
íslenzk norskrar orðabókar, er
hann hefur samið.
Bók Jressi er nú um Jrað bil
að koma út.
Þorsteinn mun væntanlegur
heim 19. J). m. með Gullfossi. I
Málgogn
Sjálfstæðis-
flokksins
Vorhátíð
EYVERJA, — FÉLAGS UNGRA SJÁLFSTÆÐIS-
MANNA ! VESTMANNAEYJUM.
DAGSKRÁ:
Hvítasunnudag kl. 4,00:
Tacton og Gunnar.
Gamanþœttir:
Árni Tryggvason
Klemenz Jónsson.
Finnski snillingurinn: MANU AHONEN.
Beatles — Skuggar.
Áki Haraldsson: Gamanspjall.
Hvítasunnudag kl. 8,30:
Ávarp: Árni Grétar Finnsson, form. S.U-S.
TACTON og Gunnar,
Arni Tryggvason (Gamanþœtth)
Klemenz Jonsson
Finnski Snillingurinn MANU AHONEN
Beatles — Skuggar
Áki Haraldsson, gamanspjall
Kynnir verður Magnús Magnússon.
KL. 24,00 DANSLEíKUR til kl. 4.00.
'HbJi
Sala aðgöngumiða hefst á laugardag frá kl. 5—7
og á hvítasunudag frá klukkan 1. eh.
ísL atvinnuvegir á tœkniöld
HELGARRÁÐSTEFNA S. U. S.
í VESTMANNAEYJUM.
Flutt verða tvö erindi af:
Guðlaugi Gíslasyni, alþingismanni, — og
Guðmundi H. Garðarssyni, viðskiptafr.
Ávörp f lytja:
Árni Grétar Finnsson, form. 8. U. S.
Sigfús J. Johnsen, form. Eyverja.
Ráðstefnan verður í Samkomuhúsinu n.< k. laugar-
dag og hefst kl. 2-
öllum heimil þátttaka! Fjölmennið!
STJÓRNIRNAR.
Útgefandi:
Sjólfstæðisfélögin í
Vestmannaeyjum
Ritstjóri:
Sigfús J. Johnsen.
Afgreiðsla 03 auglýsingar:
Árni Óli Ólafsson
Prentsmiðjcn Eyrún h. f.
i.»
Aflaskýrsla
Hér birtist skýrsla um afla
þeirra bóta, sem hafa aflað yfir
700 tonn, þann 15. þ. m.
1. Ófeigur II .......... 1283
2. Bergur ............. 1UG7
3. Leó ................ 1199
4. Stígandi ............. 1180
5. Reynir ............... 1122
ö. Kristbjörg ........... 1114
7. Björg SU ............ 1111
8. Eyjaberg ............ iio(5
9. Halkion ............... 990
10. ísleifur III ......... 976
11. Þráinn ............. ()7(»
12. og 13. Gullver og
Glófaxi ............... 968
14. Björg NK ............. 960
I 15. Gullberg ............. 950
i(i. ísleifur II ......... 948
17. Stefán Árnason ....... 933
18. Huginn II ............ 899
19. Ófeigur III .......... 897
20. Sæbjörg .............. 891
21. Marz .................. 885
22. Dalaröst ............. 877
23. Kap .................. 871
24. Kári .................. 857
2.5- Lundi ................ 83G
2Íi. Skálaberg ............ 823
27. Júlía ................. 800
28. Stefán Þór ........... 791
29. Pétur Ingjaldsson ... 783
30. Huginn ................ 773
31. GuIItoppur ............ 765
32. Hafrún ................ 749
33. Sindri ................ 739
34. Birkir ............... <734
35. Erlingur III .......... 713
3Íi. Rán .................. 709
37. Sjöstjarnan ........... 700
1 ^ ^ ■ - f-n,—,f(yi 11 j
TÆIÍIFÆRISKAUP. —
Til föIu 45 steinar í millivegg.
4 tommu þykkir og V2 m. á hæð
Einnig e? nýr Willy's-jeppi
ti! sölu ó sama stað.
Upplýsingar ■' síma 1430.