Ný vikutíðindi - 22.01.1965, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 22.01.1965, Blaðsíða 8
Ur bréfi frá Jóhannesarborg Sex svartir vinna á við einn hvítan Hér sunnan að er allt gott að frétta. Ég hefi aldrei haft það eins gott í atvinnu- og fjármálum, þótt kaupið sé ekki mjög hátt. Ég vinn 7-8 tíma á dag og lifi kóngalífi. Hér er nóg af allrahandana munaði, sem telst hér sjálf- sagður t. d. óvenjulágt vöruverð og lágir skattar, verzlunarfrelsi í ríkum mæli og jáJkvæð áfengislög- gjöf. Hér vottar ekki fyrir kyn þáttahatri og ástandið er eins eðlilegt og sjálfsagt og að ganga um Austurstræti. Aðskilnaðarstefnan er svip- uð sjónvarpsmálinu, miðar að því að vernda þjóðerni og sérmenningu hinna mörgu ólíku þjóða, sem hér búa. Hér eru engin húsnæðis- vandamál; hvítir búa í stór- um fjölbýlishúsum eða vill- um utar í borginni, en byggt hefur verið yfir um 550! þús. svertingja í sérhverfi; þeir eru ekki hafandi í hvít- um hverfum fyrir sóðaskap, hávaða og undarlegra hátta. Oft er eins og Klekkur sé laus, þar sem svertingj- ar eru á ferð, einkum er kvenfólkið rosalegt. Margir svertingjar eru bezta og heiðarlegasta fólk, en aðrir kunna sér ekkert hóf í bófaskap. Þeim þykir gaman að kaupa falleg föt og dýr útvarpstæki; sumir aka Buick og geta valið um að búa í sínum afmörkuðu sjálfstjórnarríkjum og borg arhverfum eða starfa hjá hvítum, sem þeir kjósa j fremur. Ég hefi einnig verið um! tíma í Rhodesíu við korta- gerð. Það er enn annað á- gætislandið, með harðdug- legu fólki, sem hefur unn-' ið stór afrek við að byggja upp glæsilegt þjóðfélag. Það er hrein unun að vera laus við sósíalismann, sem er að drepa ábyrgt lif- emi í Evrópu. Hvergi hefi ég fundið mig eins heima og í Rhodesíu, ekki einu sinni á íslandi. Maður er einn af lands- mönnum um leið og komið er úr vegabréfaskoðun. Loftslagið er unaðslegt og gróður takmarkalaus. Svert-1 ingjamir í Rhodesíu eru þroskaðri en í S-Afríku, en minna er gert fyrir þá. Þeir hafa meiri kosningarétt en Reykvíkingar, en vita ekki hvað það er. Þar sem því verður viðkomið þarf um framhaldandi velmegun sex svarta til að vinna á byggist á ábyrgari hvitri við einn hvitan. stjórn, og allir vilja hindra f báðum löndunum, er góð að þær ófarir, sem svörtu samvinna með hvítum vald ríkin fyrir norðan hafa höfum og ættarhöfðingjum j hér. og foringjum svartra, sem gera sér grein fyrir að á- Viggó Oddsson. Suðurleið eign vöru- rrrrrrrr.rr. . *• bílstjórafélaganna i m Áthugasemd viS grein í síSasta blaði tim vöruflutninga til varnarliðsins. Nánari upplýsingar um flutningafélagið Suðurleið hafa leitt í ljós, að Guð- mundur Kristmundsson er einungis framkvæmdastjóri félagsins. Eigendur þess eru hins vegar þrjú vörubíl- stjórafélög: Þróttuur í R- vík, Faxi í Sandgerði og Vörubílastöð Keflavíkur. Suðurleið var upphaflega stofnað vegna jæss, að vam- arliðið semur aldrei um verk við verkalýðsfélög. Var hlut glas SBBRtfSS GLEÐILEGAR FRÉTTIR Og nú er loks ákveðið að konungur jazzins, hinn óvið jafnanlegi Louis Armstrang, komi hingað og skemmti með hinni ágætu hljómsveit sinni. Hann er orðinn hálf-sjö- tugur, en er síxmgur og nýt- ur svo gífurlegra vinsælda að sjálfsagt verður nafn hans ódauðlegt. Hann mun halda hér f jóra hljómleika 7. og 8. febrúar og hefst sala aðgöngumiða 21. janúar. Kynnir verður Jón Múli Ámason. Þegar skattstjórinn frétti að pólitískur andstæðingur hans hefði fengið nokkur þúisund krónur fyrir teikn- ingar af byggingarfram- kvæmdunum, tók hann rögg á sig og hækkaði tekjur teiknarans um viðkomandi upphæð, en iðnfyrirtækið slapp með