Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 06.04.1962, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 06.04.1962, Blaðsíða 7
N ¥ VIKUTIÐINDI 7 Lárétt: 1 Áhöldin — 5 Þíða — 10 í'uglar — 12 Viðkvæðis — J4 Hvflan — 15 lim — 17 ^uðra — 19 Flón — 20 Gall- ana — 23 Land — 24 Karl- 'U.nafn — 26 Glampa — 27 Galgopi — 28 Kvenheiti — 80 Atviksorð — 31 Tíma- Jeikn. — 32 í spilum — 34 Hokin — 35 Fas -- 36 Fulln Ustu __ 38 Snarl _ 40 Vesal Uigm. — 42 Kekkjubræðra — 44 Hólpin — 46 Spírur — 48 Steinn — 49 Hjal — 51 j Æpa — 52 Klofi — 53 j Hræsni (ef.) — 55 Greinir — 56 Gnæfa — 58 Fáhn — 59 Þunnmetið — 61 Agnar- ögn — 63 Rýr — 64 Eyddi — 65 Kátir. Ló ð r é 11 : 1 Harðbrjósta — 2 Hræ — 3 Bögl — 4 Ending — 6 Samhlj. — 7 Tala — 8 Kaup- félag — 9 Sláturdýr — 10 Hógvær — 11 Stríðni — 13 [ Skýlis — 14 Aumar — 15 jíláti — 16 Fomafn — 18 Hlutaðeigandi — 21 Tónn — 22 Samhlj. — 25 Gremjast — 27 Svíðingana — 29 Háma — 31 Svipaða — 33 Rölt — 34 Sunds — 37 Merki — 39 Eyddar — 41 Ófús — 43 Öttinn — 44 Geð — 45 Kvos — 47 Beitan — 49 Skammst. — 50 Samhlj. — 53 ílát — 54 Höll — 57 Verzkmál — 60 Karhn.nafn — 62 Forsetn. — 63 Skinn. Hiðnæturskemmtun svavars gests (Pramh. af bls. 2) ^ark, og hún er akemmtileg. vavari er það gefið umfram a ra menn að geta hent gam 011 að sjálfum sér ekki síð- ll,r 6n öðrum, og fyrir þá ®Ök er svo auðvelt að taka ybúnx hans, enda þótt það ^rði að segja eins og er, að ún geti stundum virkað dá- tið óþægilega, jafnvel sem ^kvittni. En það er ekki til- ^angurinn hjá Svavari, það ^tuni við, isem þekkjum ann, heldur aðeins sá að 8 emmta áhorfendum. Og það tekst ihonum sann arleg,a> Hljómsveitin er sam- Últ, og skemmtiskráin svo Þa-ulæfð, að ekki varð vart tílinnstu mistaka. Eg vil sér- ^taklega þakka Ragnari jarnasyni ánægjulegt kvöld ngurinn hefur sjaldan not- ið sín betur, — og Dagný (Sigf. Halld.) mætti gjaman fara að ikoma á plötu. Hel- 1 ena söng yndislega sem fyrr, og ikynningarlagið um hljóm- sveitina (Finnur, hann á mig einn!) við hið vinsæla dægurlag Norman, af stakri prýði. Hljómsveitin spilaði og lék og sprellaði. Eg get ekki var izt hlátri, þar sem ég sit pifckandi við ritvélina, þegar upp fyrir mér rifjast ýmis- legt af því, isém fyrir augu og eyru bar á skemmtuninni — en það er bezt að láta les andanum eftir að sjá með eigin augum og heyra með eigin eyrum. 3>að verður eng in fyrir vonbrigðum, sem fer í Austurbæjarbíó til að láta [Svavar Gests og hljómsveit skemmta sér. P. S. Mér leikur nokkur forvitni á að vita, hvaða græjur þeir hafa fengið í Austurbæjarbíói í sambandi við Ijósin. Með furðulegustu Ijósabreytingum verður svið ið ótrúlega smekklegt, svo að annað eins hefur ekki sézt fyrr á þeim stað — eða á miðnætuiMjómleifcum yf- irleitt. — BH. ÞÍZKU- OG ENSKUKENNSLA. -X HALLDÓR P. DUNGAL Sólheimar 23. Sími 36522 NÝTT SMYRSLI VIÐ BÖLUM Nú hafa Svíar fundið upþ nýtt smyrsl, sem ungl- ingar um allan heim ihafa beðið eftir allt frá upp- vaxtarárum barna Adams og Evu. Þetta smyrsli gef- ur semsé góða raun við að uppræta bólurnar, sem gera vart við siig á gelgjuskeiði isvo margra