Fylkir


Fylkir - 07.05.1971, Blaðsíða 3

Fylkir - 07.05.1971, Blaðsíða 3
FYLKIR 3 SVERRIR HERMANNSSON: VÍ5 höluni gengið til góðs Þegar litið er til þess, að að cins er rúmur aldarfjórðung ur síðan lýðveldi var stofn- rð á íslandi og öll stjórn þjóð málanna færðist í okkar eig- in hendur, þá getum við ekki horft framhjá þeirri bláköldu staðreynd, að það er of skammur tími í lífi þjóðar, til þess að kveða upp um það óyggjandi dóm, að hún sé fullfær um að stjórna sér sjálf og ein. Þetta er óþægileg staðreynd, sem margir kjósa að líta framhjá og hefur þess raunar orðið vart, að menn telja óþjóðhollustu og vantrú á hug okkar og dug felast í þessu tali. Þessu er þó ekki þann veg farið, heldur er okkur nauðsynlegt að gjalda varhug við þeirri oftrú, að allir byrjunarörðugleikar hins nýja þjóðveldis okkar séu úr sögunni; að hér hafi risið á örskotsstvndu grunnmúrað þjóðriki sem treysta megi að standist óbifanlega alla stór- sjói veraldar, menningarlega og efnalega. Ofmat á eigin mátt og megin er heimska, sem strax mun í koll koma ef ekki er jafnóðum upprætt. En bregði einhverjum í brún við slíker og þvílíkar hugleiðingar, þá er að bregða á það ráð að rannsaka: Hvern ig hefir tilraunin með sjálf- stætt ríki tekizt til þessa? Og næst: Hverjar eru á- stæður fyrir því, sem vel hef ur tekizt og orsakir til þess sem miður kann að hafa far ið? Sagan og reynslan frá h'ðinni tíð er hið eina sem byggjandi er á, að segja, ef lærdómarnir þar af eru dregn ir af vitsmunum og sannsýni. Ef litið ei yfir farinn \ eg i umtalaðan aldarfjórðung þá olasa þt-ssar ttaðreyndir v'1 hvað snerlir höfuðatvinnu- vegi þjóðarinnar og er þá að eiiu stiklað á því allra stærsta: Sjávarútvegur. í sjávarútvTgi hafa framfar irnar orðið stórkostlegar, al- veg sérstaklega hin síðustu tíu árin. Svo mjög hefur fiskiskipastóll okkar vaxið að s'.ærð, gæðum og aíkastagetu að allur samanburður við það, sem var 1944 er gersam- lega út í hött. En þótt vel hafi verið unnið, þá höfum alltnf hugfast að betur hafði mátt gera. Alveg sérstaklega hefur end. rnýjun togaraflot- ans verið vanrækt þótt nú hafi myndarlega verið tekið í taumana með kaupum á ný tízku skuttogurum. Eins er mér ekki grunlaust um, að endurnýjun vélskipa af stærð inni 50 tii 100 smálestir hafi veriö of hæg lengstum og kemur það sérstaklega iila við þar sem þessi stærð fiskiskipa hentar sérlega vel eins og í Vestmannaeyjum. Um verk- un aflans má segja hið sama, aö framfarirnar hafa verið stórstígar og er fiskiðnaður- inn í raun og veru hin eina sanna stóriðja okkar. Þó má betur ef duga skal. Vöru- vöndu.i og meðferð hráefnis hefur að vísu stórbatnað og fjölbiuytnin í nýtingu sjávar aflans aukizt. En mikið skort ir enn á um fullvinnslu vör- vnnar. Á það þarf alla á- herz'u að leggja. í mörgum greinum getum við með því móti margfaldað verðmæti þessarar mikilvægu útflutn- ingsvöru okkar. Hinnar mikil væguitu í úag og um ófyrir- sjáanlega framtíð. Einn er sá þáttur í búskap þesiarar fiskveiðiþjóðar þar scm skórinn kieppir hastar- lega. Það eru rannsóknir á fiskistofnum og fiskigöngum og á hinn bóginn áhugaleysi rm fiskeldi. Um landhelgis- rnál verður ekki rætt hér, en á það er lögð mesta áherzlr. að þau eru á næstum dögum mál málanna, og úndir því mest komið, að við höldum á því máli af gætni og vitsmun ur.i samfara hörku ssm fram ast má, ef til þarf að grípa. Allir stefnum við að einu marki og samheldnin er fyrir öllu. Þess vegna skal skotið hér inn í fyrirlitningu minni á þeim vinnubrögðvm vinstri flokkanna, að ætla að reyna að nota þetta mál til kjós- cndesmölunar á vori kom- tnda, eins og þeir hafa nú ! crðið berir að á Alþingi. Á öðrum vettvangi mun alþjóð fá rneira að heyra af pví at- íerli. Landbúnaður. Frá horbúskrp, þar sem kargaþýfið var barið með i bakkaljám og bóndinn átti auk þess amboðs allt undir hrífu og hrcssi er nú í dag st’.T.daður búskapur á íslandi sem sannarlega er vélvæddari en í t.d. sjálfri Danmörku. Verð ég að játa að