Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1999, Síða 3

Skátablaðið - 01.12.1999, Síða 3
Efnisyfirlit Nordjamb 2000 .........................................2 Flokksverkefni - ný bók ...............................2 Ný námskeið ...........................................2 Mosverjar vígja nýtt skátaheimili .....................2 Látnm Ijós okkar skína ................................4 Sjáið tindinn, þarnafór ég.............................4 Búið til eigin kerti ..................................4 Hugur hf styrkir Skátasamband Reykjavíkur .............6 NM ....................................................7 Ævintýrahelgi í Þórsmörk ..............................8 Iskertastjaki .........................................9 Fréttamolar ..........................................10 Skátajólaskraut.......................................12 Jólatónleikar ogfréttir ..............................12 Hver byggir stærsta snjókarlinn? .....................24 Asta og jólasveinninn ................................15 Leikmunakista ........................................25 Stjömur og snjór .....................................25 í góðum gír eftir Landsmót............................26 Landsmót — stærst ogbest!(?) .........................26 Fyjaferð Bjóra .......................................27 Stofndagur skátafélaga ...............................18 Skátamót næsta sumar .................................29 Finndu fimm villur ...................................29 Skátahreyfingin þjálfar stjórnendur ..................22 Gilwell 1999 . .......................................22 Skátamiðstöðin Úlfljótsvatn ..........................23 Ferðasaga Snjókerlinga ...............................23 Göngustafir...........................................25 Gilwellþjálfun á íslandi .............................26 Maður kemur í manns stað .............................28 Upplýsinga- og samskiptamál í skátastarfi ............29 Nýttfélag - Slysavarnafélagið Landsbjörg .............32 Björgvin heiðraður í Kína! ...........................33 Sagan á bak við JOTA og Radíóskáta ...................33 Norræn foringjaskiptaferð ............................34 Ævintýraútilega Vtkinga ..............................35 Til Rússlands ........................................36 Skáti er náttúruvinur.................................36 Lækjarbotnaskálinn ...................................39 i Gleði og f]ör j Stuðning vantar frá hinu opinbera J að sem hefur einkennt skátastarfá árinu sem er að líða er gleði ogfjör. Nýajstaðið Landsmót tókst með afbrigðum vel og þar einkenndi mótsgesti gleði, söngur og j vilji til góðra verka. j -> Sumum þykir skátabúningurinn okkar binda okkur á klafa og fólk sér annað en það sem skátarnir eru. Meira • að segja Hjálpræðisherinn er að íhuga alveg nýtt útlit. j Kannski er rétt á komandi aldamótaári að skoða hvort útlit búningsins okkar sé okkur til trafala. Skátastarf er j að sjálfsögðu ekki umgjörðirnar, en ef þær fæla frá eða gefa okkur ekki þá virðingu og viðurkenningu sem við eigum skilið þá er þörf einhverra breytinga. J Það er staðreynd að skátastarf nýtur ekki þess fjárhagslega stuðnings sem skyldi. Lögbundið misrétti til fjáraflana viðgengst og að því er virðist j duttlungafullar útdeilingar okkar háa Alþingis rata alla vega ekki til skátahreyfingarinnar nema í litlum mæli. j Spyrja má hvort alþingismenn okkar geri sér grein fyrir því uppeldislega gildi sem skátastarfið er. Margir j stjórnendur hafa fengið sína eldskírn í skátastarfi, starfi sem ávallt hefur einstaklinginn og þarfir hans í j hávegum á meðan margt annað lætur hámarksárangur einstaklings á einu sviði skipta öllu rnáli. Hvar fær æskan líkan möguleika á að móta sitt eigið starf í j jafningjahópi eins og í skátastarfi? Hvar fær æskan tækifæri á slíkri fjölbreytni sem skátastarfið veitir? Hvar fá allir jöfn tækifæri til þátttöku eins og í skátastarfi? Skátastarfið er ungt sem aldrei fyrr og vitandi það óskar Skátablaðið öllum lesendum sínum gleðilegra jóla > og friðar og gleði á nýju ári. > j j j j SRÁTABLAÐIÐ 3. tölublað — desember 1999 Útgsfandi: Abyrgðarmaður: Ritstjóri: ^itnefnd: hófarkalestur: timbrot og útlit: torsíðumynd: tjósmyndir: hentun: lssN: 1021-8424 Áskrift: Bandalag íslenskra skáta Þorsteinn Fr. Sigurdsson Guðni Gíslason, netfang: gudni@itn.is sími: 565 4513 • fax: 565 4514 Asgeir Olafsson, Guðni Gíslason, Sigfús Kristjánsson og Sonja Kjartansdóttir Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir Hönnunarhúsið, Hafnarfirði Guðni Gíslason, frá Landsmóti skáta 1999 GG, nemo annars sé getið Steinmark hf. prentar blaðið á vistvænan papp/'r Breytingar á pósfangi tilkynnist! síma 562 1390 Bandalag íslenskra skóta Aðsetur: Póstfang: Sími: Fax: Netfang: Skrifstofutími: Skátahúsinu, Snorrabraut 60 Pósthólf 5111, 125 Reykjavík 562 1390 552 6377 bis@scout.is Heimasíða: http://www.scout.is 9-17 alla virka daga Bandalagsstjórn Skótahöfðingi: Aðst. skótahöfðingi: Aðst. skótahöfðingi: Ritari: Gjaldkeri: Meðstjórnandi: Meðstjórnandi: Ólafur Ásgeirsson Margrét Tómasdóttir Tryggvi Felixson Hrönn Pétursdóttir Guðjón Ríkharðsson Bragi Björnsson Þorbjörg Ingvadóttir skótablaðið kemur út fjórum til fimm sinnum ó óri og er sent öllum skátum °9 styrktarfélögum skátahreyfingarinnar. t^reinar sem birtar eru undir nafni höfundar þurfa ekki endilega að túlka sKoðanir Bandalags íslenskra skáta. Form. Starfsráðs: Rúnar Brynjólfsson Form. Fræðsluráðs: Eiríkur Guðmundsson Form. Alþjóðaráðs: Hallfríður Helgadóttir Bandalag íslenskra skáta er aðili að WOSM, World Organisation of the Scout Movement og WAGGGS, World Association of Girl Guides and Girl Scouts Skátablaðið — 3

x

Skátablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.