Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 14.01.1972, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 14.01.1972, Blaðsíða 1
PQOOOO nwnnnQWOWB8Wll>. .^rfMWmiimwilflwmwnrwwii ¦ w —i mt^ »-—— ««¦ — «, ____________ "*"*" * ~~_~ Frjálst blað gefið út an opiiiberra styrkja Föstudagurinn 14. janúar 1972. — 2. tbl., 15. árg. — Verð 25 krónur 99 Ekker IMORDRI l*clS MatíCiíasI44 Formaður Þjóðhátíðarnefndar segi af sér vegna óafsakanlegrar framkomu opinberlega Það er skýlaus krafa ís- lenzku þjóðarinnar, að nú- verandi ritstjóri Morgun- blaðsins, Matthías Jóhann- essen, segi af sér störfum í Þjóðhátíðarnefnd, sem hann er nú formaður í, eftir að hafa orðið sjálfum sér og öðrum til skammar fyrir óafsakanlega framkomu í æðstu menntastofnun þjóð- arinnar, svo að leiða þurfti hann þaðan burtu í járnum. I kompaníi við gjálífið Ný Vikutíðindi birtu frá- sögn af þessu atviki hinn 3. desember s.l. ásamt með mynd, (sem birt er nú inni i biaðíriu), en með þvi að komið hafa fram háværar kröfur um, að þetta atferli ritstjórans hljóti að leíða til þess, að hann segi af sér stórfum í hinni virðulegu Þjóðhátíðarnefnd, getur blaðið ekki annað en tekið undir þær kröfur, og þvi er vakið máls á þessu atviki á ný. Það er líka gjörsamlega óafsakanlegt að menn, sem hljóta virðingarstöður í þjóðfélaginu, tilnefndir af pólitískum áhrifamönnum, geti, án aðhalds, farið með flösku í vasanum inn i salar- kynni Háskóla Islands t. d., og valdið þar opinberu og alvarlegu hneyksli, sem svo valdi því, að handjárnin ein duga til að stöðva ósvífnina. „Ekkert þras, Matthías!" Ekki hefur ennþá verið haft eftir orðbragðið, sem ritstjórinn lét sér um munn fara á þessari gleðistundu hans, en eitt er víst, að lóg- reglunni krossbrá við munn- söfnuðinn, og knálegum for- ystumanni hennar varð að orði, er járnunum var smeygt upp á úlnliðinU: „Ekkert þras, Matthías!" — og er þetta orðið landfleyg setning. Sagt er, að unglingarnir noti setninguna óspart, og heyrzt hefur, að lögreglan noti hana með góðum ár- angri, því sökudólgar viti hverju þeir megi eiga von á, ef löggan beitir orðtakinu; minnugir þess, hvernig fór fyrir Matthíasi. Hundaþúfan . . . Margir töldu veg Matt- híasar mikinn, er hann var gerður að ritstjóra Morgun- blaðsins, og héldu því þá sumir fram, að sú þúfa gæti orðið að miklu fjalli. Framh. á bls. 4 FATAFELLA VIKUNNAR Islem&ik vœmdisíkmMa Mansal og hasskaup í Líbanon. - Vændi í Khöfn — Ég hef aldrei á æfi minni orðið eins hrædd, sagði ung íslenzk stúlka, sem nýkomin er heim frá Kaupmannahöfn. Stúlka þessi fór héðan til Klóangar Mafíunnar ná hingað Ekki er lengur vafi á því, að Mafían teygir orðið anga sína hingað til lands. Bæði heyrir maður það utan að sér og eins hafa blaðinu bor- izt bréf, þar sem einn bréf- ritarinn segir hreinlega að „ekki sé um það að villast". Vitað er að hún á mikil ítök í Danmörku, eða jafnvel ö'llum Norðurlöndunum; og ef henni tekst að læsa kló- öngum sínum í íslenzkt þjóð- líf, þá er voði á ferðum. En því miðúr er ekki ann- að sýima en að hún sé að skapa sér her véttvang með uppbyggingu leynikerfis síns — mútum á hærri stöðum og svo framvegis. Eins og við höfum áður ' bent á, þá er hér 'ákjósan- -Jegt smygl-land. Er auðvelt að láta stórar