ungliniga og hef- ur verið ós'kaplegt áhyggjuefni þeirra. Það er sænski læknirinn Aike Nilsen prófessor, sem á heiðurinn af þessari uppfinningu. Læfcningin byggist á því, að smyrslið örvar Móðrásina að bólunni sem smyrslið er borið á, og við það eykst blóðkomaf jöld- inn þar, sem ræðst að aðkomusýklum með auknum krafti og læfcnar hina sýktu húð á eðlilegan 'hátt. Ekki er þetta smyrsl þó talið einhlítt, en helming- ur þeirra unglinga, sem reynt hafa það í tilrauna- skyni, læfcnast af bólunum, og flestir fá einhvern bata. GÓÐ ÞJÓNUSTA Eg borðaði hádegisverð á Glaumbæ eftár að aug- lýst var að hægt væri að fá þar mat fyriir 30 krónur, og að óþarfi væri að hafa nema hálftíma viðdvöl tit að borða. Fólk kunni að meta þessa þjónustu og fjöl- sótti óðara. Sumir fengu sér auðvitað dýrari mat, og margir mýktu kverkamar með áfengum drykfc. Slæð- ingur var við barinn. Lífclega ætlar Ragnari Þórðar- syni að tafcast að ihalda lífi í þessu veitingahúsi smu. BÍLADELLA Mér er ómögulegt að islkilja þá bíladeliu, sem alhr virðast ganga með. Það er eins og mönnum finnist þeir efcki vera menn með mönnum, nema þeir eigi einn til tvo bíla til heimilisnotkunar. Fyrir utan Ihvað þetta er dýrt, þá er mikil fyrir'höfn að eiga bíl, einkum að vetrarlagi — það nálgast að vera heilt fyrirtæki. Og það má nota milkið bíl til þess að það sé ekki ódýrara að aka í leigubíl, fyrir utan nú alla áhættuna, sem því fylgir að aka bíl sjálfur. Annars eru istrætisvagnarnir nii svo vel reknir að til fyrirmymdar er, og ætti ekki að veira frágangssök að aka með þeim til og frá virnnu. Og ef rnenn fara út að kvöldlagi er oft varasamt að aka sínum eigin bfl, því 'hætt er við að maður fái sér einn gráan, og þá borgar sig illa að 'afca bílnum heim aftur. Þess vegna endurték ég það, að ég iskil ékkert í því, hvaða írafár það er 1 mönmurn að eiga bfl. Það er dýr lúxus — og óþarfa lúxus fyrir þrjá af hverjum fjórum bíleigendum í Reykjavík. ÁGÆTIR BANKAMENN Eg kem stundum í banikana og fæ þar yfMeitt ágæta þjónustu. Þótt þar 'séu ennþá til einstaka menn með óþarfa rembing, eru þeir orðnir fátíðir. Flestir starfs- menn bankanna, einkum þeir yngri, eru liðlegir og ski'lningsrílkir menn, sem leitast við að fara að óskum viðsikiptavinanna, svo framarlega, sem það brýtur efcki í bága við ihagsmuni banfcans. Líklega er Jónas víxlamaður í Búnaðarbankanum liðlegasti víxlamaður hér í borg, og Jón Leós í Larnds- banikanum kemur þar næstur. Af bankastjórum, sem ég hef talað við, kann ég bezt, við Hösikuld Ó'laf sson í Verzlunarbanikanum og Pétur Benediktsson í Lands- banfcanum. Af öðrum starfsmönnum banfcanna, sem mér hefur fallið sérlega vel í geð, eru þeir Bjöm, sem stjómar útibúi Útvegsbankans Laugavegi 105, Þormóður lög- fræðingur Útvegsbanfcans, Þórhallur Skrifstofustjóri Búnaðarbanikans, Magni í Austurbæjarútibúi Lands- bankans, Reynir í hlaupareifcningi Útvegsbankans, Sig- urður gjaldkeri í útibúi Búnaðarbanfcans á Laugavegi 114 og síðast en ekki sízt hún Kristjana í víxladefld Iðnaðarbankans. Grímur.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.