Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 26.10.1962, Page 5

Ný vikutíðindi - 26.10.1962, Page 5
NY VIKUTlÐINDI 5 I Boðsferðir — (Pramli. af bls. 8) ftsta, sem kunnugt er um á þessu sviði, er það, að nú í sumar sendi Eimskipafélag íslands öllum dagblöðum hér °g jafnvel fleirum ókeypis farmiða fyrir tvo (hverju blaði) til hálfsmánaðar eða þriggja vikna ferða með skip lun félagsins til útlanda. En Utlu síðar en Eimskipafélagið útbýtti þessum ókeypis far- tniðum tilkynnti félagið hina stórfelldustu farmgjalda- hækkun, sem orðið hefir hér á landi á friðartímum. Var þar um að ræða 40% hækk- hn á farmgjöldum fyrir flesta erienda stykkjavöru, sem Eimskipafélagið hefir haft sérstaklega sterka aðstöðu til að ráða yfir til flutnings, vegna aldurs félagsins og hefðbundinna . áætlunarsigl- úiga til þýðingarmestu við- skiptalandanna. Abnenningi !kom þessi uúkla farmgjaldahækkun Uokkuð á óvart, því að ekki var kunnugt um, að rekstrar afkoma * Eimskipafélagsins hefði verið svo bágborin á Undanförnum árum, að þörf v®ri á slíkri hækkrni. Rekst- Ur sumra annarra íslenzkra skipafélaga, sem sumpart hafa einnig byggt á flutningi stykkjavöru frá útlöndum, rirðist og með siíkum blóma að menn undrast hina miklu, skyndilegu framgjaldahækk- Un elzta, grónasta skipafé- iagsins. 21 um Skipholti 21 — Sími 12915 Höfum ávallt fyrirliggj- andi mikið úrval nýrra og notaðra varaliluta. VÉLAR GÍRKASSA HÁSINGAR STURTUR VATNSKASSA DÝNAMÓA STARTARA BRETTI HURÐIR STÝRISVÉLAR MIÐSTÖÐVAR O. M. FL. Skipholti 21 — Sími 12915 Minna hefir verið um þetta mál skrifað opinberlega en vert ihefði verið, og skal ó- sagt látið, hvort hinir gefnu tveggja manna farmiðar til helztu blaðanna hafi valdið nokkru um tómlætið, en ekki er furða þótt grunsemdir vakni um sM'kt. Nú er það svo, að ritstjór- ar og aðrdr æðstu forráða- menn umræddra blaða eru ekki í þeirri stöðu beinlínis sem opinberir starfsmenn, þótt sumir séu jafnframt al- þingismenn eða skipi aðrar háar trúnaðarstöður 1 þjóð- félaginu, en öllum er Ijóst, að áhrif blaðanna eru svo mikil og viðtæk, að almenningur leggur þeim, sem þar eru i faranbroddi, á herðar ekki minni siðferðisskyldur en svo nefndum opinberum starfs- mönnum, enda mun erfitt að koma fram gagnrýni út af spillingu í störfum opinberra starfsmanna, ef forráðamenn blaðanna eru sjáJlfir foringj- ar eða þátttakendur í sömu spillingu. 1 upphafi þessa máls er vikið að þeim kröfum, sem gerðar eru um grandvarleik opinberra starfsmanna í Svi- þjóð, en kunnugt er, að svip- aðar siðferðiskröfur eru gerð ar hjá öðrum nágrannaþjóð- um okkar. Er það minnis- stætt, að fyrir nokkrum ár- um varð háttsettur áhrifa- maður í Danmörku að víkja úr embætti af því að hann stakk á sig við lok opinberr- ar veizlu einni kampavíns- flösku og vindlákassa, og hafði þó maðurinn það til af- sökunnar, að hann hafði ekki neytt þess?. munaðarvarnings sem til boða stóð í sjálfri veizlunni. En sé hið opinbera siðgæði á umræddu sviði annað hér á landi en í nágrannalöndum okkar, er spurmngin, hverra orsaka er að leita. Eru þær e.t.v. fólgnar í því að starfs- menn hér í áhrifa- og trún- aðarstöðum í þjóðfélaginu séu yfirleítt svo illa launað- ir, að almennt sé reiknað meÝ að feir verði að lifa á sncpum, sem í nágrannalönd- um okkar eru taíin mjög ó- viðeigandi eða jafnvel ákæru- og refsiverð? Er þetta mál mjög umhugs unarvert. En vafalaust vill meirihluti þjóðarinnar búa svo um hnúta, að trúnaðar- og forystumenn hennar verði ekki undirmálsmenn í sið- ferðiislegum efnum meðal ann arra þjóða. I fjárstyrk get- um við keppt við fæstar þeirra, en í maimdómi og sið- feiðisstyrk ættum við ekki að þurfa að standa að baki nelsmn, og sá vettvangur til keppni er merkástur. Aðsent bref: ^Vandrœðaástand á Kef lavíkurf lugvelli „Hr. ritstjóri! Mig langar til að vekja at- hygli