Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 25.02.1966, Qupperneq 6

Ný vikutíðindi - 25.02.1966, Qupperneq 6
( NY VIK OTlÐINDl KLOBBURINN HLJÓMSVEIT Hann er frá Tommy! Karl Lillien- | dahls Söngkona: i Erla i Traustadóttir ítalski salurinn: Hljómsveit ELFARS BERG AAGE LORANGE leikur í hléum. IjÆKJARTEIG 2, SÍMI 35 3 55 IK-k-k-k-d K-K-tt-kV-k-k-K-KK-K-X-tt-K-KK-K-K-k ROÐULL Hljómsveit í Magnúsar Ingi- : marssonar * Í k k i.. * Songvarar: t ~ mr mm — <mm - _ imur og fAnna Vilhjálms * Nýir skemmtikraftar: -k t * i i i I * I t t i M-k-k-fc-k-k-fc-k-k-k-k-tc-fc-k-k-k-k-Mc-fc-k-k* Smásaga eftir TEDDY LENNOX Billy Ashton hafði fengiö ojrð fyrir að vera spilafífl — og ekki alveg að ástæðu- lausu Eitt sinn á æskudög- um sínum hafði hann komizt í svo alvarlega spilaskuld, að hann hafði ekki séð annað ráð en að leita á náðitr föður- systur sinnar, Jannie Hop- kins, sem hann einhvern tíma átti að erfa, og játa allt saman og sárbiðja hana um lán, svo að hann gæti greitt þessa æruskuld, sem hann var kominn í. Hjá þessu varð ekki kom- izt — Jannie Hopkins var sú eina, sem hafði efni á að leggja peningana á borðið — og hún gerði það .. . enda þótt hún gerði það ekki fús- lega! I aukagetu fékk Billy Ash- ton álnarfanga siðaprédikun — ennþá lengri og hvassyrt- ari en hann hafði búið sig undir! Aftur á móti lét Jannie Hopkins honum alveg eftir að ákveða, hvort hann end- urgreiddi upphæðina eða ekki (þegar hann einhvern tima yrði fær um) . . . hún sagði það að vísu svo me'n- lega og sykrrsætt, að jafn- vel hinn forhertasti hefði með sjálfum sér svarið þess dýran eið, að þessa peninga skyldi hún vissulega fá greidda við fyrsta tækifæri! En samt myndi ekki rátt að staðhæfa, að þetta hefði verið eina ástæðan til þess, að Billy Ashton fór viku eft- ir viku til Jannie frænku til að borga upp í skuldina. Það verður að minnsta kosti að bæta því við, að þessar heim sóknir veittu honum mjög svo kærkomin tækifæri til að hitta Ednu Sarnes — unaðs- lega stúlku, sem um þessar mundir dvaldi hjá Jannie frænku. Maður má að minnsta kosti geta sér þess til, að dvci hennar á heimil- inu hafi ekki dregið úr hin- um tíðu heimsóknum hans - einkum að því athuguðu, að samtímis því, að síðasta af- borgun var greidd, heppnað- ist honum að biðja Ednu Sanness, án þess Jannie frænka vissi af. Ef til vil'l hefur Jannie Hopkins fundizt það vera að launa gott með illu, að hann vildi hrifsa Ednu frá henni. Þess vegra gerði hún aht, sem í hennar valdi stóð ,til að ráða Ednu irá að binda trúss sitt við Biliy Ashton — — að minnsta kosti fékk Edna það heilræði að halda fast í taumana -— einkum skyldi hún sporna við því með öllum ráðum, að hann kæmi nokkru sinni framar nálægt spilaborði. Þannig gekk það til, að Billy varð að lofa henni há- tíðlega að snerta aJldrei spil .. . og ástfanginn maður er, eins og alkunnugt er, til með að lofa hverju og einu, ,sem hin heittelskaða kann að fara fram á! Hjónaband Ednu og Billys virtist ætla að verða hið far- sælasta, og þau höfðu iíka allt, sem þurfti til þess, að svo gæti orðið. Þeim þótti innilega vænt hvort um ann- REYNDU! Matur framreiddur klukkan 7. frá* ★ ★ k ★ ★ ★ Stattu með bakið fast upp að vegg, þannig að hælarnir snerti vegginn. Taktu pen- ing upp af gólfinu, án þess að láta hælana losna frá veggnum. Statttu með báðar tærnar jafn langt fram. Krjúptu á kné og re'stu þig upp aftur, án þess að neyta handleggj- anna eða hreyfa þig úr spor- unum. Klappaðu þér á ernið msð annari hendi og nuddaðu magann með hinni. L'ggðu endilangur á bakið með handleggina meðfram hliðunum og láttu lófana snúa að þér. Stattu svo upp, án þess að hjálpa þér með höndunum. Fyrst er rétt að sitjast upp og svo að standa upp ef það tekst. Liggðu flatur á bakið, með handleggina krosslagða á brjóstinu. Rístu á fætur, án þess að losa handleggina eða nota olnbogana. Leggðu korktappa á gólf- ið, fimm fet frá þér. Farðu á fjóra fætur. Gríptu svo með annarri hend'nni um mjöðm þér. Síðan