Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 12.05.1967, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 12.05.1967, Blaðsíða 5
Ní VIKUTlÐINDI & Sjónvarpsdagskráin vikima 14. — 20. maí. Reykjavík Fréttir alla fjóra dagana kl. 8. Sunnudagur 14. maí. 6.00 Hátíðaguðsþjónusta. 6.50 Stundin okkar. Þrjár stúlk ur syngja með gítarundir- ieik, piltar úr Réttarholts- skóla sýna fimleika, kór Njarðvíkurskóla syngur og Rannveig og krummi koma i heimsókn. Hlé. 8.00 Huldir helgidómar. Kristni festi rætur í Eþíópíu þeg- ar á 3. öld. Þar er að finna margar minjar fyrstu alda kristninnar. 8-30. Grallaraspóarnir. 8.55 Baliettinn. Þekktir lista- menn sýna, hvernig ballett verður til. 10'50 Erlend málefni. Mánudagur 15. maí. 8-30 Harðjaxlinn. Þrælaverzl- un. John Drake leikur Pat- rick. 8-55 Jón gamli. Leikrit í ein- um þætti eftir Matthías Johannessen. Leikstjóri er Benedikt Árnason Leik- mynd gerði Lárus Ingólfs- son. Persónur og leikend- ur: Jón gamli, Valur Gísia- son, Frissi fleygur, Gísli Alfreðsson, Karl, Lárus Bálsson. 10.00 Villta vestrið. Kvikmvnd, Bysgð á ljósmyndum og sýnir landnám hvítra manna í hinu villta vestri. Söguna segir Cary Cooper. 10.50 Draumurinn. Marcel Mar- ceau sýnir látbragðsleik á- samt Zizi Jeanmaire. Miðvikudagur 17. maí. 8.30 Steinaldarmennirnir. 8.55 Hægri handar umferð. Magnús Bjarnfreðsson ræð ir við Benedikt Gunnars- son, framkvæmdastjóra framkvæmdanefndar hægri i uniferðar, Valgarð Briem, formann nefndarinnar, Sigurjón Sigurðsson, lög- reglustjóra, Sigurð Jóhanns son, vegamálastjóra og Sig urð Agústsson, fram- kv æmdastjóra Varúðar á vegum um undirhúning og framkvæmd breytingarinn- [ í ar- | 9.251 tónum og tali. Tónlistar þáttur í umsjón Þorkels Sigurhjörnssonar. 9.45 „Allt er gott, sem endar vel.“ Léttur tónlistar- og j skemmtiþáttur frá sviss- neska sjónvarpinu. Föstudagur 19. maí. 8.30 Á öndverðum meiði. Kapp- ræðuþáttur í umsjá Gunn- ars G. Schram. 9.00,Á rauðu ljósi. Skemmtiþátt ur í umsjá Steindórs Hjör- leifssonar. Gestir: Árni Tryggvason, Jón Sigur- björnsson, Róbert Arn- finnsson, Magnús Jónsson Ólafur Vignir Albertsson og Ragnar Bjarnason og hljómsveit hans. Keflavík Fréttir eru ávallt kl. 7 og 11.00. Sunnudagur 14. maí. 2.00 Guðsþjónusta 2.30 Svona er lífið. 3.00 Sportþáttur. 4.30 Perry Como-sjóið. Gestir: Eddy Arnold Chet Atkins Nancy Ames, Tony Hendra o.fl. 5.30 Spurningar og svör. 6.00 „Come Saii With Me“. 6.30 Krossgötur (Crossrouds!. 7.15 Kirkjuþóltur. 7.30 Sérstakur fréttaþállur. 8.00 Ed Sullivan-sjóið. Gesíir : Woody Allen, Gene Barry, John Wayne, Frank Shust- er, Lainie Kazan og Doodle town Pipers. 9.00 Bonanza. Ben Cartwright verður ást fanginn. 10.00 Jim Bowie. 10.30 Hvað starfa ég' 11.15. Kvikmyndin „Appoint- ment with Murder“. Mánudagur 15. maí. 4.00 Coronado 9. 4.30 Dennis Day. 5.00 Kvikmyndin „Taxi“. Dan Daily leikur leigubílstjóra, sem kynnist írskri stúlku, þegar hún kemur til New York í leit að barnsföður sínum. (76 min.)' 6.30 Andy Griffith. 7.30 Marteinn frændi frá Marz. 8.00 Daniel Boone. ’ 9.00 Björgun (Survival). 9.30 „Password.“ 10.00 „12 0‘clock High.“ 11.15 Kvöldsjó Johnny Carsons Gestir Bill Dana, Ed Ames MacDonald Carey og Ray Stevens (söngur) . Þriðjudagur 16. maí. 4.00 Odyssey. 4.30 Joey Bishop. 5.00 Kvikmyndin „Thundering Jets”. Fiugmannaæfingar. Dick Foran, Sid Melton, Barry Coe og I.ee Farr leika (72 mín.) 6.30 ,,Du i-’ont Cuvalcade o! Ain erica“. 7.3J Sórstakur fréttaþáttur. 8.00 „Lost in Space“. 