Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 22.06.1962, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 22.06.1962, Blaðsíða 8
Sigurður Ellert heldur hér áfram hinni átakan* ■egsi og miskunnarlausu þjóðfélagsádeilu sinni um aðbúnað refsifanga hér á landi Grafnir I myrkraklefum V. MYRECRAKLEFAR Myrkur og aftur mvrkur er einkenni ihinna sálrænu pyntinga, sem dómsvaldið hefur notað til að eyðilegrgia g.iörsamleg-a unga menn. og brióta niður andlegt heil- brigði beirra, svo að beir eigi frekar heima á geðsjúkra- húsi, en á meðal heilbrigðra manna. Þessa eldgömlu aðferð, að láta menn sitl'a í myrkri í lengri tíma, til að br.ióta á bak aftur andlegf heilbrigði og mótstöðukraft, hefur Is- lendingum nútímans bótt s.iálfsagt að apa eftir, og sett hana í miög svo raunhæfa framkvæmd í fangelsinu að Litla-Hrauni. Þessi aðferð var bekkt á miðöldum Ibegar konungar og stiórnmálamenn beirra tíma burftu að brióta á bak aftur mótstöðu andstæðings, sem beir gátu ekki mvrt, annað hvort vegna skyldleika eða af stiórnmálalegum ástæð- um. Aðferðin reyndist vel. meira að segja svo vel, að begar fangelsinu var breytt, bá voru settir fimm myrkra- klefar í kiallara bess, ein- göngu með bað fvrir augur-a að gera hefnd bióðfélagsins sætari fyrir bað, og eftir- minnilegri fyrir afbrotamann Klefarnir koma manni til að minnast hinna frægu blý- klefa. sem voru í Feneyium. en bótt bessir klefar séu ekki klæddir blýi eins og beir voru, bá er verkefni beirra bað sama. Það er innsta sann færing höfundar að verðlagið á blýi hafi ráðið úrshtrm um hvort beir vrðu klæddir blýi eða ekki. Að minnsta kosti hefur ma-mú'N hvergi komið bar nærri, að bví er bezt verður séð. MEIDDIR MENN I MYRKRI OG KULDA Myrkraklefarnir í fangels- inu að Litla-Hrauni hafa ver ið óspart notaðir fram til bessa dags til refsiaðgerða á beim föngum, sem bótt hafa of óstýrilátir, og er ekkert við bví að segia, ef aðeins um nokkra klukkutíma væri að ræða hver.iu sinni, og ef farið væri eftir læknisráði í beim efnurn og bar með fyr- irbyggt. að um skaðleg á- hríf geti verið að ræða. Eins og ástandið hefur ver ið, bá hafa forstjórar og fangaverðir haft sínar eigin hugmvndir um bað, hversu lengi fangi skuli vera innilok aður, án bess að tekið væri til greina hin sá’ræna eyði- legging. sem getur orðið, og verður, ef bessum aðferðum er bsitt af of miklu miskunn- ar- og bekkingarlevsi. Inn í bessa klefa hefur verið kastað mönnum, sem voru undir áhrifum deyfi- Lyfja og oft alvarlega meidd- ir af völdum misbvrminga. og íbeir látnir vera bar í myrkri og kulda, hlæðandi og brenndir, í stað bess að láta bá undir læknisihendur. Má m. a. nefna fangann, sem fébk táragasið í andlitið, og er bá ailt skilið eftir. TfU VIKUR I MYRKRAKLEFA Þarna hafa setið ungling- ar — 16—17 ára — svo vik- um skiptir, og bað Lengsta, sem höfundur veit ium, hvað ! samfellda innilobun snertir í bessum klefum, er tíu vik- ur og bar af sjö vikur í al- geru myrkri. Við getum efcki lesið bað, sem fram fer í huga beirra ungu manna, sem bessa eld- raun hafa orðið að bola, en við getum ímyndað ofckur, með bví að líta í eigin barro- hvað bar hefur skeð. Hugir beirra eru alg.iörlega lokaðir< eins og inni í harðri skel, er jafn vonlaust er að brjótast í gegn um og að ráðast a stálvegg með títupr.ión að vopni. Sú vitneskja, að beir hafa ekki orðið brjálaðir- ætti að sýna okkur, að eitt- hvað annað hefur gerzt, og bað hlýtur að vera eitthvað hræðilegt eins og framtíðir1 mun sanna. En-ginn, og skiptir bar engu máli hversu heilbrigðu1- hann er, getur staðizt sjó vikur í eölifu myrfcri í hálf- niðurgröfnum kíefa, án