áttu að beygja þig fram og taka tappann með tönnunum. Loks rístu upp aftur, án þess að nota nema aðra höndinna þér til hjálpar. að — þau áttu sameiginleg á hugamál, og Edna gerði hvað hún gat til að gera Billy lífið ljúft. Við þetta bættist, að verzlunin, sem Billy hafði stofnað, gekk vel og óx — og einmitt, þegar auka þurfti starfsemina með allmiklum tilkostnaði, dó Jannie frænka, eftir að hafa arfleitt Billy og Ednu að öllu sínu. Skömmu eftir jarðarförina fór Edna í nokkurra v kna heimsókn til vinkonu sinnar, en Billy átti allt of annríkt til að geta farið úr borginn. Örlögin höguðu því þannig til„ að strax fyrsta dagiun, þegar Billy sem grasekkju- maðux’ borðaði kvöldverð í eina sómasamlega veitinga- húsi borgarinnar, heilsuðu honum iþrár fornvinir, sem stóðu þar og vantaði fjórða mann í bridge. Nú voru góð ráð dýr! Það myndi þó vera alltof hlægilegt af framgjörnum og heppnum kaupsýslumanni að verða að viðurkenna, að hann snerti ekki spil, og á- stæðan væri: ,,Eg má það ekki vegna konunnar minn- ar!“ Það var blátt áfram ekki um annað að gera en segja ,,já takk“ . . . það myndi hin skynsama Edna verða fyrst til að viðurkenna — í svona neyðartilfelli dugðu engin vettlingatök . . . upp með spil in, piltar . . . Billy Ashton hafði ætíð verið góður bridgespilari, og þau árin, sem loforðið við Ednu hafði aftrað honum frá að spila, hafði hann lesið um bridge og leyst allar brid geþrautir, sem hann sá í blöðum .. . hann var því í fullri þjálfun, þegar hann var tekinn þarna sem fjórð' maður gegn vilja sínum. En ekki nóg með það! Hann hafði heppnma með sér og vann — og af því leiddi auðvitað, að hann gat ómögulega færzt undan, þeg- ar hinir ibáðu hannn að verða með í næstu viku. Hamingjan fyigir þeim hugrökku! — og það átti sannarlega við um Billy nú. Hann fékk ekki einasta á- gæt spil, heldur sagði einnig svo glannalegar ,,slemmuir“, að þær voru iðulega ,.dobl- aðar“ og hainn vann! Og þegar heimkoma Ednu gerði um skeið hlé á þeissum á- nægjulegu, vikulegu spila- kvöldum, hafði hann unnið: drjúgan skilding. Þegar hann síðari hluta dags bjóst til að fara ti'l stöðvarinnar og taka á móti henni, varð honum skyndi- le°"> ljóst, hversu örðugt myndi reynast að segja Ednu, hve freklega hann hefði rofið heit sitt við hana — en segja varð það! Svo voru nú líka allir þessir pen- ingar . . . þeim gat hann ekki vel leynt. Auðvitað myndi Edna verða reið! Kvenfólk var nú einu sinni þannnig — Það bítur sig fast í smáræði og æsir sig upp! Líklega g®ti Edna blátt áfram ekki skilið, að hann skyldi ekki straU lýsa því yfir af fullri djörf- ung, að hann hefði engan á- huga á spilum! Enn hafði hann aldrei lent í stælu við Ednu . ■ • Það hafði eiginlega aldrei hlaup-ð snurða á hjónaband þeirra, og það var vissulega gremju- legt, ef svona barnalegt lof- orð yrði til að spilla öllu. Allt í einu kom honum snjallræði í hug! Furðulegt, að honum skyldi ekki hafa hugkvæmzt það fyrr! Auðvitað var eina ráðið aö sefa Ednu, þegar hann gerð* játningu sína ... og hva myndi svo sem fremur sefa hana, en ef hann léti hana fá allan hagnaðinn að gjo±^ Þetta var svo auðvelt, alveg eins og með Kólumbusaregg ið forðum! Og ekki lét hann standa við orðin ein. Á leiðmnni a stöðvarinnar fór hann inn t. gullsmiðsins og keypti dyr- legan demantshring . . • Peg' ar hún fengi hann, myn hún ómögulega geta or 1 reið! . : Það olli honum enn mei sálarkvölum en hann hafði vænzt, að afhenda hringmu og gera játnmguna. hyis þá, er þaiu voru komin heam og hann hafði sett hana ni ur í hægindastól, svo hun gæti „ihvilt sig“, dró hann hringinn rösldega upp u vasa sínum og rétti henni- ^ Undrun hennar og hritn' ing var svo fram úr ho > að hann ruglaðist algerlega í ríminu og gat með engu móti haldið ræðustúfinn, sem hann hafði svo vandlega un irbúið — eikki sízt þegar hún bar fram óvænta spurningm sem alveg kippti jörðinm undan fótum hans: y „Nú er ég hissa! Frá hverj

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.