Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 06.04.1962, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 06.04.1962, Blaðsíða 4
 N Y VIKUTIÐINDI Stórmerk starfsemi Eimskips Þrír »fossar« fastrádnir til vöru- flutninga milli USA og V-Evrópu Vafasöm verðlagsékvæði hamla viðgangi félagsins 1 sambandi við umtal það, sem orðið hefur um Eimskip að undanfiirnu og ekki hef- ur verið því í vil, hefur at- hygli vaknað á merkimi þætti í starfsemi félagsins, sem legið hefur í þagnargildi, enda fremur nýr af nálinni. Er hér átt við vöruflutninga [triggja Eimskipafélagsskipa milli Ameriku og meginlands Evrópu. Sannleikurinn er sá, að Eimiskip Ihefur ávallt lagt á- herzlu á að gegna þjóustu- hlutverki fyiir þjóðina. Það hefur t. d. frá því 1916 ávallt haft skip með frystigeymslu og kappkostað að geta sinnt flutningi á frystum matvæl- um. Það var því farið dálítið aftan að hlutunum, þegar Jöklum h.f., dótturfyrirtæki Sölusamb..... hraðfrystihús- anna, var leyft að láta smíða tvö fuilkomin kæliskip, Lang jökull og Drangjökull, sem auðvitað fengu forgangsrétt á fiutningi hraðfrysta fisks- ins, þegar Eimislkip var búið að ikosta smíði tveggja skipa, Brúarfoss, og Selfoss, til þessara flutninga, og stóð uppi með þau verkefnalítil. En stjómendur Eimskips vom vandanum vaxnir. Þeir ákváðu að leita eftir vöm- flutningum milli Ameríku og meginlands Evrópu — fara þá leið, sem Loftleiðir hafa farið með flugvélar sínar — Aðeins 5090 númer * Það eru því meiri vinningsmögueikar í H A B en í nokkru öðru happdrætti hér á landi. * Kaupið miða hjá næsta umboðsmanni. * Látið ekki H A B úr hendi sleppa! Happdrætti Alþýðublaðsins VINNINGUR Volkswsgenliifreiö - Verömæíi kr. 123.000 verönr 7. apríl að hasla sér völl utan land-' steinana með venkefini. Þetta tókst, og nú nýta þessir ,,fossar“ frystirúm sín til fuhnustu og flytja fryst hænsni, innmat o. fl. frá Bandaríkjunum til Hollands og Vestur-Þýzkalands, en fryst kjöt frá íslandi til Bandaríkjanna. Ennfremur er Goðafoss nú kominn í samskonar flutninga. I stað þess að láta hug- fallast, og selja frystiskipin þegar fyrirsjáanlegt var að ekki yrði nóg að gera fyrir þau hér, aflaði þannig stjóm in sér sambanda erlendis, er hafa aflað landinu mikilla . l eyris fyrir okkur, svipað og Norðmenn gera. Við stönd- um ekki ver að vígi. En félagið verður þá að hafa bolmagn til að endur- nýja og efla iskipastól sinn. Hið opinbera má ekki vera svo skammsýnt að setja þvi stólinn fyrir dymar. Miklu fremur ætti að sýna þvr sldhiing og efla þetta óska- barn þjóðarinnar. Þá getur Eimskip orðið engu minna stórveldi á höfum úti og í .erlendúm höfnum, en Loft* leiðir í iofti og á flugvölluiu ivíða um heim. í __ i =--- - * gjaldeyristekna. Og ef farm gjöldin laekka ekki því meir, em þarna miklir möguleik- ar, sem mætti nýta meira í framtíðinni, því alltaf eru gífurlegir vömflutningar milli þessara tveggja heims- álfa. ; Hins vegar gerir fómfúst þjónustuhlutverk félagsins og vafasamar verðlagsreglur það að verkum, að afkoma félagsins er ekki svo góð, að unnt sé að endurnýja skipa- stólinn. Farmgjöld af þremur fjórðu hlutum heildarflutn- ings tii og frá landinu eru undanþegin verðlagsákvæð- um og ikeppast skipafélögin um að flytja þær vömr. Á hinn bóginn er sekkjavara og stykkjavara, sem er um fjórðungur innflutnmgsins, háð svo ströngum verðlags- ákvæðum, að stórtap er á flutningi þeirra. Eimsikipafélagið telur sér samt ®kylt að flytja þessar vörur eftir sem áður og mun annast um því nær allan flutning þeirra til og frá land inu. Þetta ber að meta, hvort sem hægt er að ætlast til slí'krar fórnar af allmennings- hlutafélagi, þegar til lengd- ar lætur. Við enum hreyknir af því, hvað Loftleiðir hafa lagt undir isig leiðir loftsins heims álfanna á miilli. Það ætti líka að vera metnaðarmál okkar að gefa Eimslkipafélaginu tækifæri til að geta haldið áfram að iáta skip sín sigla í vaxandi mæli milli erlendra hafna og afla þannig gjald- Eftiriítsleysi - (Framh. af bls. 1) óhugnanlegt að sjá þessi litlu sldnn hendast undan tröllstórum farartækjum, vegna einskærrar lipurðar stjómenda komast hjá því að fara yfir iþau. Þau era ófá slysin, sem snarráðir bifreiðastjórar hafa forðað, er börn hafa ganað fram fyrir farartæki þeirra, án þess að skeyta um hættuna. Slysin verða ekki af því að bifreiðarstjórinn sýni 'beina óaðgæzlu, heldur er sökin eingöngu bamanna, sem í óvitaskap sínum gá. ekki að sér. BRÝM’ FYRHS. BÖRNUM Umferðarkennsla í skólum er lofsverð viðleitni til að sýna fram á hættuna, enda em það sjaldnast böm a skólaaldri, sem fyrir slysum verða. En það em yngri böm in, sem vanrækt hafa verið í þessum efnum. Þeim á alls ekki að sleppa eftirlitslaus- um út á umferðagötu, og þeim foreldrum, sem það. gera, geta sjálfum sér og engum öðrum um kennt, ef slys verður af. Hafi bömin ekki annað athafnasvæði en götuna, verður að gera bsej- aryfirvöldunum hættuna Ijósa, svo að þau bæti úr hið bráðasta. Líf barnanna okkar eru það mikils virði, að engin fórn er of mikil til að varðveita þau.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.