séndingar hreinlega leka inn í landið, og hefur verið gért,; áð sögn áreiðanlegra manna. (Blaðið hefur m.a. fengið bréf frá manni, sem fullyrðir þetta). Síðan er þessi varningur, sem oftast er eiturlyf, tóbak eða áfengi, selfluttur héðan til annarra landa, einkum hinna Norðurlandanna. Þá er uppi mjög hávær saga um það, að pakka hafi verið hent út úr einkaf lugvél fyrir skömmu á léið hennar yfir íslenzka landhelgi „á af- viknum stað" eins i og bréf- ritari orðar það — úr flug- vél, sem skroppið hafi til Danmerkur, þótt ekki sé full yrt um, hvort sagan hafi við rök að styðjast, en hún gæti verið sönn. Það er lítið tilhlökkunar- efiii, ef Mafían er að setja hér upp dreifingarkerfi fyrir eifurlyf, en hún er til alls vís; aí því hafa Bandaríkja- menn reynsluna. Danmerkur fyrir þremur ár- um og hugðist verða svo- kölluð Operstúlka, en manni skilst, að það sé einhvers konar vinnukona í útlönd- um. Fljótlega gerðist þó Oper- stúlkan okkar leið á upp- vaskinu, enda gefur slíkt ekki mikið i aðra hönd. Hún fór þá að vinna hjá Carls- bergverksmiðjunum og var þar í nokkra mánuði. Og enn fannst henni hún ekki bera nógu mikið úr býtum, og fór þá að sjálf- sögðu að hugleiða, hvort út- litið — sem óneitanlega stendur henni síður en svo fyrir þrifum — gæti ekki orðið sér til framdráttar. Og þá var það, að hún fór að stunda þann atvinnuveg,. sem er víst jafngamall kon- unni. Hún gerðist vændis- kona. Stúlka þessi kom að máli við blaðið fyrir nokkru og sagði farir sínar ekki slétt- ar. Hún hafði tekið að sér að smygla hassi frá Líbanon til Danmerkur, en það mun til skamms tíma hafa verið tal ið gulls ígildi að hafa ís lenzkt vegabréf til þess að koma sliku góðgæti milli landa. Að vísu skeði það fyrir ári, að íslenzk stúlka var tekin og dæmd fyrir slíka iðju, en það er nú annað mál. Stúlkan, sem hér um ræð- ir, var send af vafasömum náungum frá Danmörku til Líbanon og var ætlast til að hún kæmi aftur með góðan og þungan hassköggul. Þegar svo vélin lenti þar eystra, tóku umtalaðir aðil- arvið stúlkunni, ¦ en þá-fór nú málið að vandast, þvi.að augljóst var, að til stóð að selja hana mansali. Stúlkunni tókst að rífa sig lausa og flaug hið bráð- asta aftur til Kaupmanna- hafnar — að vísu hasslaus. Nú : - stundar hún vinnu sina þar: í borg, tekur 500 kronur danskar fyrir drátt- inn -og-unirfsér,-vel. . .<- ' o • Onnum kafið f r a m I e i ð s 1 u r á ð Upplýsingaþjónusta land- búnaðarins er nú að byrja kynningaherferð að því er varðar hagsmunamál bænda i fjölmiðlunartækjum lands ins. Munu haldnir vikulegir fundir með fréttamönnum um eitthvert skeið. Um daginn drúkku nókkr ir fréttamenn morgunkaffi með helstu forvígismönnum bændasamtakahria, og yar þá útbýtt. fræðslupapiiirum varðandi BunaSarfélag Is- lands, Stéttarfélag bænda, vetrðlagsgrundvöll landbún- aðárins og Framléiðsluráð landbúnaðarins. Ekk'ertaf'þessu var bein- línis fréttnæmt, heldur al- meririar upplýsingar, en raunar rak mann þó i roga- stanz, þegar farið var að rýna í öll þau verkefni, sem Framleiðsluráðinu er ætlað að hafa með höridum. Helstu verkefnin eru þessi: Fylgjast með framleiðslu, söl'u og vinnslu íslenzkra landhúnaðarvara, stuðla að Framiiald á bls. 4

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.