Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 03.03.1972, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 03.03.1972, Blaðsíða 5
NÝ VIKUTÍÐINDI UeföatíkurÁjóntetpii Fastar fréttir eru kl. 7.00 og 11.00. SUNNUDAGUR 5. marz 12.30 Sacred Heart 12.45 Christophers 1.00 This Is The Life 1.30 The Woodpile 2.00 The Big Picture 2.30 NBA Basketball: Bulls vs. Bucks 4.00 Nixon China Trip 4.25 AAU Champions 5.40 Nixon China Trip 6.05 Gentle Ben 6.30 Governor and JJ 7.15 Greatest Fights 7.30 All In The Family 8.00 Mod Squad 9.00 Bob Hope 10.00 12 O'Clock High 11.05 Northern Lights Play- house Ensign Pulver This is the sequel to Mr. Roberts in which Pulver at- tempts to carry on in the foot- steps of Mr. Roberts both in harrassing the captain and in his attempts to keep morale of his men in gear. Stars: Ro- bert Walker, Burl Ives, Walter Matthau and Tommy Sands. Comedy. MÁNUDAGUR 6. marz 4.00 Coffee Break 4.20 Barbara McNair 5.10 Bev. Hillbillies 5.35 Theater 8 — The Peacemaker A former gunman and con- vict becomes a parson. His first church in a Western com- munity becomes the center of a deadly rancher/railroad feud. Stars: James Mitchell, Rosemarie Bowe and Jan Mar- lin. Wesern, 1956. 7.30 Bill Cosby 8.00 High Chaparral 9.00 Hawaii 5-0 lO.OOMake Your Own Kind Of Music 11.05 The Tonight Show ÞRIÐJUDAGUR 7. marz 4.00 Coffee Break ætla aðeins að kveðja hana. Síðan bætti hann við: — Ef ég hefði ekki hitt hana, hefði ég aldrei kynnst þér. Díana Hawke kyssti hann léttum kossi á kinnina. — Þakka þér fyrir þessa at- hugasemd, Walter. Ég fylgi þér til dyra. Það fyrsta, sem vakti athygli Brownfields, þegar hann kom að Þríburakránni, voru tvö mótorhjól, sem stóðu fyrir ut- an hana. Bítlamúsík glumdi um salinn, þegar hann gekk inn, og annar mótorhjólakapp- anna sat við barinn, þambandi bjór og gerði að gamni sínu við barþernuna. Hinn kappinn sat í bás ein- um með stúlku við hlið sér. Þótt Brownfield gæti ekki séð framan í hana, þóttist hann vita, að þetta væri Jane. Ná- unginn hafði togað niður blúss- una, sem hún var í, og var í þann veginn að færa hana úr brjóstahöldunum. Brownfield snéri sér við til dyranna, en var of seinn. Þeg- ar stúlkan heyrði hann opna dyrnar, kallaði hún til hans og bað hann um að koma til þeirra. Brownfield var einmitt að ræsa vélina, þegar hann leit upp og sá mótorhjólakappana tvo standa fyrir framan sig. Þótt þeir væru enn á táninga- aldrinum, báru þeir einkennis- stafina „Útlagar" á svörtum leðurjökkunum. — Heyrðirðu ekki að unga daman bað þig um að koma og finna okkur? spurði sá þeirra sem var hærri vexti, reiðilega. — Ég er að fara núna, svar- aði Brownfield með jafnaðar- geði. — Færið ykkur svo ég komist af stað. — Þú ert ekkert sérstaklega samvinnuþýður, sagði sá þeirra, sem var minni, og glotti út í annað munnvikið. Fyrir aftan hann kom Brownfield auga á Jane Hawke, þar sem hún stóð í dyragættinni og horfði á hann með eftirvæntingu i svipnum. — Þar hefur þú rétt fyrir þér, vinur kær, svaraði Brown- field. — Hvernig væri, að þið vikjuð til hliðar fyrir mér. Hjólreiðamennirnir tveir stigu tvö skref áfram. Brown- field hljóp af i>aki hljólsins og sveigði höfuðið aftur, einmitt um leið og stærri náunginn greiddi fyrsta höggið, en hitti ekki. Hann fékk tækifæri til ann- ars höggs. Ósjálfrátt skall hnefi Brownfields á hægra eyra hans, og áður en hann gat vörn sér veitt, fékk hann annað högg á barkann. í sama bili kom félagi hans til skjal- 'anna og rak Brownfield bylm- ingshögg á ennið. Brownfield hörfaði til baka, viðþolslaus af sársauka og beygði sig niður sér til varnar, en fékk þá annað högg, á framhandlegginn. Hann fann til nístandi sársauka, sem lagði allt upp í öxl. Hann gerði sér ljóst, að enginn gat gefið slík högg með berum hnúunum; ó- þokkinn hlaut að hafa notað hnúajárn. Brownfield hörfaði aftur nokkur skref til baka, og brot- inn handleggurinn lafði