Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 06.07.1962, Blaðsíða 2

Ný vikutíðindi - 06.07.1962, Blaðsíða 2
2 NY VIKUTIÐINDI NÝ VIKUTÍÐINDI 1 koma út fyrir hverja helgi og kosta 4 kr. í lausas. -4 ÍYamkvæmdastjóri: Geir Gunnarsson, sími 19150. ( Ritstjóri Baidur Hólmgeirsson, viðtaist. kl. 10—12, Auglýsingastjóri: Emiiía V. Húnfjörð, Sími 17333 — Ritstjómarskrifst.: Höfðatúni 2, sími 14856 og 19150. Prentun og útgáfa: Stórholtsprent h.f., Höfðatúni 2, flimi 19150. — Áskriftargjaid er 150 kr. árgangurinn i og gr. fyrirfram, Bráðabirgðalögin voru sjálfsögð lausn í síld' veiðideilunni Það var kominn tími til að ríkisst jómin gripi í taum- ana og kæmi síldveiðiflotanum af stað með setningu bráðabirgðalaga. Umræður milli deiluaðila höfðu lengi reynzt vonlausar. Það gekk aldrei eitt hænuf et saman í viðræðum þeirra. Það er ekki við því að búast að sjómenn semji neitt af sér en samningar hlutu að hafa það í för með sér. Utgerðarmenn vildu og þurftu að fá stærri hlut. Upp á annað vildu þeir ekki semja. Ágreiningurinn gat varla verið meiri og augljóst að bilið yrði ekki brúað án opinberra afskipta. Gerðardómur er neyðarráðstöfun en allt útlit er fyrir að hann verði að láta að sér kveða í málinu ef til vill allur tilnefndur af Hæstarétti og án þess að deiluaðilar tilnefni og þá í mótmælaskyni. Meðan viðræðumar fóru fram töpuðust milljónir í sfldarverðmæti. Tvö hundruð og fimmtíu skip hefði getað mokað upp afla, í stað þess að liggja bundin. Bíkisstjóminni var kunnugt um niðurstöðu leiðangra í sfldarleit og um að Norðmenn höfðu haft mokafla allan tímann, síðan þeir hófu veiðar. Það var því dýrt aðgérðarleysi ríkisstjómarinnar. Hún hefur oft verið fljótari að setja bráðabirgðalög og af minna tilefni. — Aquila. Afmæli IUáls og menningar Mál og menning, bókaútgáfufyrirtæki kommúnista, á afmæli um þessar mimdir. Þetta félag, sem í eina tíð var allsráðandi í bókmenntalífi landsins, er nú að- eins svipur hjá sjón. Að vísu eru þama gefnar út bækur eftir ýmsa af okkar beztu rithöfundum, en þeim fer fækkandi, sem vilja gefa út bækur sínar hjá þessu forlagi. Það var á blómatíma sínum áhrifamesta aflið í baráttunni fyrir kommúnisma á Islandi. Nú nær út- gáfa félagsins aðeins til kommúnista og tiltölulega fárra annarra, einkum þeirra, sem hafa verið í félag- inu lengi. Á sama tíma og félagið nú hefur hnignað getur það byggt milljónabyggingu yfir starfsemi sína, byggingu, sem félagið notar að vísu aðeins hluta af. Um líkt leyti og bygging þessi hófst, var félagið svo févana að það gat ekki gefið út fullan bókaflokk samkvæmt loforði. En brátt streymdu fjármunir inn í fyrirtækið. Nokkru síðar upplýstist, að féð mundi sennilega fengið að austan. Því hefur aldrei verið neitað af kommúnist- Verður nyrsti Vestfjarðaskaginn paradís sportmanna? Með litlum tilkostnaði mætti friða stórt, nærri óbyggt, land- svæði fyrir ferðamenn um. Mál og menning verður eftir sem áður áróðursmið- stöð, en áhrif hennar fara dvínandi, rithöfundunum, sem vilja leggja lag sitt við félagið, fækkar. Þannig eru sögur slíkra fyrirtækja. — Aquila. skarkala heimsins út á þetta norðlæga eyðines? Af Hombjargi sézt miðnæt ursólin að vorlagi, eins og reyndar víðar af þessu svæði, enda er skammt að heim- skautsbaug. Brött fjöllin og Drangajökuil veita fjalla- mönnum ótæmandi verkefni, jafnvel gætu Skíðamenn iðk- að þama íþrótt sína að sum- arlagi. Fiskur er nú farinn að ganga á ný inn á firðina, eft- ir hina nýju friðun miðanna, svo að óvíða í heimi mun til- valdari staður fyrir sjó- stangaveiði. Skilyrði eru fyrir lax- og silungsrækt í mörgum ám, og talað hefur verið um að flytja hreindýr á þetta land- svæði, svo að unnt yrði að gera þama ákjósanleg skil- yrði fyrir sportveiðimenn. Þama em auk þess selir og fuglar, og hugsanlegt væri að menn fengju að síga í björg eftir eggjum og fugli. Hvílíkt ævintýri væri ekki fyrir þreyttan stórborgarbúa Tanginn milli ísafjarðar- djúps og Húnaflóa er nú svo að segja kominn í eyði. Hafa komið fram ýmsar tillögur um, hvað gera skuli við þetta landsvæði, en sjálfsagt er Iangskynsamlegast að gera það að afgirtu veiðilandi. Einn 