Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 03.03.1972, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 03.03.1972, Blaðsíða 1
IfcflT? WD KQJl EfHiiiPTnfT i i ITTlTn MOBBQP' ¦ ¦ m ninnninnm.........himbmh.......¦...........______.. ..__ X___ ~~ - Frjálst bEað gefið út án opifiberra styrkja Föstudagurinn 3. marz 1972. — 9. tbL, 15. árg. — Verð 30 krónur ÍSLENZKAR STÖLKUR SELDAR MA TVÆR TYNRAR t MAROKKO Það er ekkert launungar- mál, að fjölmargar íslenzk- ar stúlkur hlegpa heimdrag- anum á æskuskeiði, gera jafnvel viðreist um lönd og álfur, og þarf ekki að efast um það, að margar hverjar lenda þær í hinum marg- víslegustu æfintýrum. Flestar þessara stúlkna hefja þessar ¦ æfintijraf erðir i Kaupmannahöfn, en síðan liggur leiðin oft suður til Þýzkalands, og þá ekki síð- ur til Frakklands og Spán- ar. Nú er vitað um all-marg- at íslenzkar stúlkur i Kaup mannahöfn, sem auka tekj- ur sínar að einhverju, — llýr danshúsabísness Dömurnar hremma herrana í þvögunni við útidyrnar! eða jaínvel verulegu le^rti — með því að taka svolítið gjald fyrir „snúð" sinn, ef svo skáldlega má að orði komast. Það þykir nú raunar ekki nein goðgá núna á þessum síðustu og beztu tímum, þótt eitt telpukorn fái sér smáaur i vasann fyrir svo- litla vikalipurð, þegar mik- ið liggur við; og er alls ekki víst að nauðsynlegt sé að óttast svo mjög um sálar- Frh á bls. 8 Margir þeir, sem fara út síðla kvölds um helgar og _*../.. að skemjhtq sér við víf og vítí, þekkja troðning- inn við útidgr sumra dans- húsanna. Útlendingar f urða sig stór um á þolinmæði gesta, sem hima tímunum saman i hóp úti fyrir dyrunum, enda er þetta fátítt erlendis. Mun þessi bið upphaflega hafa byggst upp á því, að húsin mega ekki hleypa nema tak mörkuðum fjölda inn, en svo ef gestir fara snemma, er einhverjum þeirra er úti bíða, hleypt inn, svo að lög- leg gcslatala sé í húsinu. En nú er komið í ljós, að þessi forsenda er ekki leng- ur algild. Erindi sumra hið gestanna er allt annað en að fara inn. Kunningi okkar fór laug- ardagskvöld nokkurt að dyr um eins danshússins og lenti i þvögu biðgesta, sem beið eins og ómörkuð lömb blóðgunar i rétt. Hann æll- aði að ná sér i skvisu fyrir nóttina. í hópnum hafði hann tal af ungri og sætri slúlku, sem strax var tilbúin að fara með vinkonu sinni í parti, þ.e. að þau yrðu þrjú í geimi. Fækkaði þar með biðgest unum um þrjá. Segir svo fátt af viðskipt- um þrenningarinnar nema hvað drjúgt var neylt af dýrum veigum, og dömurn- ar fóru heim, þegar líða tók á nóttu. En morguninn eflir brá piltinum heldur betur í brún, þegar hann leit í vesk ið sitt. bar áttu að vera þrettán þúsund krónur, en þær voru horfnar! Nöfn og heimilisföng Framhald á bls. 4 FATAFEILA VIKl]V]VAR Nní kii n tékka e r 11 a níl«jn Treðn víiu úi vasana með peninga- seðlmn V Víða um heim varðar það fangelsi, að gefa út tékk, sem ekki er til innistæða fyrir, jafn vel þótt útgefandinn sé borg- unarmaður fyrir hinni ávísuðu fjárhæð. Sífellt er verið að herða lö'g- gjöfina og varðar það nú t.d. allt að sex ára fangelsi í Sví- þjóð, að gefa út falskan tékk. Svo mil.ið leggja þjóðirnar upp úr því að tékkviðskipti séu fullkomnlega öruggt — að tékk ur sé engu síður öruggur en peningaseðill. Hér er að vísu refsivert að gefa út falska tékka, einkum úr stolnu tékkhefti eða með fölsuðu nafni, en ekki vitum við til að refsidómur hafi ver- ið dæmdur á menn, sem gefa út innistæðulausa tékka, a.m.k. ef þeir leggja inn fyrir þeim eða leysa þá út, þótt á því kunni að vera dráttur. Þessu er á annan hátt skipáð í flestum löndum og mjög hart tekið á slíku. AS vísu hafa bankarhir sjálfir samráð sín á miUi með aðsloð Seðlabankans um að láta ekki tékkhefti- í hendur manna, sem gera sig seka um ítrekuð brot, hyort. Framhald á bls. 4 Braskari í Kópavogi A siðastliðnu ári var minnzt á mann hér í blað inu, sem vitað var að stundaði umsvifamikla fjármálastarfsemi, og bent á, að hér væri verð- ugt verkefni fgrir em- bætti ríkisskattstjóra. Maður þessi, sem mun eiga heima i vesturbæn- um í Kópavogi, hefur um árabil stundað verzlun með peninga og nú sið- ustu mánuðina verið i bílabraski og j afnvel flutt innnotaða bíla, en reynt að komast hjá því að láta Framh. á bls. 7 TOC AR AK Al JP - FRl JMIIL Al JI Engir peniii^ar — Enginn maiiii- ^kapiir — Á að veiða i lanclhelgi? Mjög ci ttii farið að bnjdda á þeirri skoðun hjá þeim, sem vit þykjast hafa á, að kapp sé meira en for- $já varðandi hin gífurlegu togarakaup, sem ráðgerð eru á næstunni, en ríkis- stjórnin hefur frumkvæði að. Taka jafnvel sumir svo rækilega uppí sig að segja að hér-sé um að ræða flan að feigðarósi, svo bkki sc meira sagt. I>að er ekkert leyndar- mál, að fyrrverandi ríkis- stjórn lét má'l landsmanna dumma úr hófi fram, og virlist mönnum a stundum að þáverandi stjórnarherr- ar vildu þennan útveg, sem hefur þó gert þessa þjóð að bjargálna hópi fólks, feig- an. Þær spurningar, , sem helst vakna við hin nýju togarakaup eru þessar: Eru þeir aðilar, sem sótt hafa um að kaupa togara, allir nógu fjársterkir? Hvernig á að fá mann- skap á þessi fjörutíu skip? Hvar á að veiða? I?að er vitað mál, að all- Framhald á bls. 7.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.