ég átti bágt með að trúa því í fyrstu að svo væri, en staðreyndir voru tíndar til svo ekki varð um villzt. Og þótt híbýlakost vi landsmanna allra hafi tek ið meiri stakkaskiptum en tölvm taki, þá hefur þó um- byltingin hvergi orðið eins gagnger og í sveitum landsins. En í þessari grein þjóðarbú skaparins bjátar ýmislegt á. Fjöldi býla eru of lítil til að í •' n nái vopnum sinum til mannsæmandi lífskjara. í ann an stað er fóðurframieiðslan yíirleitt of lítil. Of mikil kaup ó fóðvrbæti og tilbúnum á- hurði óhagkvæm í mesta mát.T og hafa s’igað bú, sem eiðvænleg væru með aukinni rækí n Og í þessari grein, c.m í sjávarútvegi, skortir mjög á um frekari vinnslu afurðanna, sér í lagi sauðfjár afurða. Eg vek sérstaka at- hyg i hér á stórmerku frum- vai pi Pálma Jónssonar á Akri o. fl. ,þar sem m. a. sr lögð óherzla á stækkun búanna en ekki fjölgun, og er það vissu legr. gerbreytt stefna fra því veiT' iiður var. Iðnaður í örstuttu máli má segja að á æviskeiði íslenzka lýðveld- tsins hafi iðnaðurinn breytzt lábreyttasta heimilisiðnaði í íjölbreyttan iðnað, sem við treystvm til að standast sam- keppni við iðnað gróinna iðn- aðarþjóða ,inr\an örfárra ára, þegar við varðum fullgildir aðilar að Fríverzlunarbanda- lagi Evrópu. Að ekki sé minzi á hina glæsilegu stóriðju sem risið hefur af grunni og stói- aukin mun verða á næstu ár- um. Orkueign okkar er ó- mæld, og minni ég sérstak- lcga á glæsilegustu virk.iunar möguleika á Austurlandi, sem nýttir munu í nánustu fram- tíð. Miklir vaxtaverkir hafa fylgt hinni öru iðnþróun. Hinir mestu eru skipulags leysi og skortur á tækni, menntun og þjálfun. íslenzk- ui’ iðnvður verður ekki rek- inn nema mað nákvæmum áætlunum, um verkaskiptingu einnig, og er þessi staðhæfing um áætlunarbúskap sett hér fram hiklaust, hvort sem Sjálfstæðismönnum líkar tal i áætlunsrbúskap betttr. I eða verr. I þessu skrifi verða ekki | raktar framfarir sviði j menntamála, félagsmála, heii ' brigðismála, samgöngumála, cða verzlunarmála. Það verð ur að bíða bctri tíma. Aðeins j fullyrt að einnig þar hö*um j vio gengið til góðs, gö.tuna frt m eftir veg, um leið og við setjum upphrópun við þá staðreynd, að gífurleg verk- efni bíða framundan í þeim efnum einnig. En er þessi stutta upp taln ing ekki nægjanleg til þess að auka enn bjartsýni okkar á að tilraunin um sjálfstæð- an búskap í landinu muni takast? Eg hef bjargfasta trú á að hún muni takast og byggi hana ekki á ofmati, heldur með hliðsjón af hinu liðna og trú og trausti á vits munum og þreki þjóðar okk- ar. Allir höfuð við hér að unnið. Óhagganleg staðreynd er það samt ,að liðið lýðveldistíma- bil hefur Sjálfstæðisflokkur- inn ráðið langsamlega mestu um alla framvindu mála. Hug sjónir hans og lífsskoðun hafa að mestu fengið að ráða ferð inrii, sér í lagi síðasta áratug inn, enda hefur okkur á því skeiði skilað fram á veg margfalt hraðar en nokkur dæmi eru til um áður. Fram farir þjóðarinnar hafa byggzt á frelsi og frjálsu framtaki einstaklingsins, sem Sjálf- stæðisflokkurinn beitir sér af alefli fyrir, að sem bezt fói notio sin. Verka sinna njóti hver. Sjálfstæðisflokkurinn biður um sanngjarnan dóm þjóðar innar í kosningunum á vori komanda, byggðan á reynsiu liðinnn ára. Þá þarf hann engu að kvíða um úrslitin og þjóðin ekki framtíðinn’. Mínar hjartans þakkir færi ég öllum, sem sýndu mér vinar- hug á 85 ára afmæli mínu 21. apríl s. 1., með heimsóknum gjöfum, skeytum og símtölum. Guð blessi ykkur öll. Unnsteinn Signrðsson. fyrir árið 1970 verður haldinn fimmtudaginn 13. maí 1971 kl. 20.30, í Bæjarleikhúsinu við Heiðaveg. Fundarefni: Venjulega aðalfundarstörf. Tryggingafræðingur sjóðsins, Þórir Bergsson, cand. act. mætir á rundinum. Reikningar sjóðsins liggja frammi á afgreiðslu hans í Útvegs bankanum, II. hæð, á venjulegum afg reiðslutíma. Stjórnin. Nýkomið: Hí’efnukjöf' Ibúð óskast Óskum eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 1798.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.