Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1999, Síða 21

Skátablaðið - 01.12.1999, Síða 21
SVIPMYNDIR FRÁ LANDSMÓTI SKÁTA 1999 Efet til hægri má lítn nýja hliðið að svæðinu. Glæsileg bygging Sem á eftir að setja svip sinn á svæðið. Ylfingamir fjölmenntu á kvöldvöku ogforeldrar létu sig ekki vanta þegar aðstoðar var þörf. ^tór hópur gamalla skáta kom og dvaldi dagsstund á mótinu. ^tér má m.a. sjá Pál Gíslasonf.v. skátahöfðingja. ^ bátíðarsvæðinu var jafnan mikið fjör og allir voru með. Pabbarnir og gömlu skátarnir hjálpast að við að koma upp hliði að fjölskyldubúðunum sem voru mjög vel sóttar. Varðeldaskikkjur skátanna eru fjölskrúðugar og þessir skátar voru greinilega stoltir afsínum. Tónlistin var í hávegum höfð og heyra mátti tónlist afýmsu tagi. Þessir erlendu skátar létu sitt ekki eftir liggja. Þessir skátar æfðu sig í að lóða og smíða rafeindatæki. Radíóskátar höfðu upp á ýmislegt að bjóða. Skátablaðið — 21

x

Skátablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.