yðar á fréttnæmu efni sem afar margir teldu gagn- legt að tekið væri til með- ferðar af blaði yðar. Efni þetta er um Keflavíkurflug- vö'U, og það sem þar hefur gerzt síðan sjóherinn tók við, varðandi samskipti íslenzkra og amerískra í vinnumálum og einnig á ýmsum öðrum sviðum. En í bréfi mínu kýs ég að taka starfsmálin til meðferðar. Það er skeonmst að segja að það virðist samdóma álit allra, sem ég hef rætt þessi mál við, þ. e. starfsmenn sjó hersins, að það hafi aldrei verið eins leiðinlegur andi í hinum oft svo erfiðu sam- skiptum ísl. og amerískra, eins og síðan Sjóherinn tók við. Þetta virðist liggja í því að alltof margir íslenzkir yf- irmenn hjá hemum vinni að þvi eina marki, ásamt amer- ískum yfirmönnum, að þver- brjóta íslenzka vinnulöggjöf og svína á ailan hátt á ís- lenzku starfsfólki. Þetta hefur haft þær afleið ingar að fjöldi starfsmanna hersins hefur talið sér svo misboðið að þeir hafa sagt upp og hætt, og sumir hverj- ir viljað vinna til, af þessum ástæðinn, að þyggja lélegra starf og verr borgað utan vallar. Hér er um að ræða, í mörgum tilfellum, rótgróið starfsfólk með gott kaup og atvinnu. Það virðist oft alls ekki hægt að fá ieiðréttingu mála sinna vegna slælegrar frammistöðu ísl. og amer- ískra yfirmanna vamarliðs- ins og einnig oft lélegrar frammistöðu ráðuneytisins ís ■lenzka. En fólk hefur vonað að hlutirnir myndu lagast, eins og gengur, — en þvert á móti skeði það nýlega, að ungur, Mtt menntaður piltur úr Hafnarfirði var „aðlaður" af yfirmönnum Sjóhersins og gerður að Vinnumálafulltrúa hersins, með þeim afleiðing- um að íslenzkt starfsfólk starfsmannaskrifstofunnar sagði upp — og gekk út! Þessi piltur hefur verið yf irmaður (án hæfileika) launa deiidar hersins og skapað sér þvíMfct álit meðal starfs- fólks hersins, sem dæmið hér SKRA UM VINNINGA í MERKJUM BERKLAVARNADAGS 1962 Nr. 1618 Ferðaútvarpstæki — 6416 — — 2171 — — 29677 — — 2925 — — 5731 — — 10662 — — 27478 — — 7198 — 33481 — — 21197 — ’ — 15721 — — 17079 — — 10819 — — 2101 — Vmninganna sé vitjað í skrifstofu S.I.B.S. Bræðraborgarstíg 9. S. I. B. S. að framan bendir til, að leit- un mun vera á óvinsælli yf- irmanni (íslenzkum), þótt margir þeirra kalli ekki allt ömmu sína í smjaðurs- og kvislingshætti gagnvart ísl. starfsfólki. Eg vildi aðeins benda yður á, hr. ritstjóri, að það er ýmislegt að gerast á Vell- inum sem ekki þyldi dagsins Ijós, bæði í framangreindum málum og öðrum, og það væri sannarlega þarft verk, ef blað yðar tæki þessi mál til meðferðar og opnaði augu viðkomandi yfirvalda á hin- um alvarlegu hlutmn, sem gerast daglega, — og því miður sekkur allt lengra nið- ur í fen vitleysunnar, með hverjum deginum sem líður. Eg vil einnig taka það fram, að margir íslenzkir yf- irmenn hjá hernum eru starfi sínu vaxnir og halda fram rétti sinna undirmanna og sjálfra sín, — en þeir sem þannig eru gerðir era ekki vinsælir af sínum yfirmönn- um (amerískum) og fá oft að gjalda þess í ríkum mæU, t. d. var tveim ísl. yfirmönn- um sagt upp starfi nýlega og borgað út uppsagnarfrestinn — sagt upp á stundinni eins og það er kallað, en fyrir til- verknað ráðuneytisins var allt dregið til baka! Þessir tveir menn sem um ræðir hafa starfað sem yfir- menn hjá hernum svo árum skiptir og skapað sér álit og virðingu starfsfólks. En þeir eru engir smjaðrarar eins og svo margir aðrir yfirmeim eru, og þess vegna taldir „óheppilegir" fyrir umhverf- ið. Lesnndi. Sbninnr — (Framh. af bls. 1) Þetta eru aðeins nnkkur dæmi a;f bví, sem við höfiiyn fregnað. Útþensla bnrn’arinn ar hefur gert mörgum bú- manninum í návrénninu grá- an ie;k, en iajfn mik’I og hætt’íúg nmfenð og h&r hef- ur skapazt krefst an1-þrriar aðgæzln í hp«ic;u tihít’ ^yq að ekiki hitótiot. af r1n,r’ ems og þau. sem á^nr er esa,gt.

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.