Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 06.07.1962, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 06.07.1962, Blaðsíða 8
Er Litla-Hraun glœpaháskóli? Eftir Sigurð Ellert VI. Hver ea* áraíigur- inn af fangelsiskerfi okkar? Það hefur oft heyrzt, að fang elsi okkar sé til fyrirmyndar, og að hvergi nokkurs staðar í heiminum sé farið eins vel með fanga, og að það hafi margt til að hera framyfir erlend fang- elsi, sem gtetu af þeim sökum tekið upp okkar kerfi, til að fangar þeirra verði betri og nýt ari menn! Svona fávizka er fyrirgefan- leg, þar sem almenningur hef- ur aldrei liaft aðgang að neinu, sem ga;ti sannað það gagnstseða, en hefur neyðst lil að trúa fá- nýtu orðaglamri ábyrgra manna um, að allt væri eins og það ætti að vera. Sem auðvitað er hrein lýgi og sjálfsblekking. SKÝRSLUR VANTAR . Staðreyndin er sú — að það hafa aldrei verið gerðar neinar opinberar skýrslur um þá menn, sem hafa komið inn í fangels- ið eða farið þaðan, og fram að þessu hefur engin athugun verið gerð, sem leitt gæti í ljös, hvernig kerfi okkar virkar á af- brotamanninn — hvort liann hættir afbrotum vegna áhrifa frá fangetsinu eða vegna ein- hvers annars, eöa hvort liann heldur áfram sem afbrotamað- ur, og þá hvers 'vegna. 1 stuttu máli — við vitum ekkert um þetta eina fangelsi, sem við höfum yfir að ráða, og því síður að við gerum okkur ljóst, hvaða áhrif það eru, sem virka svo neikvætt á aflirota- manninn sem raun ber vitni. 1 fyrsta skipli í sögu íslenskra fangelsismála liefur farið fram athugun i fangelsinu, og sýnir hún svart á hvítu, í hvers kon- ar öngþveiti fangelsiskerfi okk- ar er, ásamt þeim árangri, sem misnotuð reynsla liefur á menn lij hins verra. ENGIN VON UM BETRUN Áthugunin sýnir greinilega, að fangelsið hefur aldrei haft önnur áhrif en neikvæð, skað- leg fyrir þjóð.'elagið og afhrota- manninn. Von um hetrun er engin, og hefur aldrei verið, enda aug- ljóst að betrun liefur ekki verið neitt kappsmál hjá þjóðfélaginu. Þessi ahugun nær yfir alla fanga, sem voru í fangelsinu að Litla-Hrauni á tímabilinu júní 1959 til febrúar 1960 — þ. e. níu mánuði. Sýnir hún aldur þeirra á þeim tíma, er þeir tóku út fyrstu refsidóm í fangelsinu, og aldur við úttekt á þeim dóm- um, sem iþeir voru að taka út, er athugunin fer fram, og hve oft hver einstakur liefur setið í fangelsi. Farið verður lítilsháttar inn á hugrænt ástand fanganna og þar sýnt, með hverskonar lii- finningum fangarnir, líta á refsi- vist. Ekki er gert ráð fyrir úttekt á dómum í hegningarhúsinu i Reykjavík, en óhætt er að full- (Framh. á bls- 7) STEFÁN Jóhann . sendih. okkar í Danmörku er stund um ekki eins diplómatískur og hann ætti að vera. Eitt- hvað var það t. d. óheppi- legt, að hann skyldi ekki taka á móti almenningi á þjóðhátíðardaginn síðasta í Kaupmannahöfn. Ef til vill hefur legið illa í bólið lians, af því skartgripum konu hans hafði verið stolið í ný- afstaðinni Grikklandsför þeirra. REYNDUR leigubílstjóri ihefur fullyrt við okikur, að aðalástæðan fyrir því, hvað malbikaðar götu-r hér end- ist illa, sé saltausturinn á þær að vetrarlagi. Saltið ieysir -upp tjöruna og eyði- leggur malbiksblönduna. — Sjórinn, isem vatnsbíiarnir ausa yfir götumar, mun hafa sömu áhrif. Danir báru sait á göt- urnar fyrir nokkrum árum, en hættu því aftur. Það Rflt? wn osmi