Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 22.06.1962, Blaðsíða 6

Ný vikutíðindi - 22.06.1962, Blaðsíða 6
6 Nt VIKUTlÐINDI Núnú — hvað var nú þetta? Eg fann afturhjólið fara yfir citthvaS. Eg fór út. Þetta var hvolpur- inn minn, Grena, sundurkram- inn. A svipstundu gleymdist öll gremja. ÞaS sem eftir var kvölds harm aði ég og grét — meSan ég gróf hvolpinn. ÞaS má vera, að Grena hafi aftraS mér frá því aS gera mestu Igandi iíf SJÁLFSÆVISAGA ERROL FLYNN . ein- °g ég henti þaS aS ímynda mér hana sem húsmóSur. Þetta var bara byrjunin. Þann 23. október 1950 hugsanlegu vitleysu á ævi minni; því, aS — aS gera litlu stúlkunum mín- j einlægni; um þaS, sem ég hefSi sízt vilj-!konu. aS — særa þær á nokkurn hátt. j barmi, ÞaS kom aS því, aS ég trúSi um viS Pat gefin saman í cirkj- þráSi hjónaband af unni í Nice. Sú athöfn var meS og þá eina, sérstaka öllu tilheyrandi, blómumx skreyt og heillaóskum hvaSan- út í bar Einmana, a hellti én mér Málum okkar Noru og Dick áttuna til þess aS ná tökum á var ráSiS á annan hátt, á öðr- um tíma. Nú var allt í lagi á íngum æva aS úr'heiminum, og heila sveit franskra löereelumanna t~) sjálfum mér aS nýju. Kannske haldandi þremur þúsundum gæti þessi eini, sérstaki kvenmaS ' skefjum útifyrir. milli okkar Noru. Telpurnar | ur stutt mig. Kannske þaS væri j BrúSkaupstertan var feykileg. j okkar eru traust bönd. HvaS eiginmannsefni einhvers j Eg bragSaSi jafnvel á henni Dick Havmes viSvíkur, en staSar inni í mér, sem ég yrSi j sjálfur og stillti mér upp fyrir! hjónaband þelrra er löngu úr, að þroslca meS mér. Þetta var i Ijósmynd, sem átd aS tákna upp brúSkaupsdagurinn minn. sögunni, þá myndi ég senda aS brjotast um í mer — eins og.haf þess, sem verSa skyldi mitt ar Hettur. nvtt hltftverk. Patrice honum nýjan Kádilják á hverj um jólum, ef ég hefSi efni á1 Patrice var mynd alls hins því. gagnstæSa viS mig, og ég gerSi En viS vorum öll ung þá og j raS fyrir, aS hún vissi allt um tilfinningarnar heitar. SíSan þá ævi mína, þar sem ’ævin hafSi hefur Nora lagt blóm á leiSi , veriS eins og opiS dagblaS. Hún Grenu, og kannske var úlfúS vissi hvers k.onar manni hún var okkar grafin þar. , aS giftast. Hún hlýtur aS hafa vitaS þaS, aS hlébarSinn breytir EG VAR að leika í kvikmynd ekki á sér deplunum, ekki sízt fyrir Warner, sem tekin var í eftir aS hann er orðinn fullorS- Klettafjöllunum, kynnitist ég inn, og hafi hún vitaS þetta og mótleikkonunni minni, Pat- langaS til aS hætta á þaS meS ricu Wymore, sem starfaS hafSi mér þá var ég ekki síSur reiSu- viS leikhús í New York. Hún búinn. Hún var gædd öllum var heiUandi, hlýleg og traust. eiginleikunum, sem ég dáSist Hún var nærsýn og gekk þess svo mjög aS en hafSi aldrei fund vegna meS gleraugu. Því leng- j iS. Hún kunni aS matreiSa ur sem mér dvaldist meS henni,1 dansa, syngja, hún var hlédræg, viS 'leik, samræSur og sérkenni- hún var fögur og virSuleg. lega ástleitni, því meir virtist; MeS alh þetta útlit fyrir hún eiga til aS bera allt, sem ég skynsamlegt og varanlegt hjóna þráSi, eSa fannst ég þrá. Eg band — ef hjónabönd eru skyn var innilega hrifinn af aS sjá samleg á annaS borð — fannst hana taka upp eitthvert áhald mér vel þess virSi aS reyna þaS. og grafa holu niSur í jörSina,! Flynn staSráSinn í aS finna aS lokum þaS sem aSrir karlmenn höfSu — skynsamlegt hjóna- band. Enda iþótt -viS þekktumst ekk setja korn og kartöflur í blikk- umbúSir og baka viS eld undir björtum Arizona-stjörnum. Mat urinn hennar var stórkostlegur, og ég varS yfir mig hrifinn af ert sérlega mikiS, spurði ég mig. Pat. Hvað var hún að hangsa í leikhúsi, úr iþví aS hún gat eldaS annan eins mat — úti und ir berum himni. Eg veit ekki ennþá, hvaS þessi kvöldverður kostaSi mig. ViS Pátricia höfum • verið skil- in í tvö ár. Én þá virtist mér sem þetta líf væri einmitt þaS, sem ég þráði. Afturhvarf til náctúrunn- ar, afturhvarf til þessa, aftur- hvarf