Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 12.05.1967, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 12.05.1967, Blaðsíða 8
Leyniviðrœður um vinstri stjórn ón þótttöku Alþýðuflokksins Að tjaldabaki í stjórnmálaheiminum Ýmsir heimildarmenn Nýrra vikutíðinda, sem þaul kimnugir eru hinu pólitíska lífi í landinu, fullyrða, að um þessar mundir séu að hef jast samningaviðræður milli vissra flokksforingja í Fram- sóknarfloklmiun. og Alþýðu- bandalaginu. Þótt þessir flokkar bítist nú um vinstra fylgið í land- inu (að vísu í nokkurri sam- keppni við unga Alþýðu- flokksmenn), og sé stundum sparkað undir beltisstað í Tímanum og Þjóðviljanum, gera hinir skynsamari leið- togar flokksins sér mætavei ljóst, að svo getur farið eftir kosningarnar 11. júní, að iþessir tveir flokkar komist í meirihluta-aðstöðu á Alþingi. Eins og kunnugt er, mun- ar ekki nema einu einasta at- kvæði í annarri þingdeild til þess að stjórnin lendi í minni hluta. Tæpara getur það ekki staðið. Þess vegna má efckert út af bera hjá stjómarflokk unum til þess, að Framsókn og kommúnistar öðlist ekki meirihluta á Alþingi íslend- inga og nái þar með aðstöðu til stjórnarmyndunar einir sér. Þeir, sem helzt liafa beitt sér fyrir þessum samninga- viðræðum, eru Kristján Thor lacius af hálfu Framsóknar- manna og Ingi R. Helgason af hálfu kommúnista. Thorlaciusinn er trúnaðar- maður Eysteins í þessu makki, en sjálfur vill Ey- steinn opinberlega hvergi nærri þessu koma. Viss öfl í Framsóknar- flokknum hafa gefið í skyn að nýja vinstri stjórn megi efcki mynda án þátttöku Al- þýðuflokksins. Bæði er, að bændafylgi Framsóknar myndi lítt geðjast að tví- menningi með kommúnistum, og hitt, að ef illa tekst til hjá nýrri vinstri stjórn, eins og hinni gömlu, er nauðsyn- legt að dreifa ábyrgðinni á þrjá flokfca; Alþýðuflokks- menn tali að vísu þannig nú, eins og þeir hafi aldrei tekið þátt í vinstri stjórninni sælu, en nú verði séð til þess, að þeir axli sinn hluta ábyrgðar innar. Gegn þessu mæla aðallega kommúnistar, en einnig marg ir Framsóknarmenn, með þungum rökum. Þeir benda á, að gamla vinstri stjórnin hafi aldrei lokið sínu eigin- lega ætlunarverki, einmitt vegna linkindar og tvískinn- ungsháttar krata í flestum málum, allt frá utanríkismál- um niður í ríkisskipulagn- ingu húsnæðismala um land allt. Sama muni endurtaka sig, verði krötum hleypt inn í nýja vinstri stjóm. Þeir segja sem svo: Þessi stjórn, sem nú situr að völd- um, hefur getað stjómað landinu röggsamlega, en að vísu umdeilanlega, í háa herr ans tíð ,lþótt hún lafi aðeins á einu þingmannsatkvæði. Sama gætum við gert ef við fáum eins eða tveggja at- kvæða meirihluta á þingi. Þess vegna eru kratar í raun inni óþarfa-stuðningsaðilar. Að vísu má segja, að út á við virðist stjónrin sterkari með tveimur Alþýðuflokks- kvæða meirihluta. En, — segja þessir sömu herrar, — inn á við er hún veikari. Kratar munu sem fyrrurn ragir og hálfvolgir í meiri- háttar málum, þ.e. utanríkis máluro og allsherjarskipulagn ingu efnahagsmála í lánd'nu. Þeir voru linir síðast og eft ir margra ára herleiðingu í gósenlandi íhaldsins verð þeir enn linari. Þeir eru smit aðir íhaldshugsunarhætti, og þótt þeir spili tuskudúkku- hlutverk í núverandi ríkis- stjórn, þá er viðbúið, að þeir um Maííubæinn Mafíuforingjamir og eig- endur grútarbræðslanna vildu ekkert láta laust af fjárhluta sínum, sem bæði hafði verið fluttur úr landi og svo falinn í fasteignum og með öðrum hætti á annar- legum nöfnum. Helztu eigend ur grútarbræðslanna flúðu burt úr Mafíubænum og treystu á vorkunnsemi sam- borgara sinna og annarra þeirra, er óloknar fjárkröf- fari að derrá sig í þriggja flokka ríkisstjórn, þykist ætla að leika eitthvert meðal göngumanns- eða sáttasemj- arahlutverk milli okkar Framsóknarmanna og komm únista, geri