Fylkir


Fylkir - 15.05.1964, Blaðsíða 7

Fylkir - 15.05.1964, Blaðsíða 7
F Y L K 1 R 7 Málverkasýning Sveinn Björnsson: AndliL í hrauni Sveinn Björnsson listmálari lielclur málverkasýningu hér um hvítasunnunna. Óþarft er að kynna Svein fyrir Vestmannaeyingum, þar sem hann er hér uppalinn og því mörgum að góðu kunnur. Listgáfan er Sveini í blé)ð borin, enda er Jiilíanna móður- systir hans, nti einn þekktasti listmálari landsins. Sveinn sýndi hér fyrir 5 árum og hlaut sti sýning mikla að- sókn og eftirtekt. Síðan hefur Sveinn málað víða og myndir hans verið sýndar oft bæði heima og erlendis. Mesta viðurkenningu hefur Sveinn hlotið, með verkuni þeini, sem valin liafa verið til sýningar í Cliarlottenbörg, og lilotið þar liina ágætustu dóma. Á sýningu Sveins sem haldin verður í AKOGES-húsinu frá laugardegi til annars í hvítasunnu verða 20 — 30 nýlega málaðar myndir. Aðallega verða sýndar sjávarmyndir, en fyrir þær er Sveinn frægastur. Vestmannaeyingar eru livattir til að nota tækifærið um helgina, og fjölmenna á sýninguna. Surtseyjarferð Laugardaginn 16. þessa mánaðar fer m.s. H e k l a í skemmtisiglingu frá Vm. að Surtsey,ef nœg þátt- taka fœst. Þórsfélagar - athugið œfingar þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga: 1. 2. 3. flokkur kl. 9 til 10, nema á laugardög- um klukkan 8 til 10. IV. og V. flokkur frá klukkan 8 til 9, nema laugardaga klukkan 5'/> tilG1/. Þjálfari Alexander Guðmundsson. STJÓRNIN ■HMrfl Hil ■IIH ■■lllll IHHIIII1111 11111M l———1—I Tilboð óskast. Tilboð óskast í húseignina Kirkjuveg 39 (Hvannnur), húsinu fylgir 1900 fermetra lóð. Tilboðum sé skilað fyrir 1. september til undirritaðs. Áskilinn réttur til að taka livaða tilboði sem er, eða hafna öllum. ÁRNI FINNBOGASON Nýkomið! Amerísku gólf og veggflísarnar (Good - Year) 14 mismunandi lifir. Einnig gólfflísalim. Guðmundur Böðvarsson & Co h.f. sími 2061 r — . « .. -j*' — - — — - .. ■ — .... "11—1-' S t ú 1 k u r! Get ráðið stúlkur í síldarsöltun til Raufarhafnar. Fríar ferðir- Mötuneyti á staðnum, Nánari upplýsingar að Skólavegi 24 niðri. Okkur vantar herbergi í sumar. Ennfremur rœstingakonu. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS sími 1972 Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samnð' og vináttu við andlát og jarðarför litlu dóttur okkar og systur, GUÐRÚNAR ÁGÚSTU. Jóhanna Andersen, Gunnar Halldórsson Helgi Þór Gunnarsson. Guðrún Ágústa Ágústsdóttir, Ágústa Sveinsdóttir, Willum Andersen, Halldór Jónsson. ÍSFELAG VESTMANNAEÆJA Á s ko run ! Vegna hreinsunar á hafnarsvæðinu er hér með skorað á þá, sem eiga þar hluti í óhirðu, að f jarlægja þá nú þegar, eða í síðasta lagi fyrir 25 maí nk. Að öðrum kosti verða hlutir þessir f jarlægðir á kostnað eigenda-. HAFNARSTJÓRN ~mrii«irf»iHi«« írw~»«irfvii»irw»~>rn~»i»iiiir*«n~iii~ii*Vii‘i>r">i»i'"'mrVii~ 1 ** ~ ~ ~ “*■

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.