mátt- laus niður með síðunni. Þegar sjón hans skýrðist aftur, sá hann andstæðing sinn nálgast. Brownfield var nú varnarlaus og táningurinn vissi það. Ógeðs Iegt glott breiddist yfir andlit skálksins, sem bjó sig undir atlögu með hnúajárn á báðum hnefum. Brownfield hóf handlegginn, sem heill var, á loft og gekk nokkur skref til hliðar. And- stæðingurinn nálgaðist og var kominn rétt að honum, þegar Brownfield rak upp nístandi óp. Við það kom fát á piltinn, og eins og örskot lyfti Brown- field hægri fætinum og greiddi piltinum vel útilátið högg með hælnum. Höggið lenti á hné- skelinni, og kraftur þess var svo mikiil, að hún brotnaði, og pilturinn féll á jörðina. Hann var enn veinandi af kvölum, þegar Brownfield gaf honum kröftugt spark í andlitið, svo að hann missti meðvitund. Díana Hawke kom sjálf í símann. — Geturðu komið og sótt mig? spurði hann. — Ég get ekki ekið hjólinu. — Lentirðu í vandræðum? spurði hún rólega. 4.20 Sesame Street 5.20 DuPont Cavalcade 5.45 On Campus 6.15 Age Of Aquarius 7.30 Nanny & Professor 8.00 Tuesday Night At The Movies — Friendly Persuasion A quiet Quaker family feel- ing far removed from the Civil War in 1962 suddely find them selves challenged when the ravages of war threatens their lives and property. Stars: Gary Cooper, Dorothy McGuire and Anthony Perkins. Drama, 1956. 10.20 Kraft Music Hall 11.20 Pr Boxing MIÐVIKUDAGUR 8. marz 3.45 Coffee Break 4.10 Animal World 4.35 Dobie Gillis 5.00 Green Acres 5.30 Theater 8 — That Man George A gang leader carefully plans and executes a clever heist of a gold shipment from an armored car in the middle of the desert. Stars: George Hamilton and Claudine Auger. — Já, og þeim alvarlegum, svaraði hann. — Flýttu þér. Síðan lagði hann tólið á. Þegar Brownfield gekk aftur út úr kránni til að bíða eftir Díönu, sá hann Jane Hawke þeysa í burtu á sportbíl sínum. — Heimska tæfa, sagði hann upphátt við sjálfan sig. Hvorugt þeirra, Brownfield né Díana, töluðu orð á leiðinni til sjúkrahússins, þar sem Brownfield ætlaði að fá gert að handlegssbrotinu. — Ég bíð eftir þér í bílnum, sagði hún, þegar þau að lokum komu þangað. Hann kom aftur klukku- stundu síðar með höndina reif- aða í fatla og stóran plástur á enninu. — Hvernig líður þér? spurði Díana. Brownfield reyndi að brosa og yppti öxlum. Hann var enn með suðu fyrir eyrunum, og hann átti erfitt með að halda augunum opnum. — Hvert? spurði Díana. — Er ekki mótel hér í ná- grenninu? Þú getur hleypt mér þar úr. Mótelið var í aðeins fimm mílna fjarlægð. Díana sagði honum að vera kyrrum í bíln- um á meðan hún léti skrifa hann inn. Þegar hún kom aft- ur, tók hún í hönd hans og leiddi hann til einangraðs her- bergis, sem vissi út að skógin- um. Þegar inn var komið spurði hún: — Heldurðu að heitt bað myndi ekki hjálpa? Brownfield hristi höfuðið. — Það ein, sem ég þarfnast núna, er svefn. — Jæja, farðu þá að sofa, sagði Díana og lyfti sænginni. — Ég skal hátta þig. Þreytan og deyfilyfið sem læknirinn hafði gefið honum, ollu því að hann sofnaði um leið og hann lagði höfuðið á koddann. Þegar hann vaknaði fimm klukkustundum síðar, þurfti hann ekki einu sinni að opna augun, til þess að vita, að hann var ekki einn. Hann fann yl- inn af líkama Díönu næst sér. Hún var ekki sofandi. Von bráðar sneri hún sér að hon- Drama, 1967. 7.30 Daniel Boone 8.30 Here's Lucy 9.00 Braken's World 10.00. The Fugitive 11.05 Dick Cavett FIMMTUDAGUR 9. marz 4.00 Coffee Break 4.25 Theater 8 — Ensign Pulver 6.05 Continental Congress 7.30 Family Affair 8.00 Northern Currents 8.30 Charlie Chaplin 9.00 CBS Newcomers 10.00 Naked City 11.05 Northern Lights Play- house — Eyewitness FOSTUDAGUR 10. marz 4.00 Coffee Break 4.20 Bill Anderson 4.40 Theater 8 — Friendly Persuasion 7.30 My Three Sons 8.00 Wild Wild West 9.00 Laugh-In 10.00 Perry Mason 11.05 Northern Lights Play- um, gætilega, til þess að snerta ekki handlegg hans. Það