byggingarkostn- aðinn skattfrjálsann. traðir upp bryggjuna, þeg- ar liann gekk í land. Vom þær í strápilsi einu saman. Trúboðanum á eyjunni hafði þótt óviðurkvæmilegt að stúlkumar væm að flagga með ber brjóstin framan í hátignina, svo að höfðinginn tók til sinna ráða. Hann lét stúlkumar kippa pilsimum upp fyrir brjóstin, þegar prinshm gekk fram hjá þeim. eins konar Empire State Reykjavíkurborgar. PÓLITlSKT YFIRVALD. Saga er sögð af skatt- stjóra einum úti á landi, sem sá út um skrifstofu- gluggann sinn að iðnfyrir- tæki nokkurt jók byggingar sínar fyrir mil.iónaiug án þess að gjaldfærslur kæmu í bókhaldi viðkomandi fyrir- tækis vegna byggingarkostn aðarins. BER BRJÓST OG PILSAÞYTUR Philip prins Englands- drottningarmaður er víð- förull maður og telja marg ir að heimsóknir hans til f jarlægra landa skapi nán- ari tengsl þeirra við Bret- land en ella væri, enda er maðurinn glæsilegur og kemur vel fyrir eins og við sannreyndum, þegar hann heimsótti okkur nú nýver- ið. Sú saga er sögð, að þeg- ar hann kom til Suðurhafs eyjar nokkurrar hafi feg- urstu blómarósir eyjarinn- ar verið látnar mynda KLEPPTÆKIR MENN Um það er talað, að einn af ávöxtum hinnar nýju skattalögreglu sé aukin að- sókn að Kleppi; menn fari þangað hvort tveggja til þess að hvíla sig og hressa — og svo til þess að láta vorkenna sér. ÞANNIG Á ÞAÐ AÐ VERA. Reynir Karlsson, fram- kvæmdastjóri Æskulýðs- ráðs, er mjög áhuga- og at- hafnasamur maður, sem lík legur er til farsælla stór- ræða á vegum ráðsins. Á vegum Æskulýðsráðs eru nú 20 félög og klúbbar, sem aðsetur fá í Fríkirkju vegi 11 til félags- og tóm- stundarstarfa og mun ráð ið veita þeim ýmsa aðstoð og halda námskeið í tómstundastörfum, auk þess, sem þar er aðstaða til að spila, tefla, lesa eða hlusta á tónlist fyrir alla unglinga 16 ára og eldri. Svona á þetta að vera. SPARNAÐAR- TILLAGA Komið hefur fram sú upp ástunga til sparnaðar við álagningu skatta, að fisk- vinnslufyrirtæki verði fram vegis falið að annast sjálf- um um útreikninga á skött um sínum. REYKHÁFURINN Á VÖLUNDI. Reykháfurinn á Völundi hefur nú boðið norðanátt- inni og særokinu byrginn í yfir 60 ár. Það væri fróð- legt og skemmtilegt, ef ein- hver gæti upplýst okkur um, hvaða völundur hefur hlaðið þetta gamla þétta mannvirki, sem staðið hef- ur af sér íslenzka veðráttu öll þessi ár og var lengi FJÖLGUN HÚSDÝRATEGUNDA Við flytjum út minkaeld- ismat fyrir milljónir króna handa nágrannaþjóðum okkar, en hér er minka- rækt lögbönnuð, þótt auð- velt ætti að vera að hafa eftirlit með því að eldis- milikar gætu ekki sloppið Nú virðist vera að valtna úr búrum. ur Einars Ögmundssonar sá einn, varðandi þetta félag, að hann var formaður Þróttar, þegar Suðurleið var ^ stofnað og átti þar af leið- andi frumkvæði að stofnun félagsins, þar sem Þróttur er stærsti aðilinn að Suður- leið. Verktaka Suðurleiða fer eftir tilboði fyrir hvert (Framh. á bls. 5) áhugi á að flytja inn chin- chilla nagdýrið, sem gefur af sér afar dýrmætt skinn og er auðfóðrað. Ekki veitti bændum af því að fá ein- hverjar skeppnur til að hirða, sem gæfu arð. Nóg i eru þeir þungir á fóðrum samt. KAUP OG SALA Heildsali nokkur fór ut- an í innkaupatúr og hafði dvalizt þar í þrjá mánuði. Á fárra vikna fresti hafði hann sent konunni sinni svohljóðandi símskeyti: „Kemst ekki heim. Er enn að kaupa“. Nú var svo komið að konan var farin að ókyrr- ast, og þegar hún fékk samskonar símskeyti f jórða mánuðinn, sendi hún honum svarskeyti: „Viss- ara að þú komir heim. Er að selja það sem þú kaup- ir.'

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.