Ný vikutíðindi - 19.09.1969, Qupperneq 7
NÝ VIEUTÍÐINDI
7
Krossgátan
LÁRÉTT: 45. nágrannar 20. bersýnilegur LAUSN á síðustu krossgátu:
1. uppörvar 47. sjálfhælnar 21. egna LÁRÉTT: 1. svívirt, 7. ólm-
7. heppni 49. seglskipið 22. forfaðir astu, 13. karað, 14. ása, 16.
13. smugur 50. sleppir 23. hermerki oftar, 17. alið, 18. lint, 19.
14. forfeður 52. kennd 29. sníkjudýr kisur, 21. æra, 23. magna,
16. norðrið 53. sterkja 30. sbr. 24. kð, 25. Rangárnar, 26.
17. liæðadrög 55. fóðrað 30. sbr. 52. lárétt an, 27. iði, 28. rá, 30. ana,
18. yfirgefinn 56. endaði 31. vatn 32. lak, 34. ha, 35. skrall, 36.
19. fjölda 57. kjúklingar 32. söngs kórall, 37. ft, 38. ill, 40. ull,
21. heiður 59. púki 33. læri 41. ós, 43. fró, 45. óa, 47. aga-
23. á færi 61. skorkvikindi 34. ella legast, 49. mt, 50. svalt, 52.
24. dvelur 62. óhreinkar 37. ógæfusamur ógn, 53. tapar, 55. baul, 56.
25. sparnaðar- 63. iðnaðannenn. 39. streymir urða, 57. álmur, 59. áar, 61.
26. gróði verkfæri LÓÐRÉTT: 42. hrekur 43. segir fyrir stiku, 62. saurinn, 63. afrak- að.
27. flani 1. jurtafæði 44. ilát LÓÐRÉTT: 1. slakar, 2. val-
28. á fæti 2. tröll 46. brotna ið, 3. Iris, 4. vaður, 5. ið, 6.
30. fiskur 3. vantreystir 47. skipar niður tá, 7. óa, 8. mo, 9. aflar, 10.
32. eldfæri 4. þrábiðja 48. suða stig, 11. tanna, 12. urtanna,
34. persónufor- 5. skammstöfun 49. glufa 15. skráða, 20. raunalegt, 21.
35. nafn framsýni 6. bjálki 7. félag 51. lækkuðu 54. skorkvikindi ægi, 22. Ari, 23. matarlyst, 29. ást, 30. ari, 31. all, 32.
36. verldag 8. liandsama 48. einkennis- lóu, 33. kal, 34. hló, 37. fjós-
37. sign 9. hnullung bókstafir bás, 39. fregna, 42. sótrauð,
38. hljóm 10. snæðir 59. tímabil 43. fló, 44. ógn, 46. ávala,
40. hund 11. smávaxnara 60. upphafsstafir 47. allur, 48. tauta, 49.
41. tveir eins 12. einlæg 61. skammst. maðka, 51. aumu, 54, prik,
43. blunda 15. vitlaus 58. R. I., 59. án, 60. Ra, 61. S. R.
ÞaS má segja, að tilvilj-
un ein hafi að þessu sinni
bjargað saklausri persónu
frá því að fá refsingu fyrir
glæp, er hún hafði ekki
drýgt. Hefði hundurinn ekki
étið af pillunum, mundi
húsagarðurinn ekki hafa
verið rannsakaður, og sann-
leikurinn ekki komið í Ijós.
Annað dæmi um það, að
tilviljun frelsar grunaða per
FJÖRIÐ
ER
í GLAUMBÆ
Borðapantanír
í síma 17777
GLAUMBÆR
Sími 17777 og 19330
sónu frá skelfingu, skal hér
sagt.
Kona nokkur, sem var gift
alkunnum arkitekt, Henry
Litshover, fannst dáin í dag
stofunni að morgni dags.
Á höfði hennar var stór
áverki, sem auðsjáanlega
hafði fram komið við mikið
högg, greitt með lítilli líkn-
eskju úr kopar, sem lá á
gólfinu.
Við fyrstu yfirheyrzluna
sagði vinnukonan frá því,
að samkomulag hjónanna
liefði ekki verið gott; arki-
tektinn hefði rifist við konu
sína og hann héldi við unga
stúlku, sem hann liefði i
hyggju að giftast. En til þess
þurfti hann vitanlega fyrst
að skilja við konuna, eða
losna við hana á einlivern
hátt.
Kona hans hafði neitað
að gefa eftir skilnaðinn.
Lögreglan komst að þeirri
niðurstöðu, að arkitektinn
hefði myrt konu sína með
likneskjunni.
Hjónin liöfðu rifist kvöld
ið áður. Að því loknu hafði
Litsliover látið dót í tösku
og farið burt af lieimilinu.
1 skrifstofu arkitektsins
fundust bréf frá kvenmanni,
með áskorunum lil lians um
að koma skilnaðinum í
kring hið allra fyrsta.
Vinnukonan kvað lijónin
oft hafa þrætt og rifist síð-
ustu mánuðina. Ilún sagoi
það vera óvenjulegt, að Lils
hover færi út svo seint að
kvöldi sem kvöldið er lík
frúarinnar fannst.
Þá varð það og ljóst, að
skartgripaskrín frúarinnar
var tómt. Lögreglan áleit að
arkitektinn Iiefði tekið skart
gripina til þess að selja þá
og nota andvirðið á flótta
sínum.
