Skátablaðið - 01.12.1999, Page 9
f
Iskerta-
stjaki
Þessi skemmtilegi kertastjaki
varð til fyrir hreina tilviljun. Við
leik hafði vatn verið sett í plastpoka
°g pokinn var svo skilinn eftir úti í
frostverðri. Úr varð þessi fallegi ís-
kertastjaki.
Það sem gerist er þetta. Þegar
plastpokinn (eða ílát) er sett út í
frost kólnar vatnið hraðast yst þar
sem engin hreyfing er á því. Hægt
°g rólega frýs vatnið inná viö og ef
Pokinn er tekinn inn á réttum tíma
er ófrosið vatn í miðjunni. Hvort
það var vegna legu pokans að jörð
eoa annað skal ósagt um, en í okkar
tilfelli var aðeins þunn skán á
'snum á einum stað og því auðvelt
aö hella vatninu úr og þá var ekkert
annað eftir en að setja kerti í stjak-
ann.
Iskertastjakann má nota utan-
húss, t.d. í snjóhúsinu eða innan-
Þúss erg er honum þá komið fyrir á
úiski sem tekur við vatninu sem
Þráðnar. Þegar ískertastjakinn kem-
Ur inn í hitann hrímar hann og
verður mjög fallegur. Smátt og
smátt verður hann svo gegnsær og
gefur mjög skemmtilega birtu.
Gerið þið tilraun í næsta frosti
eöa notið frystikistuna.
Góða skemmtun.
✓
✓
✓
úr sí'úf úf
10*1*91$
nmfi; fi'Pi
mirnm
Hi tinwrthnf
QÉmtt
feeilterlöiÉiJiijiff
VerðlKti:
500 cm
430 cm
370 cm
300 cm
260 cm
230 cm
215 cm
185 cm
155 cm
140 cm
125 cm
90 cm
159.900,-
93.900, -
' 58.900,-
32.900, -
25.900, -
17.900, -
14.900, -
10.900, -
7.900, -
6.900, -
5.900, -
4.900, -
SÍGRÆNA IÓLATRÉÐ
Skátahreyfingin hefur undanfarin ár selt sígræn eðaltré í hæsta gæðaflokki og hafa þau
prýtt þúsundir íslenskra heimila.
Þau eru svo eðlileg að fuglarnir gætu átt það til að gera sér hreiður á greinum þeirra!
Sígrænu jólatrén frá skátunum eru græn og falleg — jól eftir jól.
'u/v:
Skátahúsið, Snorrabraut 60
Kíktu á heimasíðuna: http:www.scout.is
Skátablaðið — 0