Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 20

Skátablaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 20
SVIPMYNDIR FRÁ LANDSMÓTI SKÁTA 1999 Galvaskar stúlkur nýkomnar úr geysivinsælu vatnasafaríi þar sem bleyta og leöja hindruðu engan. Það voru allir með í dansinum, hvort sem það var Konga eða eitthvað annað. Söngur og gleði dag eftir dag. Vatnasafaríið var þrautabraut mótsins. Þar lét enginn sér leiðast enda mikið notað. Forseti Islands heimsótti mótið og dvaldi lengi og heimsótti flestar búðir við mikla ánægju skátanna. Víkur og sund iðuðu afskátum á kanóum. Björgunarvesti voru að sjálfsögðu notuð aföllum enda öryggið ífyrirnimi. Starfsráð nýtti tímann og var með skoðanakönnun sem ungu skátarnir tóku þátt í afmikilli alvöru Þegar öll brekkanfór að dansa þá var mikið um að vera. Gæsla mótsins hafði tilkynnt um ölvunarakstur þessara ungu manna sem áttu leið hjá. Sem beturfer slasaðist enginn. 20 — Skátablaðið Ljósrmjndir : Guðni Gíslason

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.