9.00 Grænar ekrur. 930 Holiywood-höll Kate Smith 10.30 Spurt um leyndarmál. er kynnir. Gestir: Ann Miller, Jimmy Dean o.fl. ll.löKvikmyndin „Buffalo Bill“ með Joel McCrea i aðal- hlutverkinu (87 mín.) Miðvikudagur 17. maí. 4.00 „1 2 3 go“. 4.30 Peter Gunn 5.00 Kvikmyndin „Buffalo Bill“ endursýnd. 6.30 Pnt Boone-sjóið. 7.30Danny Kaye-sjóið. Gestir: Sergio Mendez, IJarvey Korrnan og Joyce Van Patten. 8.30 Smothersbræður. Gestir: Jack Bcnny, George Burns o.fi. 9.30 Salt að segja. 10.00 Lawrence Welk-sjóið. 11.15 Kvikmyndin „I Was a Male War Bride“. Gary Grant og Ann Sherdan leika (105 mín.) Fimmtudagur 18. maí . 4.00 Þriðji maðurinn. 4.30Margie mín litla. 5.00 Kvikmyndin ,,I Was a Male Bride“ endursýnd. 6.3!) I'ryggiíuiamál. 7.30 Sv-itafólk í Hollvwood. 8.00 Eftiriýstur lífs eða liðinn. 8.30 Red Skelton-sjóið. Geslir: Martlia Rye og Mickey Rooney. 9.31) Sérstakur fréttaþáttur. 10.00 Garry Moore-sjóið. 11.15 Kvikmyndin „Escape from Sahara". Ástamál í Otlend ingahersveitinni frönsku. Hildegard Neff, Hans Messner og Bernárd Vicki leika (94 mín.) Föstudagur 19. maí. 4.00 „Big Picture". 4.30 Danny Thomas, 5.00 Kvikmyndin „Escape from Sahara“ endursýnd. 0.30 „Roy Acuff’s Open Ilousc“ 7.30 Addams-fjölskyldan. •'8.00 Ógmr undirdjúpanna. 9.00 Dean Martin-sjóið. Gestir: Petuia Clark, Phyll is Diller, Jack Jones, Jack- ie Vernon o. 11. 10.00 Nautgriparekstur (Raw- hide). 11.15 Kvikmyndin „Thundering Jets“. Sjá þriðjud. kl 5 Laugardagur 20. maí. 10.30 Colonel i'lack. 11.00 Kapteinn Ke igúra og teiknimy ndir. 1.30 Kappleikur vikunnar og fjölbragðaglima. 5.00 Dick van Dyke. 5.30 Roy Rogers. 6.00 „Town Hall Party“. 7.15 Coronet-kvikmynd. 7.30 Jackie Gleason-sjóið. 8 30 Perrv Mason, leynilöu/- regiusaga. 9.30 Ryssureykur (Gunsmoke.) Ævintýraleg ferð Dillons til Mexíkó. 10.80 „Get Smart". 11.15 Kvikmyndin „Taxi“ endur sýnd. (Breytingar áskildar). h hér fór svo sem fyrr afði reynzt með hann, að °hum hélzt illa á fé og varð fijótlega fjármunavant og yar ósýnt um framtíð hans 1 atvinnurekstri, svo sem jafnan hafði reynzt áður. Grútarbræðslueigendurnir sem áður höfðu lyft sveitar- sfjóranum á valdastól og kunnu samkeppnisbrölti hans ttla, minntu hinn fyrrverandi sveitarstjóra á, að bráðlega dr«gi aftur til kosninga, og vitnuðu til þess, er drykkfelt yfirvald í Mafíubænum hafði freistað þess að mólestera isekni einn, velmetinn, en yf- irkeyrðan af þrældómi, þeg- ar vínlykt hafði fundizt af honum við bílakstur, en lækn lr °g yfirvald voru báðir úieðlimir 1 leynifélagmu. En syo bar það ekki löngu síðar til tíðinda, að yfirvaldið fékk skitusting og leitaði til lækn isins, leynifélaga síns. Lækn lrinn var ekki búinn að gleyma bílævintýrinu og eft irköstum þess og sagði við yfirvaldið: — Þú ferð nú bráðum að drepast, og við skulum sjá. hver kærir þá? Aðalfundnr Flugfélags Islands h.f. verður haldinn fimmtudaginn 1. júní n.k. í Súlnasal Hótel Sögu og hefst kí. 13.30. Dagskrá: Samkvæmt félagslögum. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum á aðalskrifstofu félagsins, Bændahöll- inni, 4. hæð frá og með 29. maí. STJÓRNIN. Dansað öll kvöld (nema á miðvikudögum). Borðpantanir í síma 11777. Kvöldverður framreiddur frá kl. 19,00. GLAUMBÆR SlMI 11777 og 19330 Húsbyggjendur - Nú er rétti tíminn til að panta tvöfalt gler fyrir sumarið. önnumst einnig ísetningar og breytingar á gluggum. Uppl. í síma 17670 og á kvöldin í síma 51139.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.