til hins, afturhvarf til aft- urhvarfsins. Mig langaSi til aS vera öllum stundum hjá Pat. Eg skapaði henni hlutverk, hlutverk eigin- konunnar, hinnar heimakæru húsmóður. Fáránleg stefna. Það er betra aS þroska konuna á því sviði, sem hugur hennar stefnir til, en að reyna að fá hana til aS taka upp eitthvað, sem hún er í raun og veru. HUgúr Pat stefndi til leikhússins, en mig hana, hvaS hún sæi viS Pat varS vandræðales. í“) — Eg hef samúð meS þér, sagði hún. Jahá . . . ViS ákváSum aS giftast í Evrópu. Mér fannst þaS hlyti aS vera upplyfting og ánægja fyrir stúlku, sem aldrei hafði komiS erlendis. ÞaS var dásamlegt aS lenda loks í fyllilega löglegu hjóna- bandi. Fyrst var borgaraleg at- höfn í Monte Carlo. Hún var tiltölulega róleg, bara með alla frönsku pressuna viðstadda. For eldrar rnínir sömuleiðis. Loks- ins var ég aS gera eitthvað lög- legt, og þá voru þau ánægð. Foreldrar Pat voru viðstödd. Sömuleiðis Fred McEvoy, fjöl- margt samverkafólk, og fulltrú- ar frá hirS Rainiers prins. Borg- arstjórinn í Monte Cárlo sæmdi okkur heiðursmerki. sannfætður aS Hettast, að hann væri og kunningj- fyrsta, raunverulega hjónaband. Patrice var yndisleg. Kjóllinn hafði verið teiknaður af sérfræS- ingum, og þaS geislaði beinlínis af henni. Eftir athöfnina var smávegis jarðskjálfti — veizlan — í Hó-, tel de Paris í Nice. Útifyrir stóS manngrúi, réct eins og Par ísaróperan væri að brenna. Þetta var —■ mér til heiðurs. 1 í miSjum gleðskapnum kom farir við ungmeyju nokkra, kunningi til mín, náfölur og sautján ára gamla, Denise Du- Monaco þegar í stað . mitt á sama staðnum hafði verið gefinn í borgaralegt hjónaband. Oskaplega tekur það surnt kvenfólk langan tíma að kom- ast að raun um, að því hafi ver- ið nauðgað. Eg gat alls ekki komið stúlkunni eða kringum- stæðunum fyrir mig. Einn upp- spuninn enn. Eg skimaði um með blaðið í hendinni. Nokkrir ambassa- dorar voru nærstaddir. Eg brosti til flotaforingja. Eg leit á móS- ur mína,. sem stóð skammt fra. Eiginkona mín, við hlið mína, var unaðsleg. Hún hvíslaði: •— ÞaS er leiSindasvipur a andlitinu á þér, Errol. —• Það er ekkert. Bara ein nauSgunarákæran enn. v — Hvað þá? — Ójá, elskan mín. Þessi er I frönsk og hefur sautján ár aS — Þetta er pottþétt. \ baki. Farðu þá og sæktu papp-1 — Eg trúi því ekki. írana fyrir mig, ef þér er al- ^ Eg kyssti konuna mína. Það vara, sagði ég. Eg var ennþá' cr svona stuSningur, sem karb maður þarfnast. Fréttin var kom in út að hliSi. FréttamaSur nokkur, kunningi minn, kom HevrSu vinur, þetta er; Eng ■ um, CÍH5 anna var von 02 vísa. Hann fór fram og færði mér æðandi til mín. Eg þekfcti hann vel, og hann spurði mig, hvaS ég ætlaði að ga'a í málinu. skjölin. Eg las áfcæruna. Þar sagSi, að ég hefSi meS ofbeldi á svívirðilegasta hátt haft sam- hvíslaði: — HingaS er kominn maður til að hitta þig. Hann er með einskonar handtökuskipun! vivier að nafni. Þessi glæpur átti að hafa gerzt um borð í snekkju minni Zaca ári áður. Eg yrði ! að svara til salca í ráShúsinu í Eg sagðist verða að svara til saka. — Þú veizt,- hvað þú ert að gera, eklci satt? Það er ekkert sem heitir laus gegn trygging11 í Monaco. (Framh. í næsta blaði) III I EiIII'I'E II E I ’ 11:11!! I' 111111! 11! |' 11': I. lllllllllllllllllllllillllUIIIIMi:! « « * L Kópavogur — nágrenni | Höfum opnað byggingavöruverzlun að Kársnesbraut 2, Kópavogi Fyrirliggjandi: I BYGGINGATIMBUR, ýsar stærðir. ■ SAUMUR | MÓTAVÍR _■ ÞAKPAPPI 1 Væntanlegt d næstunni: STEYPUSTYRKTARJÁRN 1 ÞAKJÁRN VATNSLEBOSLURÖR HREINLÆTISTÆKI ÞILPLÖTUR | Tekið á móti pöntunum. Byggingavdruverzlun liópavogs | Kársnesbraut 2 — Sími 28729 lllllllllllllallllllll■ll■llau■llllllllallllllllllllll•lil[illlllllll•ll■llBllllllll■llill%ll•ll|ll•lltll■ll•ll|ll■l'l|lllll■ll|ll|llllllll■ll■ll|ll■lllll|ll•:l•ll■lllll■lllll■ll•l■ll■ll|||■ll■llllllli■i||llflll

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.