Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1999, Page 20

Skátablaðið - 01.12.1999, Page 20
SVIPMYNDIR FRÁ LANDSMÓTI SKÁTA 1999 Galvaskar stúlkur nýkomnar úr geysivinsælu vatnasafaríi þar sem bleyta og leöja hindruðu engan. Það voru allir með í dansinum, hvort sem það var Konga eða eitthvað annað. Söngur og gleði dag eftir dag. Vatnasafaríið var þrautabraut mótsins. Þar lét enginn sér leiðast enda mikið notað. Forseti Islands heimsótti mótið og dvaldi lengi og heimsótti flestar búðir við mikla ánægju skátanna. Víkur og sund iðuðu afskátum á kanóum. Björgunarvesti voru að sjálfsögðu notuð aföllum enda öryggið ífyrirnimi. Starfsráð nýtti tímann og var með skoðanakönnun sem ungu skátarnir tóku þátt í afmikilli alvöru Þegar öll brekkanfór að dansa þá var mikið um að vera. Gæsla mótsins hafði tilkynnt um ölvunarakstur þessara ungu manna sem áttu leið hjá. Sem beturfer slasaðist enginn. 20 — Skátablaðið Ljósrmjndir : Guðni Gíslason

x

Skátablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.