baksamninga á víxl við ýmis öfl í flokkununi Framhald á bls. 4 ur áttu á þá, en þá strandaði allt saman. Þjónustufyrirtæki hættu að lána grútarbræðslueigend unum og allt stöðvaðist. I fyrstu lotu tókst að kom- ast að bráðabirgðasamkomu- lagi gegn loforði um greiðsl- ur með afborgunum á nokkr- um tíma, en eftir að það lof- orð höfðu verið brotin og vanefnd hvað eftir annað og útkoman orðið sú, að fyrst komu loforð og svo komu svik — og svo fóru þessir Framhald á bls. 4 Svo eru svik. Níúndi þáttur, II. kafli sögunnar ---i-—-------- — ó glasbotninum HEHJ5RIGÐISEFTIRLIT. Kvartað er yfir því, að hreinlætiseífirlitinu í skipun um sé ábótavant. Haft erfyrir satt, að eft- irlitsmennirnir séu ekki til staðar, þegar skipin koma heldur þurfi oft að síma til þeirra, svo að hægt sé að gera klárt. ; ______ TOMMI FYRSTI. Innan um allar dánarminn ingar og auglýsingar Mogg ans birtist stórfrétt um, að Tómasnokkur ,,fráLondon“ hefði opnað sérverzlun. — Sveinn Benediktsson skrif- aði um síldarverksmiðjur á Norður- og Austurlandi nokkrum blaðsíðum á und- an og mátti varla á milli sjá, hvor fréttin væri stærri. Tómas þessi er kunnur fyrir það eitt, að þegar for- sætisháðherra Dana og hin fagra kona hans — sem er raunar ein frægasta leik- kona Norðurlanda — voru hér í visit hjá Blaðamanna félaginu, þá var hann á und an Bjama Ben. út á gólfið. Bjarna bar að bjóða dönsku heiðursfrúnni fyrstri upp í dans, en Tommi varð á undan með sína dömu! Þar stóð Tómas sig betur en Bjarni.. ; ______ DRYKKJUSKAPUR. Miðað við áfengissölu hinnar enduropnuðu vínbúð ar Áfengisverzlunar ríkisins í Vestmannaeyjum lítur út fyrir, að áfengissalan geti Iiomizt upp í 30 milljónir yfir árið, eða næstum jafn háa upphæð eins og útsvars niðurjöfnunin nemur. Aðkomubátar, sem leggja afla á land í Eyjum, hafa tekið upp þann hátt að koma ekki til hafnar í Vest mannaeyjum á virkum dög um fyrr en eftir lokun vín búðarinnar til þess að verja skipshafnir sínar fyrir drykkjuskap. ! ______ VAFASÖM BÓTAKRAFA Tryggingarfélögin eiga mjög í vök að verjast vegna síaukinna tjóna, og svo bætist það við að vissir að- ilar sækja sífellt fastara á um að krefjast bóta, nán- ast bæði í tíma og ótírna. Nýlega bar það við að vél í fiskibát í einni af ver- stöðvum landsins varð fyrir miklum skemmdum, sem kostað getur milljónir að bæta. Var það einn af hin- um nýju uppalningum við- reisnarstjórnarinnar, sem fær lánsfé út á fylgispekt sína við stjórnarvöldin, sem á þarna hlut að máli. Nú mun það hafa verið upplýst í sjórétti að áfátt hafi verið með réttindi vél- stjórnarmanna, og þau jafn vel vantað, og að skýrt hafi verið rangt frá þessum at- vikum fyrir rétti. Kann nú að reyna á, hvort stjórn málaliturinn bjargar við- komandi mönnum undan lagaviðurlögum eða hvort viðkomandi tryggingarfélag sleppur við bótaskyldu. ; _____ HRÆDDIR VIÐ SKATTALÖGREGLUNA Brautin, blað Jafnaðar- manna í Vestmannaeyjum, liefir tekið upp þátt sem blaðið kallar í dagsins önn, þar sem rætt er við ýmsa frammámenn í athafnalífi Eyjanna. Nýlega birti Brautin við- tal við umsvifamikinn neta- gerðarmann, sem liafði skýrt frá því í útvarpsvið- tali, að liann hefði á nokkr- mn mánuðum selt 18 síldar- nætur. Var ein af spurning- um Brautarinnar um það, hvort netagerðarjöfur þessi gæti svikið nokkuð undan skatti. Kvað netagerðar- meistarhm þvert nei við því og færði rök að. Blað Sjálfstæðismanna í Eyjum vék svo að þætti þessmn, og skýrir blaðið Fylkir frá því, að menn taki orðið til fótanna í Eyj- mn, ef þeir sjái til ferða fréttamanna Brautariimar eða heyri skattalögreglmia nefnda. Hvernig stendur á því» að hægt er að fá mjólk i sæmilegum ílátum næstmn livarvetna á landinu — jafn vel á Suðurlandsundirlend- inu — annars staðar en 1 Reykjavík.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.