Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 06.04.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 06.04.1962, Blaðsíða 1
WDOS SEGIÐ AÐ ÞIÐ IIAFIÐ LESIÐ ÞA£ 1 NYJUM VIKUTÍÐINDUM pöstud. 6. apríl 1962 !4- tbl. 2. árg. Verð kr. 4,oo þverbrýtur mMmmmmmmsmmmmmmmmmm * naHEan efnssniáiii þgsfl —¦ f í lúxusreisu s< • Línurnar eru nú f arnar að skýrast í hinu svonefnda Goðafossmáli eftir að Morg- Uöblaðið hætti að skrifa um það og forstjóri og formaður Eimskipafélagsms hættu ?? láta hafa nokkuð eftir sár. Málið var sem sagt ekki alvarlegra en það, að það ^algast að vera ómerkilegt. Moldrokið í kringum það skilur enginn og ekki held- Ur hvers vegna því var þyrlað upp. Margoft áður hefur Eim- fkipafélag tslands verið dreg *« inn í mœi stærri smygl- ^ál og etkki alltaf verið far- lí sú leið, sem í þessu síð- ^fta. Minnisstæðast er, að ^Uin þjónn var eitt siinn tek- 11111 nieð ailmikhm vínfarm °g hlaut stórsekt fyrir, sem ^nslrip igreiddi auðvitað fyr ^ hann. En hann var ekiki ^efcinn, heldur fékk hann að ^reiða sektina smám saman '•Par til hún var að fullu S^eidd. Grunar marga að Pessi þjónn hafi líka betur ^erið geymdur um borð en ""^inn með vandlætingu eins og iþremenninigamir á Goða- fossi. Vitað er ennfremur, að Eiimsíkipafélag Islands hefur margoft á undanförnum ár- um, þverbrotið innflutnings- iöggjöfina með því að lána út ótolMáraðar vörur og hef ur gengið svo langt í ósóm- anum, að það hefur látið prenta sérstök eyðublöð til verknaðarins. Ætti hinn ný- skipaði forstjóri, Óttar Möll- er, að kannast við aðferðina, þar sem hann hefur ekki ó- sjaldan sjálfur skrifað upp á shkar heimildir. Árlega hefur Tollstjóra- skrifstofan sent bréf og skýrslur til þessa skipa- félags og krafið um toll- afgreiðslu á vörusending- um, sem hvergi fundust í vöruskemmum þess og bú- ið var að lána út án vit- undar og vilja tollyfir- valdanna. Svo leyfa þess- ir sömu menn sér að fyll- ast vandlætingu yfir smá- smygU skipverja sinna er- lendis, sem alls ekki hafa brotið íslenzk lög með framferði sínu. Samt sem áður hlaut félagið álits- hnekki hér heima og þá einkum fyrir frumhlaup Morgunblaðsins og framá- manna Eimskipafélagsins. Þegar Óttar Möller og Ein ar Baldvin komu út til New York, voru þremenningarnir búnir að játa synd sína, sem reyndist lítilf jörleg, og höfðu þeir því ekkert að gera þang að út. Einar Baldvin gat ekki einu sinni talað við lög- fræðing Iþeirra án þess að hafa til þess túlk og vafa- samt að hann skilji enn gang máisins. 'Þeir félagarnir brugðu sér því tii Washing- ton í lúxusreisu og höfðu eiginfconur sínar með. Ef til vill er það skýringin á utan- ferðinni, að þeir væru bein- línis að skemmta konum sín- um. Varla til þess að spara gjaldeyri, eða hvað? Ekki stóð á verkefnum þegar heim kom. Stjórnar- (Framh. á bls. 5) H©m aS leEk á f jöSf ömMsira göStsm — §t«k'- slysurra afsiýrt — Sökin hjá foreldrura smálaráðherrann ur herfilegan ósigur *»tt stór-frumvarpið hans svæft — Öðru ðjörhg'eytt —' Lögmannafélagið Bagði caðherrann — Þingnef nd treýsti sér ekki *^ að mæla með frumvörpum ráðherrans ^jarni Benediktsson dóms ^^aráðherra var leikinn ®"átt á Alþingi, þegar því ^ lýst yfir að frumvarp ftans um meðferð einkamála jjuuidi ekki verða afgreitt á bessu þingi, með öðrum orð- Jj*» svæft. Og ekki nóg með ^að. Þingnefndin, sem fjall- ?*í um annað frumvarp ^ns, sem sé breytingar, er lianii vildi gera á lögum um Hæstarétt, gat alls ekM t'all- izt á skoðanir hans eða til- lögur um meginbreytingar og lagði til að þær yrðu allar felldar. Þar af Ieiðandi eru lögin um Hæstarétt svo til óbreytt ennþá. Baráttan gegn réttarfarshugmyndum dómsmálaráðherrans var ekki aðeins innan úr þinginu, meðal þeirra lögfræðinga, sem þar sitja, t. d. Ölafs Jó- hannessonar prófessors og Friðjóns Skarphéðinssonar fógeta, heldur hafði sjálft Lögmannafélag fslands lýst sig algerlega andsnúið tillög- um ráðherrans. Og það reið baggamuninn. Bjarni viildi meðal annars afnema eina meginreglu ís- lenzks réttarfars, að mál- flutningur fyrir héraðsdómi sé að mestu 'leyti skriflegur. Bjami færði aldrei nein sér- stök rök fyrir þessari tillögu sinni, senmilega vegna þess (Framh. á bls. 5) Hin hroðalegu umferða- slys, sem orðið hafa upp á síðkastið, hafa opnað augu manna fyrir þeirri geigvæn- legu hættu, sem börnum staf ar af umferðinni, svo að heita má, að þau séu hvergi óhult á götum úti í bænum. Enda atferli þeirra víðast hvar með þeim ósköpum, að til róttækra aðgerða verður að grípa, ef ekki eiga enn hryllilegri slys en þegar hafa orðið að eiga sér stað. GÖTURNAR LEHiVELLHl 1 heiliu ibverfunum í bæn- Um virðist gatan vera eina athvarf barnanna, 'þar sem þau hafi olnbogarými til að leika sér. Það er beinlínis (Framh. á bls. 4) Bernharð og 2. bindið Eins og margir muna kom um síðustu jól út fyrra bindið af sjálfsævisögu Bernharðs Stefánssonar fyrr- um þingmanns Framsóknarflokksins í Eyjafjarðar- sýslu. Bernharð hafði ýmislegt að segja, en gagn- rýndi ekki marga. Seinna bindið mun þó vera öllu hispurslausara. Þar er skotið á Hermann og Ey- stein og einstök atriði í stefnu flokksins rældlega gagnrýnd. Mun Bemharð ekki treystast til að láta þetta síðara bindi ævisögunnar koma út fyrr en 100 árum eftir fæðingu sína, eða árið 1989. „Veldur því mest það, að þá er komið svo nærri nútímanum, að það sem ég hef að segja kynni að verða notað í póli- tískum áróðri," hefur Bernharð sagt. 1

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.