Málið virtist vera svo léít
viðfangs, að ekkert þyrfti
annað að gera en gefa út
handtökuheimild á arkitekt
inn.
Áður en liann yrði hönd-
um tekinn gerðist liins veg-
ar það, sem hér skal greina.
Lögreglan tók fastan
mann, sem var að selja
skartgripi. Það þótti senni-
legt, að þeir væru illa fengn
ir, enda sannaðist að frú
Lilshover hefði átt þá.
Fyrir réttinum játaði mað
urinn eftirfarandi; Ifann
hafði kvöldið áður séð Lils
hover yfirgefa liúsið með
lösku í liendinni. Taldi hann
þá loku fyrir skotið, að
nokkur maður væri í liús-
inu. Það væxá því áliættulit-
ið að fremja innhrot.
Þegar hann svo kom inn
í liúsið lenti liann fyrst inn
í dagslofunni, en þar var
frú Litshover. Hún rak up]>
óp, er hún sá þjófinn, missli
meðvitundina og lá í yfir-
liði meðan þjófurinn fór
inn í svefnherbergið og
tæmdi skartgripaskrínið.
Þegar hann kom aftur
fram í dagstofuna, hraðaði
hann mjög för sinni, rak sig
þá á bronsslyttuna, sem
stóð á fótstalli og velti henni
um. Slyttan kom á höfuð
frúarinnar, sem ekki var
kominn til meðvitundar og
lá á gólfinu.
Við líkskoðun kom það í
ljós, að frúin hafði dáið af
liræðslu. Hún var hjartabil-
uð og fékk hjartaslag, þegar
hún sá þjófinn. Sárið á liöf-
uðið hafði frúin fengið eft-
ir dauða sinn.
Arkitektinn var að ferð-
ast í verzlunarerindum, en
ekki að flýja.
Innhrotsþjófurinn var
dæmdur fyrir innbrotið, en
ekki fyrir dauða konunnar.
Ilvernig hefði nú farið fyr
ir arkitektunum, ef þjófur-
inn liefði ekki verið tekinn
höndúm?
Stundum eru dauðsföll,
sem álitin eru lítt skiljan-
Ieg, mjög erfið.
Það sannar eftirfarandi
frásögn:
James Tomlin múrari
fannst einn morgunn örend-
ur úti á gangstétt.
Það var sár á höfði manns
ins eftir högg, að þvi er
er Iæknirinn sagði.
I fyrstu álitu menn að um
morð væri að ræða. En eftir
að nágrannarnir höfðu ver-
ið yfirheyrðir, breyttist álit
þeirra, sem um málið fjöll-
uðu.
Ekkja, að nafni Russell,
er hjó á þriðju hæð, sagðist
hafa verið að sterkja lín um
kvöldið. Hún Iét straujárn-
ið venjulega á disk, sem
stóð í glugganum.
Úm klukkan ellefu rann
straujárnið skyndilega af
diskinum og datt út um op-
inn gluggann. Konan hljóp
niður stigana, út á götu og
fann straujárnið. Hún þerr
aði af þvi ólireinindin, og
liélt áfram að „strauja“.
Frú Russell varð afar for-
viða, þegar henni var sagt,
að straujárnið hefði drepið
mann. Frúin sá ekki dána
manninn vegna þess, að
hálfdimmt var á götunni. —
Múrarinn hafi dáið þegar i
stað án þess að hljóða.
Sögu líkar þessurn, sem
liér hafa sagðar verið, eru
fjölmargar til. Lögreglan á
margt í fórum sínum.
Hér skulu nefnd „dúfna-
morðin“ í Cliicago, sem á
sínum tíma vöktu mikla
athygli. Rannsóknarlögregl-
an rakst á mann, sem kvað
hænsni, er hann átti, hafa
dáið á sama hátt og dúfur
þessar og verið eins að útliti
eftir dauðann.
Svo voru nokkrar dúfur
rannsakaðar nákvæmlega.
Kom þá upp sú skoðun, að
þær hefðu étið eitruð á-
hurðarefni af sjálfsdáðuin
og án tilverknaðar manna.
Það var liringt í eigendur
áburðarverksmiðjanna. En
þeir kváðu áburðinn ekki
eitraðan.
Þá var liándtekinn mað-
ur, er hafði vasana fulla af
maís, sem álitinn var eitr-
aður. Maísinn var rannsak-
aður, en það tók nokkurn
tíma. Áður en því var lokið,
kom drengur einn á lög-
reglustöðina og sagði, að
dúfurnar flýgju burt dag
livern í stórum hópum oft-
ast í sömu átt.
Svo var settur vörður til
þess að athuga ferðir dúfn-
anna og háttalag.
Þær flugu inn í húsagarð
í útjaðri bæjarins. Þegar lög
reglan rannsakaði stað þenn
an, fann hún leynilega vin-
gerðarstöð. Dúfurnar höfðu
etið eitruð úrgangsefni frá
þessari brennivínsgerð.
Staðurinn var nefndur
Morðgatan upp frá þvi.
Dúfurnar komu upp um
hina óleyfilegu vínfram-
leiðslu. En þær létu margar
lífið í sambandi við það.
(Þýtt).
Vinsamlegast athugið að símanúmer á
skrifstofu vorri er:
2-62-66
STEYPUSTÖ0 B. M. VALLÁ