Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 20.07.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 20.07.1962, Blaðsíða 1
RfltfWQK §aBiíi9e£kurinn mun gera yfoi&vt frjáBsa (Jóh. 8,32) Föstudagur 20. júlí 1962 29. tbl. 2. árg. Verð kr. 4,oo Dómstólar fremja níðingsverk! Dóms- og refsiákvœös sniðgengin — íþróttamaður ctemdur frá keppni í 21 mánuð fyrir gáleysisbrot — Lögfrœðingar stóðu að dómnum keppni í frjáMþróttum. Kær an kom frá meðkeppanda hans, íslenzkuni. Rannsókn Það er vítavert þegar ein- staklingar fremja lögbrot, -uvort sem er vísvitandi eða af gáleysi, en hreint níðings j leiddi í Ijós, að kærði hafði verk þegar dómstólar gera ekki nótað kringluna. Hins- vegar var sá formgalli á kær unni, að réttur aðiili kærði ekki og átti þá auðvitað, sam kvæmt lögum, að vísa kær- hið sama; ekki sízt þegar slíkt er gert með fullri vit- uud og sennilega hatri. Nú fyrir skömmu féll dóm ^tt í máli íþróttamanns, sem I unni til baka á þeim f orsend- sokaður var um að haf a not um. ¦*ð of létta kringlu í lands-| Purðulegur málarekstur '"¦"¦llllllifllllijinillllLlllllullllulHINIIIIIIIJIIIIIIIIIIIHlnilllilinilllllllllll hefur samt orðið í þessu sam bandi og byrjaði með því, að stjóm FrjáMþróttasambands Islands sá ekki formgaUann og kvað upp óhlutgengisdóm þess efnis, að 'kærði væri úr- skurðaður frá keppni í 11 mánuði. Samt segir svo orð- rétt í dóms- og refsiákvæð- um Iþróttasambands íslands: 3. gr. 1. töluliðs d: Rétt til (Framh. á bls. 4) ¦ i i i i ¦ i ¦ i i i ii ¦¦ ¦ ¦ i i i i ¦ ¦¦ ¦ i i i ii ii iii Verður Kollafjarðarlaxinn veidd- ur á stöng í nærliggjandi ám? ^axaeldistcðin í Kollafirði hæpið fyrirtæki — Vatnsleysi hiekur ¦taxmn sennilega í aðrar ár — Norska aðferðin haldbetri A vegum rikisins fer nú fram laxaeldi á nýkeyptri j°>ð í Kollafirði. Hefur ver- *ð kostað þar til tugmilljón- ^tti króna og fer veiðimála- stjóri, Þór Guðjónsson, með *t jórn f ramkvæmda og hef ur hann jafnframt yfirumsjön ^eð klaki og uppeldi lax- a«na. Um 300 þús. seiðum mun verða sleppt í sjó fram á næsta ári og er talið að um 30 þúsund þeirra, eða 10% skili sér aftur til laxa- stöðvarinnar. Ekki skal dómur lagður hér á þetta fyrirtæki. En ef þetta tekst, er hér um þjóð- þrifafyrirtæki að ræða, sem á eftir að græða tugir millj. Iitlniiiliiliiiiiliilnliiliillil ii liiliiliiinliii n 11111111.111111111 lii IIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIIII Ostjórn á skattstofintni ? Skattskráin kemur ekki út fyrr en í haust — Frestir ýmissa fyrirtækja orsökin Óreiðan á Skattstofunni ^fgnast nú ár frá ári, og feinkar útkomu Skattskrár- "^ar í samræmi við það. Er j** talið, að hún muni ekki Korna fyrr en í haust og þá fyrsta lagi um miðjan sept ember. Samt er frestur til að skila skattframtölum mið aður við 31. janúar ár hvert, ®\ymsum einstaklingum og ^"•rkekjum mun þó jafnan ^íaan kostur á að skila aokkni seinna. Af einhverjum ástæðum virðist hafa komizt á sú ó- regla hjá Skattstjóra að leyfa fyrirtækjum að draga skil á framtali langt fram á sumar og er óskiljanlegt, hvað veldur, nema hér sé um hreinan trassaskap að ræða. Þarf virkilega að taka svo langan tíma að „hagræða" framtalinu? Vel á minnzt: Ætli skatt- stjóri sé á landinu núna? króna. Samt fer ekki hjá því, að í flaustri hefur verið far- ið að ihlutunum, því enn eru framikvæmdir aðeins á byrj- unarstigi, en samt búið að fclekja út hundruðum þús. seiða. EkM er einu sinni út- séð um það, hvort nægilegt vatn er fyrir hendi í Kola- firði til þess að iþessir 30 þúsund laxar geti synt upp (Pramh. á bls. 4) Islenzk fegurðardís iilutskörp í heimskeppni Stærsta fegurðarsamkeppni veraldar, „Miss Universe", fór fram á Miami Beach á Florida dagana 11.—14. júlí. Keppni þessari er oft líkt við Olympíuleikana, sem stórvið- burður. Fór hún fram í Con- vention Hall á Miami, og var sjónvarpað um Bandaríkin. Keppnin er tvískipt. Pyrst keppni um titilinn ungfrú Bandaríkin, og tóku 50 stúik ur þátt í henni, frá öllum (Framh. á bls. 4) mmum Víxlar og happdrætti aðal lífakkerin Undanfarið hafa gengið fjöllunum hærra hrikaleg- ustu sögur um f járhag dag- blaðsins Vísis, sem eftir sög- um þessum á að vera á hvín- andi kúpunni, og er tapið talið allt að sex milljónum kr. Eignir blaðsins séu ekki nema tíundi hluti þeirrar upp hæðar. Sé það með öllu óskilj anlegt, að blaðið skuli fljóta ennþá, og geti ástæðan verið sú ein, að lánardrottnar þori ekki að garga a5 því af ótta við reiði æðstu manna Sjálf- stæðisflokksins. Þetta tap á að hafa gerzt undanfarin tvö ár, vanskil slæm og stórir víxlar ekki greiddir. 1 sjálfu sér væri það ekk- ert undrunarefni, þótt al- menningur færi að sýna' í verki fyrirlitningu sína á pó-i tízku .dagblöðunum með því að snúa algjörlega við þeini bakinu. Svo alkunn ætti að vera hræsni og yfirdrepsskap ur dálkafyllara þessara blaða sem aldrei mega segja sana leikann um flokksbræður oj vildarmenn, en hins vegar alltaf heldur meira en sann- (Framfh. á bls. 4)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.