Föstudagur 6. júlí 1962 — 27. tbl. 2. árg. 111111 ■ II111 ftii &i.: • DIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIBGI||>,,|,iI|I'R Stangaveiðileyfi fæst ekki í Veiðivötnunum Stirðbusaháttur og hreppapólitík hokkura bænda Það er kunnugra mál, að hvergi sé vatnasilungur feit- ari eða betri en í Veiðivötn- unum á Landmannaafréttum. Það sé því furðulegra, að nokkrir bændur, sem þetta afréttarland eigi, skuli af þrákelkni og stífni einni sam an standa í vegi fyrir, að þau verði opnuð almenningi og um þau stofnað veiðifé- lag. Er þó ekki að efa, að þangað myndi hundruð manna fýsa að koma og ekki horfa í að borga ríflega þókn un fyrir veiðileyfið. Fáir staðir á landinu em fegurri og unaðsiegri á að koma en Veiðivötnin að ekki sé minnzt á ógrynniveiðina, sem þar má fá. Spillir það blaðamynd af henni með er- lendum sjóliða. þótti ekki hafa góð áhrif á skófatnað eða farartæki, 'hvað þá á malbikið. STÚLKURNAR, sem Fálk- inn birti myndir af nýlega í fylgd með frönskum dát- um, munu vera heiftarlega reiðar ritstjóranum. Al- menningur er heldur ekki á eitt sáttur út af þessu. Sumir telja þetta hina mestu ósvinnu og að stúlk- umar geti farið í stór skaða bótamál við blaðið, en aðr- ir telja að þetta sé mátu- legt á drósirnar — þær ættu ekld að hegða sér svo »áleysisilega. Flestir eru þó á einu máli um það, að sjálf sagt hefði verið að gera stúlkurnar ókennilegar í andliti — bær hefðu þekkzt fyrir því, af fatnaði o. fl. Okkur hefur lík? ver'ð sagt, að einni þessara stúlkna hefði verið sagt upp vinnu sinni, óðara og atvinnurekandi liennar sá heldur ekki fyrir áhuga vænt anlegra ferðamanna að Þar (Framh. á bls. 2) Gamla Bíó er lokað uin sinn vegna breytinga. * það verða nú sett ný sæö af beztu gerð, sem ekki var vanþörf á. Annars er það merkilegt hve kvikmyndahúsið ei þægilegt i alla staði niið- að við hve gamalt það ei orðið. Það er t. d. ennþa bezta húsið til að halda í söngskemmtanir. gagnstætt því sem hinat Norðurlandasveitirnar þurftu að gera þótt ólik styttra væri fyrir Þ*r a jldust okk í Nútímanimi blaði templ ara birtist nýlega eftirfar- andi klausa, sem höfð er eft ir Krúsjef: „Þeir sem brugga ólög- lega spíritus eyðileggja ekki einungis sykur, kom og aðr ar framleiðsluvörur og raka til sín peningum, heldur gera þeir líka veiklundaða menn að drykkjumönnum og eitra þjóðfélagið.“ Það er víst margt sam- eiginlegt með Krúsjef og ís- lenzkum templurum. Þeir hafa ekki fyrr sagt skilið við drykkjumennskuna lield ur en þeir beita fanatík gegn þeim mönnum, sem neyta víns og kunna að fara með það. Því eins og kunnugt er hefur Krúsjef oftlega orðið sér til skamm ar með drykkjulátum í op- inbenim 'æ’zlum. fara. Þess vegna vö. heldur ekki beztu menn ar í keppnina heldur í°r það mikið eftir peningaa stæðum hvers og eins hveU ir fóru. Árangurinn var líka eftir því, þótt A-sveit!ri stæði sig samt mjög vel. Það hefur ávallt verið nU ið metnaðarmál fyrir ÞJ® , ina, að f-ulltrúar hennar 1 erlendum -keppnum yrö landinu tdl sóma. Hvern'g stóð þá á því nú, að ek var hægt að skrapa samal! fé til að ikosta einvalalið þetta Norðurlandamót ? ÍSLENZKU bridgekeppend- umir á nýafstöðnu Norður- landamóti þurftu að kosta sig að öllu leyti sjálfir, Hefur Bjöm Pálsson blindflugsréttindi ? ekk‘

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.