Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 01.06.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 01.06.1962, Blaðsíða 1
Rjrtfwn FYLGIST MEÐ FRÁ- SÖGNFANGANS Á LITLA-HRAUNI. Föstudagur L júní 1962 22. tbl. 2. árg. Verð kr. 4,oo Gestapo-aðferðir tollheimtumanna Síommúnistar allsráðandi hjá Tolistjóra? Endurskipuleggja ber skrifstofuhald Toll stjórans í Reykjavík Fréttirnar um harkalega framkomu tollheimtumanna í garð Ríkisútvarpsins hafa lunnt óþægilega á aðferðir Gestapo-manna á stríðsárun- "m. Hér var hvorki um háa öpphæð að ræða né varanleg vanskil, heldur menningar- teki, sem hefur verið á fram feri ríkisins að miklu leyti og barizt í bökkum. Var ein- lagis beðið eftir úrskurði íáðuneytis um hvort Sinfón- IUMjómsveitinni bæri að greiða söluskatt, sem hún nwm ekki hafa gert og ekki gert að greiða fram að þessu en fjárreiður hennar hefur Ríkisútvarpið haft með hönd um upp á síðkastið og ann- azt rekstur hennar. Þrátt fyrir skilmerkileg svör forráðamanna útvarps- ins um hvernig málum væri háttað, létu starfsmenn Toll stjórans sig þau engu skipta og lokuðu einni deiid útvarps ins með lögregluvaldi fyrir ógoldnum skatti bljómsveit- arinnar. Vitanlega er hér um aigert lögbrot að ræða og hefði þeim borið að stöðva rekstur hljómsveitarinnar sjálfrar ef svo mikið lá á. Það er harla ótrúlegt að bein samvizkusemi hafi hér ráðið gerðum þessara toll- heimtumanna. Þetta hefur margsinnis komið fyrir þá áð ur að loka í heimildar- og lagaleysi á röngum forsend- um. Má minma á að það eru kommúnistar innan dyra Toll stjórans, sem ráða þessum aðferðum og ætti fyrir löngu að vera búið að taka þá til rækilegra bæna. Shkar Gesta (Framh. á bls. 4) Yfirheyrslur lögreglunnar! tögreglan gengur freklega út fyrir valdsvið sitt. — Brogðum og hótunum beitt til að fá játningar! Gagnrýni á lögregluna er •ætíð nokkrum vanda bundin, þar eð það er skylda þehra, sem skapa almenningsálit að skerða ekki virðmgu borgar- hgin kæra Síðast liðið haust birtist gi*m í Nýjum Vikutíðindum, þar sem fundið var að ýmsu varðandi hegðun gesta á Hó- tel Skjaldbreið. Hefur farið fram rannsókn í málinu, sem lokið er fyrir nokkru. 1 tilefni af því hefur blað- •nu borlzt eftirfarandi bréf frá Sakadómi Reykjavíkur, ^ags. 17. maí, s I. ,,Hér með tilkynnist yður, -að saksóknari ríkisins hefir (Framh. á bls. 4) ans fyrir lögnm og vörðum þeirra. En þar með er ekki sagt að hjá því verði komizt að víta einstaka rudda, sem þar bægslast um í skjóli mis skilins valds og valðbeiting- ar. S'yirir skeamoistu var fram- koma (þrig'gja lögreglumanna vítt é opinberum vettvangi, og olli því, að nafnlaus iög- reglumaður ruddist á dólgs- legasta hátt fram á opinber- an' vettvang til „andsvara". Hafi verið ástæða til svars, verðiur það að teljast furðu- legt agaleysi innan lögregl- unnar, að ekki skyldi koma greinargerð frá lögreglustj. sjálfum eða yfirmönnum inn- an lögreglunnar, í stað þess- ara ómerkingsskrifa. I grein lögregluþjónsins er reynt að verja það, að lög- reglumenn skuli vinna störf sín óeinkennisklæddir. En til hvers er þá lögreglubúning- urinn, ef hann torveldar það, að salkaimál upplýsist? Hvers vegna að hafa lögreglumenn einikennisklædda? Fylgir ekki eitthvert vald búningnum, vald, sem borgaraklæddur Undanfarið hefur þessi fagra söngkona, sem er banda- rísk og heitir Mimi Dayan, skemmt gestum Þjóðleik- hússkjallarans. Hún er hmgað komin frá meginland- inu, þar sem hún hefur komið fram á beztu skemmti- stöðum, og héðan fer hún til Montreal. maður hefur ekki? Hvenær skyldu lögregluþjónar eftir þessu vera að störfum? Eru óeinkennisklæddir lögreglu- menn, sem í frítímum sínum stunda dyravörzlu á skemmti stöðum, ef til vill í lögreglu- starfi? Eru lögregluþjónar, óeinkennisklæddir úti að skemmta sér, ef til vill í starfi? Lögreglumaður þessi segir í grein sinni, að vegna „ósam hljóða framburðar" hafi yf- irheyrslur yfir mönnum sem teknir voru á lögreglustöðina vegna meintra áfengiskaupa, tekið alllangan tíma. Hinn almenni borgari get- ur efcki skorazt undan því að mæta á lögreglustöðinni að tilmælum lögreglunnar, en frammi fyrir lögreglunni get ur ihann skorazt undan því, að svara spurningum, þótt varpað gætu Ijósi á meint sakamál. Það er svo óralangt frá hlutverki hins aknenna lögregluþjóns að yfirheyra (Pramh. á bls. 4) Fyrstu viðbrögðin Starfsmenn Litla-Hrauns oska rannsóknar vegna ásakana í þeirra garð! Yfirfangavörðurinn á Ldtla -Hrauni kom með ef tirfar- andi'plagg tíl ritstjóra NV og baðst birtingar á því. Ger um við það hér með: „Eyrarbakka, 23.5..1962. Við undirritaðir fyrrver- andi og núverandi starfs- menn Vinnufhælisins á Litla- Hrauni, snúum oikteur hér með til hins itáa Dómsmála- ráðuneytis og óskum rann- sóknar á meintum ásöikunum í garð okkar á misferli í starfi, sem birtist í grein í Waðinu Ný Vikutáðindi 20. tölublaði 2. árgahgs sem * nefmist „Bak við rimlana á Litla-Hrauni" og jafnframt, að iblaðið verði látið sæta á- byrgð svo sem lög leyfa, fyr ir birtingu slikra skrifa. Það má teljast einstafct blygðunarleysi ritstjóra og ábyrgðarmanns blaðsins, að taka sem heimildarmenn, . menn sem haf a gert sig seka um afbrot verstu tegundar, (Framh. á bls. 5)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.