Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 06.07.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 06.07.1962, Blaðsíða 1
WQIKCLD FYLGIST MI2E> FRA- SÖGN FANGANS A LTTLA-HRATJNI. Föstudagur 6. júlí 1962 27. tbl. 2. árg Verð kr. 4.oo 3EE STRÍÐ MILLI FLUGMANNA OG FLUGMÁLASTJÓRA Ungir flugmehn heiftarlega reiðir út 1 flugmálastjóra vegna afskipta hans af innanlandsfluginu Mikii átök eru nú í innanlandsflugmálum okkar. Er ugmálastjóri Þar a ferðinni í miklum vígahug og bannar flT", ^ Því er virðist í algeru heimildarleysi — ungum " uSmönnum áætlunarflug t'sl staða sem ekki eru í góðu Vegasambandi. Sigluf jarðarkaupstaður fór en er hann var á leiðinni Þess til dæmis á le'.t v?ð ung- þangað frá Reykjavík ný- an flugmann að hann héldi lega, skipaði flugmálastjóri uPpi reglubundnum flugferð- honum að snúa við á miðri ,1Un til Reykjavíkur í sumar, leið. Okkur er tjáð, að ekkert leyfi þurfi frá samgöngu- málaráðuneytinu fyrir far- þegaflutning flugvélar, sem hafa undir fjögur farþega- sæti. Ennfremur vitum við, að hver farþegi í flugvél Sveins Eiríkssonar er líf- tryggður fyrir tíu þúsund steríingspund. Við furðum okkur því á þessum látum flugmálastjórn ar og birtum með ánægju eftirfarandi grein um þessi ttiál frá ónefndum flugmanni: Tiikynning samgöngumála- ráðuneytisins sem birt var fyrir skömmu, þess efnis að nofeferum ungum og f ramtaks sömum mönnum væri óheim- ilt að stunda áætiunarflug til afskekktra staða á landinu, hefur vakið mikla athygli. Almenningur ihefur spurt, I hvað raunverulega væri að Ruth ^golfsdóttir, símamær gerast og hverjir stæðu á!nJá Flugfélagi ísland; (Sjá (Framh. á bls. 5) grein á blaðsíðu 4) ^íkharður Jónsson leiddi Akurnesinga til jafnteflis gegn ^jálendingunum á mánudaginn. Hvers má vænta af hon- 11111 gegn Norðmönnum á mánudaginn kemur? ikki í landsliðinu! *TOi Iscdsleikurinn á þessu ári á r^anudaglno. í»að er ölhim knattspyrnu- ^nendum óblandið ánægju- «u að sjá Ríkharð Jónsson *™W í landsliðinu, en þar eíur hann aftur hlotið ör- Sgan sess eftlr nokkr-, frá- lst» sem stafaði af me-ðs!- um. ^ÍÞótt hann hafi engan veginn ennþá hlotið fulla bót meina sinna, hefur hann sýnt, að leikninni og baráttu viljanum hefur hann engan veginn glatað, þrátt fyrir hléð. , (Framh. á bls. 5) Hefst „drykkju- verkfall" I. ágiíst? tfækkun áfengis veldur óánægju — /^mesiBtESi'gur hyggur á refsiaðges'ðES* Mönnum finnst sem borið sé í bakkafullan lækinn að hækka verð á áfengum drykkjum einu sinni ennþá. Hvergi á byggðu bóli þekkist annað eins okur á áfengi og hér og virðist sem takmörk séu bókstaflega engin fyrir verðlagningu á þessari vöru. Eimi mennirnir, sem þurfa þó aldrei að kviða hækkun- um, eru ráðherrar, forsetar alþingis og forseti Islands, enda nota þeir sér hlunnind- in óspart. Hinn ahnenni borgari, aft- ur á.móti, má aldrei fá smá- vegis kauphæfekun án þess að ekki sé reynt af fremsta megni að stela henni af hon- um með hæfekun á guðave:g- junum. Svo er því komið, að víða má heyra feurr í mönn- um út af þessari síðustu ráð- stöfun ríkisstjórnarinnar og 'kveður svo rammt að óánægj unni að talið er að rösklega helmingur vínneytenda muni fara í aimennt vínbindindi eða nokkurs konar drykkju- verkfali frá og með 1. ágúst n.k. Mun þessi ráðstöfun þeirra sfcaða ríkissjóð um 10 —12 imiiljónir feróna og mun ar um minna. Auðvitað eykst bruggun við hverja hæikkun á áfengi og neyzla á allskonar ó- þverra og efckert bólar enn á bjómum. Smygl færist og í auikama og þannig reyna al ir að bjarga sér eftir beztu getu. En alvarlegast verður það þó fyrir ríkissjóð ef almenn- ingur tefeur sig saman um að mótmæla hækfeununum með dryikkjuverkfialli í heiian mánuð og sýna þannig í verki að efeki er tekið algjör- lega þegjandi við okrinu held ur beitt refsingum. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinini,! Pöstafgreiöslumenn fremja embættisafglöp Póstkröfur liggja mánuðum saman ógreiddar og vörurnar stundum löngu seldar Kaupsýslumenn í Reykja- vík kvarta mjög undan hátt- erni póstafgreiðslumanna úti á landi, en þeir hafa það margir fyrir venju að af- henda vöru, sem send er í póstkröfu, áður en greiðsla fer fram. Liggur svo krafan vikum og stundum mánuðum saman á póstafgreiðslunum ógreidd. Það er að vísu ekki ný bóla að þessir opinberu starfsmenn hagi sér svona. heldur hefur það tíðkazt lengi. En þetta er ósómi, sem þarf að uppræta og það sera (Framh. á bls. 5) h

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.