Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 12.05.1967, Blaðsíða 2

Ný vikutíðindi - 12.05.1967, Blaðsíða 2
2 N? VIKUTlÐINDI NV vikuiíðindi koma út á föstudögum og kosta kr. 12.00 Otgefandi og ritstjóri: Geir Gunnarsson. * I | | i Y 5: ;t; Ritstjórn og auglýsingar Kleppsvegi 26 II. Sími 81833 og 81455 | Prentsmiðjan ÁSRtJN 2 ^Hverfisgötu 48 —Sími 123541 Ríkisvaldið og einstaklingsfram- takið Ríkisstjórnin virðist hafa opnað augun fyrir því, að einokun og liringamyndun séu að verða hættulega áber- andi hér á landi. Gylfi Þ. Gíslason segir frá því í laugardagsgrein sinni í Alþýðublaðinu fyrir nokkru, að viðskiptamálaráðuneytið hafi skipað „f jöhnenna nefnd til þess að fjalla um þessi mál“ og jafnframt fengið hingað skiifstofustjóra Ein- okunareftdrlitsins í Kaup-1 mannahöfn til aðstoðar við samning framvarps um þetta efni og gera tillögur um til- högun framkvæmda. Þetta eru góðar fréttir. Að vísu hefðum við haldið að þetta væri verkefni ráð- herrans sjálfs og að hann þyrfti ekki að vera með Píla- tusarþvott og skipa í málið fjölmenna nefnd. En hvað um það. Þetta er aðkallandi mál. Einokunaraðstaða olíu- hringa og grænmetisverzlun- ar — svo eitthvað sé nefnt — nær eklki nokkurri átt. Einstaklingsframtakið getur því aðeins náð æskilegum árangri, að það sé háð eftir- liti og aðhaldi frá fulltrúum þjóðarheildarinnar. Óeðlilega hátt verðlag, sem einokunarhringar skapa, getur þjóðin og ráðherrar hennar ekki látið afskipta- laust. Auglýsið í Nýjum vikutíðindum Þjónustuleysi Grænmetisverzlunarinnar Svo sem kunnugt er kærðu I þessu tilfelli kvaddi Verzl Noyténdasamtökin Grænmet- unardómur m.a. 3 kaupmenn isverzlim landbúnaðarins s. fyrir rétt, og staðfesti fram- 1. haust fyrir að selja blöndu burður þeirra að öllu leyti af ætum og óætum kartöfl- það, sem haldið var fram í ur í öllum hugsanlegum hlut- kærunni. Reyndar hafði mál föllum í umbúðum með vill- þetta þá sérstöðu, að almenn andi einkennum. Áleit stjórn ingur þekkti gjörla alla mála Neytendasamtakanna, að hér , vöxtu. Tilgangur kærunnar væri mn brot að ræða á lög var fyrst og fremst sá að um nr. 84 frá 1933 um varn- vekja athygli hins opinibera ir gegjn óréttmætum verzlun- á alvöru þessa máls og skapa arháttum. . einokunarfyrirtæki aðhald. Þess ber að gæta, að Neyt I bréfi til dómsforseta endasamtökin geta aðeins Verzlunardóms 16. jan. s. 1. lagt fram kæru fyrir meint var honum tjáð „að af ákæru brot á lögum þessum, en það ^ valdsins hálfu er að svo er ákæruvaldsins, þ.e. sak- vöxnu máli eigi krafizt frek- sóknara ríkisins, að ákveða, ari aðgiérða í þessu máli“. hvort opinbert mál skuli höfð Saksóknari ríkisins hafði síð að gegn þeim, sem kærður asta orðið í málinu. Réttvís- er. Verzlunardómur rann- in lét staðar numið. sakar kæruatriði og sendir • Viðbrögð forsvarsmanna saksóknara niðurstöðurnar. ; Grænmetisverzlunarinnar vöktu mikla furðu, þar eð þeir töldu sig með þessu sýkna allra saka. En enginn dómur var felldur, þar sem ekkert mál var höfðað. í blaðatilkynningu frá stjóm Grænmetisverzlunarinnnar var meira að segja frá því skýrt, að í athugun væri, hvort kæra skyldi forsvars- menn Neytendasamtakanna í staðinn. „En við erum orðn ir úrkula vonar um, að af því verði“, sagði Sveinn. Grænmetisverzlunin hefur einokun á sölu og innflutning kartaflna og annarra garð- ávaxta, svo sem lauka, gul- róta og káls. Um langt árabil hefur starfsemi hennar engu síður verið fólgdn í innflutn- ingi en sölu á innlendum af- urðum. Og þegar uppskeru- brestur verður, eins og t.d. s.l. haust, er Grænmetisverzl unin fyrst og fremst inn- flutningsfyrirtæki. Og einok- unar hennar verða neytendur að gjalda á margan hátt. Kemur það fram í verði jafnt sem vörugæðmn og þjónustu. Undanfama mánuði hafa verið fluttar inn kartöfluT frá Danmörku og líkað al- mennt mjög vel. En eðlilegt er, að borið sé saman, hvaða kjörum íslenzkir og danskir neytendur sæta, þegar þeir neyta sömu uppskeru. Sveinn Ásgeirsson, formað ur Neytendasamtakana, er nýkominn af fundi Norrænn ar samstarfsnefndar um neyt endamálefni, sem haldinn var í Stokkhólmi. Tók hann að sér að afla ýmissa upplýs- inga í leiðinni í móðurlandi þeirra kartaflna, sem íslend ingar hafa átt völ á undan- fama mánuði. Stjórn Neyt- endasamtakanna þykir rétt rumasfí & &QMBSTIV BLEND a nxA.ftZ'í ■ NLL W X A * Hver stund með Camel Léttir lund!“ Kveikið í einni Camel og njótið ánægjunnar af mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði. BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN Ein mest selda sígarettan í heiminum. MADE IN U.S.A.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.