'hreppur, Sléttuhrepp- ur, sem náði frá Veiðileysis- firði í Jökulfjörðum norður að Hornbjargi, er nú alveg kominn í auðn. 1 öðrum hreppi, Grunnavíkurhreppi, sem náði frá Hornbjargi að Geirólfsgnúpi, búa ennþá 30 sálir. Þessa hreppi má afgirða sameiginlega með ca. 6—8 km. langri girðingu milli Hrafnsf jarðar og Tunguf jarð ar, þótt ekki yrði sú girð- ing nákvæmlega á yztu landa merkjum þeirra. Tengist þá vogslkorinn og f jölbreytilegur því nær óbyggður skagi, sem yrði álíka langur og vega- lengdin frá Reykjavík austur í ölfus. ‘ Reyndar mun Snæfjalla- ströndin nofðan Isafjarðar- djúps einnig mestöll í eyði, og Strandimar nyrzt sömu- leiðis, svo að athuga mætti girðingu beggja megin frá að DrangajöMi, eða iáta ámar í KaldaJIóni og Bjamarfirði ráða landamerlkjum. Á þessu svæði vom áður fjölbýlir staðir, þar sem nú sézt ebki nokkur maður, nema í Grunnavík, en þar munu ennþá búa um 30 manns. Þama var Hesteyri, þar sem áður var blómleg hvaJlveiðistöð og síðar síldar- bræðslustöð. Þarna var Hom víik með miklu útræði. Og þama var Aðalvífc með um 400 íbúa, þegar mest var, með óhemju fiskigengd upp við ilandsteina, unz togarar höfðu tæmt þessa igullkistu og Aðalvíkingar hættu að fá bem úr sjó — þá hurfu bæði togararnir o g íbúarrúr á braut. Já, hvers vevna skvldi j óskir ineð húrrahrópum. Var þessí stórbrotni tangi ekki. sl®ai1 Iruinflutt í tilefni dags- geto, or-ð einskonar bmð- ‘,,s nýt‘ ,af éffir Jerni^Jón^ gairður eða, almennmgur — texta Kjartans. Vakti lagið mikla ósfcaland sportmanna og ánægju, enda hið skemmtileg- ferðamanna, sem. vilia flýja asta og á vafalaust eflir að heyr að Ikoma á svona stað, ganga á Hornbjarg og horfa á mið- nætursólina mála næturskýin með sínum síbreytilegu og sterku litum. Þama eru margar ágætar hafnir fyrir Skip og báta, auk þess sem flugvöllur eV fyrir litlar flugvélar á Látra- sandi. Ferðamenn gætu einn- ig flogið til ísafjarðar og farið með bát yfir Djúpið> aub þess sem sjálfsagt væn að gera fleiri flugvelli, mikill ferðamannastraumnr yrði þaingað vestur. Vitanlega yrði að fá af' sal frá fyrri eigendum eyði- jarðanna þarna, ef þær eru ekki þegar orðnar almenning ur, en talið er að það yr^ útlátalítið, enda sjálfsagt að alþingi hefði lafskipti af mál- inu. En mikið má það vera, ef bæði innlendir og erlendif ferðamenn flykkjast ekki úr ysi og' þysi hins erilsama stórborgariMs norður á Ho® strandir, ef hægt væri að auglýsa þar miðnætursól> fjallgöngur, jöklaferðii*> skiðaferðir, selaveiðar, hrein' dýraveiðar, fuglaveiðar, sj°' stangaveiði, lax- og siIungS' veiðar, jafnvel bjairgsig °% eggjatöku, langt burt fra bílagargi, símahringinguim og öllum þeirn daglegu, tauga- lýjandi áhyggjnm, sem menn ingin ihefur lagt á herðar okkar. ó slcernnnbisbööunvjm ABNI ELVAB fór utan um mánaðamótin. Við píanóið á Röðli settist í hans stað Kristján Magnússon, sem um nokkurt skeið hefur ekki gef ið sig að píanóleik, en er tví- mælalaust einn fremsti píanó- leikari okkar, — og hefur ekk- ert stirðnað í liléinu, langt í frá. AFMÆLLS VEITINGAMANNS liefur sjaldan verið minnzt jafn veglega á skemmtistað og gerð- ist í Þórscafé síðastliðið sunnu- dagskvöld, en þann dag varð Ragnar Jónsson, eigandi skemmtistaðarins, fimmtugur. Sjálfur var Ragnar ekki mætt- ur á staðnum, en um miðnætti kvaddi Kjartan Ólafsson, bruna- vörður, sér hljóðs, minntist af- mælis Ragnars, óskaði honum heilla og tóku gestir undir þær ast oft á gömlu dönsunum þessum fjölsótta stað. BUNAB georgsson hefur haldið uppi Flaminö0 kvintettinum í Vetrargarðinu10 seinustu vikurnar, en or a hætta þar og byrja með ErlC Hockner á Keflavíkurflugve r Rúnar er einn snjallasti sax fónleikarinn um þessar mund1 og engin ástæða til að hafa P1 inn til lengdar utan borgar. rOðuls-babinn niðri heldur sömu vinsældorn og fyrr, og má merkilegt he1 °> ef maður hittir ekki einhver kunningjanna fyrir á ÞeSS vinsæla stað. Jónsbar upP1 e! nú samt að sækja á . KENNY BALL sá sem gerði MIDNIGHT MOSCOW heimsfrægt, hefur va^ ið mikla hrifningu mei5 Úi 11 sinni á laginu THE GRj IÆAVES OF SUMMER, ellda a 'd burða vel leikið af honum jazzmönnum lians.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.