Fylkir


Fylkir - 15.05.1964, Blaðsíða 3

Fylkir - 15.05.1964, Blaðsíða 3
f Y L K I R :a 3 arstjórn Vestmannaeyja kjósi legt, þar sem 13. gr. frv. gerir I fjóra menn í yfirstjórn Iians, en ráð fyrir, að bæjarsjóður Vest- | einn verði stjórnskipaður, og mannaeyja beri allan kostnað [ skal liann vera stjórnarformað- af stofnun skólans og rekstri I ur. Verður jretta að teljast eðli- Iians. Kona óskast strax r Utgerðarmenn — Skipstjórar! A’ú er rctti timinn lil að fesla kaup á plaslbát. — Við fram- leiðum báta úr trefjaplasti i stœrðunum: S,y — 10 — 12 og 15 fet. Allir okkar bátar eru búnir loftþéttum hólfum og fáanlegir í lit- um eftir eigin vali. Einnig saltkassa fyrir sildarplön. Við seljum nú hinar velþekklu bátskeljar óinnréttaðar fyr- ir pá, sem óska að innrétta pœr sjálfir. Framleiðum ennfremnr margskonar ilát úr trefjaplasti. svo sem skolþrör i þvotlahús og sturtubotna. — Onnumst einnig alls konar smiði eftir sérpönlunutn. Trefjaplast h. f. Blönduósi. — Símar 104 og 60. Söluumboð í Vestmunnaeyjum: Heildverzlun H. Siyurmundssonar, Sítni 1684. Frá símaafgreiðslunni: Vegna mikilla anna og stutts opnunar- tíma afgreiðslunnar um hvítasunnuna (opið til kl. 17) á laugardag og frá 13—16 á hvíta- sunnudag), er fólk vinsamlega beðið að sím- senda eða koma með, fermingarskeyti sem allra fyrst. Að sjálfsögðu verða þau ekki borin út fyrr en að lokinni fermingu við- komandi barna. Póstur ocj sími, Vestmannaeyjum. TILKYNNING til sjómanna oy útyeröarmanna Hinn 11. þ. m. var L. í. Ú. sent eftirfarandi skeyti: Samband islenzkra útvegsmanna, c/o Sigurður Egilsson. Höfum móttekið skeyti yðar, þar sem þér hlutist til um ó hvern veg útvegsmenn gera upp við skipverja ó þorsk- og ýsuveiðum með nót. Þeirri íhlutun yðar mótmælum við hér með og visum til aug- lýsingar okkar fró í febrúar 1963 svohljóðandi: „Sjómannofélagið Jötunn og Vélstjórafélag Vestmannaeyja tilkynna: Að gefnu tilefni skal tekið fram, að ó þorsk- og ýsuveiðum með nót skal hlutur skipverja vera só sami og í samningi um kaup og kjör ó síldveiðum, enda gerir só samn- ingur róð fyrir, að annor afli en sild fóist í nót. Stjórnirnar. Þessari auglýsingu var ekki mótmælt og gert upp við skipverjo samkvæmt henni s. I. vor. Teljum við hana því bindandi sem samn- ingur væri, þar til um annað semdist milli aðila. til glasaþvottar og ræstingar. APÓTEKIÐ Varahlutir ,dekk og slöngur í flestar tegundir bif- reiöa■ Verkstœöiö og bónstöðin opin alla daga frá kl. 13 — 23. Fermingarskeyti sumarstarfs K. F. U. M. og K. verða seld í búsá- haldadeild Kaupfélagsins fram að helgi, en síðan í húsi K. F. U. M. og K. á laugardag og fermingar- dagana. — Verð skeytanna er kr. 20,00. ORÐSENDING FRÁ FISKIÐJUNNl. Okkur vantar nú þegar konur til að sauma utan um saltfisk. FISKIÐJAN H. F. Málaravinna Innanhúss-, utanhúss- og bátamálning. GÍSLI BRYNJÓLFSSON MÁLARI — SÍMI 1333. Atvinna Stúlkur vantar til síldarsöltunar á Raufarhöfn í sumar. •• íí Jf ' Sjómannafélagið Jötunn. Vélstjórafélag Vestmannaeyja. EINAR GUÐMUNDSSON, Austurvegi 18, — Sími 1354.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.