beSS að eitthvað gefi eftir and- lega, og er bá hægt að hugsa sér, hvernig fer fyrir óhörn- uðum og ómótuðum ungling; um í slífcri einangrun fra heilbrigðum kringumstæðurn- (Framh. á bls. 5) SVO mikil helgi er talin hvíla yfir Hvítasunnunni í Reykjavík, að veitingahúsin mega ekld spilla henni með því að veita brennda drykki, daginn sem andinn kom yf- ir postulana. Og ekki má heldur selja sígarettur eða sælgæti á þessum mikla há- tíðisdegi (sem fæstir gera sér grein fyrir, af hverju er haldinn hátíðlegur). Þegar svona vitleysa er látin viðgangast ár og tíð, er naumast nema von að unga fólkið geri einhverja vitleysu líka — jafnvel þótt það sé á Þingvöllum þenn- an mikla hátlðisdag. — Já, og J»að var enginn gufu- háttur á þeirri vitleysu. t ______ EF Klemenz á Sámstöðum hefur ekkji fengið æðsta heiðursmerki landsins fyrir kornrækt sína og tilraunir í því sambandi, ætti hann að fá það tafarlaust. Þég- ar hann byrjaði á þessu brautryðjendastarfi sínu, var það talið óðs manns æði, en nú eru komakrar famir að teygja sig grænir og þroskavænlegir víða um land og þykja gefa góða raun. Svona menn á að verð- launa í lifanda lífi. Þeir geta fengið góðar minning- argreinar fyrir því. t ______ FÁAR söngkonur, sem hing að hafa komið til lands og sungið á skenmitistöðum, Iiafa nofð iaftí almennra vinsælda og liún Margit okk ar Calva, sem lengi er búin að vera í Klúbbnum og syngur nú á ítalska barnum þar. Hún hefur lrrifið marga, bæði með rödd sinni og elskulegri framkomu. ÞAÐ er mikið gremjuefni húsmæðra, að í sumum verzlunum eru böm, sem send hafa verið til að kaupa eitthvað fyrir heimilið, lát- in biða von úr viti, en full- orðnir látnir ganga fyrir í það óendanlega. Húsmæðurnar eiga ekki að þola þetta þegjandi og ihljóðalaust, heldur kvarta yfir iþessu við verzlunareig- andann af fullri alvöru. Kaupmenn ættu líka að brýna það fyrir starfsfólki sínu, að láta viðskiptavin- ina ganga eftir röð, nema ef keypt er eitthvað smá- ræði, þá má venjulega skjótast til að afgreiða það, þótt jafnframt sé verið að afgreiða annan. j _______ TÍMINN hefur birt þá fregn, „að gullauga-kartöfl- ur Eyfirðinga eru alltof góð ar í liermenn hennar há- tignar á Bretlandseyjum; þær J)óttu svo mjölvamikl- ar, að hætta þótti á, að þær mundu auka kvensemi dát- anna. Hefur því verið á- kveíið, að almennir brezk- ir góðborgarar skuli eta þær, en hermennirnir fá sama groddann og áður.“ Þá vitum við, hvaða kart- öflur við eigum eð borða, strákar! t ______ SAGT er að einungis 2 af 40 humarveiðibátanna séu með vörpu af réttri möskva stærð, en hinir með þorsk- vörpu. Svo undarlega vildi til, að annar þessara tveggja varð fyrir því ó- láni, að humarveiðileyfið var teldð af honum, vegna þess að ihann fékk svo mik- ið af fiski í vörpuna. j ______ KONA sjómannsins átti von á barni. Þegar maður- iim fór til sjós, skömmu fyrir væntanlega fæðingu, bað hann konuna sína, um að senda sér skeyti, þegar harnið fæddist, en orða J)að þó þannig, að skipshöfnú1 yrði atbnrðarins ekki vís. Tveim dögum seinna fékk sjómaðurinn svohljóðandi skeyti: Tvær könnur komnar* Önnur með stút hin stút- laus. — Guðrún. Er það satt, að eini fulltrú' inn frá Norðurlöndum a byltmgarafmæli Sovét-Ung' verjalands, hafi verið ,s' lenzki fulltrúinn dr. Krist- inn Guðmundsson? i|ii|ll|ll|illlIIII|l|ll,lllllllii||ll,l|ll|ll|ll|||||'|||||||l|||||||||||l||||||||l!||||||||||||||||||||l|M|||||||lllllll|IIIIO|ll|lll">>> Rrt wn nsiui Föstudagur 22. júní 1962 — 25. tbl. 2. árg. minnt\nunn\iit,tu%muiu»iniiiun\»\nu«n»uiini\*ininuiinuiuiinuiii«i\i

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.