liðu ekki nema fáeinar mínútur, unz hann hafði gleymt sársauk anum í handleggnum og öllu, nema henni... Þau voru kyrr á mótelinu í nokkra daga. Díana fór aðeins út til að kaupa eitthvað matar- kyns í veitingasölu í nágrenn- inu. Á milli þess að þau sváfu eða elskuðust, lögðu þau áætl- anir um framtíð sína. Díana ætlaði að skreppa til húss síns til að taka saman föggur sínar, og síðan ætluðu þau að halda til austurstrandarinnar saman. Daginn áður en Tom Hawke var væntanlegur heim úr ferða lagi sínu, yfirgáfu þau mótel- ið og héldu til búgarðsins. Jane Hawke sat í dagstofunni, þeg- ar þau komu. Bæði Díana og Brownfield sáu strax, að hún var mjög drukkin. — Velkomin til baka elsk- endur góðir, sagði hún en rödd in var langt frá því að vera vingjarnleg. — Fyrrverandi kunningi minn og hin van- rækta eiginkona föður míns snúa til baka til búrsins. — Hættu, sagði Brownfield, aðvarandi röddu. Við förum héðan eftir klukkutíma, svo við skulum reyna að tala sam- an sem vinir. Stúlkan þaut á fætur og stóð riðandi fyrir framan þau. Hún reyndi hvað hún gat að hafa stjórn á sjálfri sér, þegar hún hrópaði: — Þú ert óþokki, og hún er enn verri. — Farðu upp og taktu sam- an farangurinn, hvíslaði Brown field að henni. — Komum okk- ur burt héðan sem fyrst. — Þið farið ekki strax, hróp- aði Jane. — Ekki fyrr en þið hafið litið á þessa minjagripi. Þeir munu verða til þess að minna mig á ykkur í framtíð- inni. Brownfield þreif umslagið, sem hún hélt á, og reif það upp. í því voru ljósmyndir af honum og Díönu, þar sem þau voru í ástarleik í ýmsum stell- ingum. Hægt og rólega reif hann þær í sundur í marga parta og henti þeim á gólfið. Þetta hefur ekkert að segja, sagði Jane sigri hrósandi. ' nouse — FBI Girl 12.20 Night Light Theater The Peacemaker LAUGARDAGUR 11. marz 9.00 Cartoon Carnival 9.45 Captain Kangaroo 10.30 Sesame Street 11.30 Golden West Theater 12.00 Biography 12.30 Wrestling 1.00 RoIIer Games 1.55 American Sportsman 2.30 NFL Action 2.55 Pinpoint 3.20 Strangers In Their Own Land 3.55 Voyage To The Bottom Of The Sea 4.35 Honey West 5.00 Love On The Rooftop 5.30 Camera Three 6.00 Info. Special 7.15 Greatest Fights 7.30 Mayberry RFD 8.00 Gunsmoke 9.00 Pearl Bailey 10.00 The Untouchables 11.05 Northern Lights Play- house — That Man George — Filmurnar eru í öruggri geymslu. Þið hélduð víst ekki, að þið slyppuð svona vel frá þessu, eða hvað? Þegar pabbi kemur heim, læt ég hann fá þær. Með slík sönnunargögn í höndum myndi enginn skiln- aðardómstóll dæma þér eyris- virði. Kannski að hann kvæn- ist næst einhverri, sem tekur honum ekki aðeins vegna pen- inganna. — Ég þarfnast ekki peninga föður þíns lengur, sagði Díana, rólega. — Þú hefðir ekki þurffc að leigja þér njósnara til þess að fylgjast með mér þess vegna., Ég myndi ekki haff, farið fram á neina peninga. — Þú ert lygari, svaraði Jane henni reiðilega, en þó var einhver óvissutónn í röddinni. — Það var þess vegna, sem þú giftist honum. — Ég þarfnast ekki peninga þér, varð stjúpmóður hennar að orði. — Ég veit, að það hljómar ótrúlega, en það, sem ég sagði áðan, er satt. — Þú þarft ekki að aumka mig, hreytti Jane út úr sér. — Ég hef fengið allt, sem ég ósk- aði mér — núna. ----------Brownfield og Dí- ana voru stödd í útjaðri St. Louis, á leið yfir brúna yfir Missouri-fljótið, þegar þau heyrðu fréttina um dauða Tom Hawkes i útvarpinu. „Hinn velþekkti fram- kvæmdamaður og íþróttamað- ur" hafði látið lífið, sagði þul- urinn, er einkaflugvél hans hrapaði til jarðar. Líkami Sar- ah Robin, upprennandi kvik- myndastjörnu, hafði fundist í flakinu, ásamt hans. Um stund sagði hvorugt þeirra orð. Að lokum lét Brownfield það í ljós, sem þau höfðu bæði verið að hugsa um: — Það þýðir, að þú ert orð- in ekkja hans. Þú erfir allt eftir hann. Díana vék bílnum til hliðar og nam staðar. Hún snéri sér að Brownfield og kyssti hann á varirnar. — Ég sagði þér, að ég ósk- aði ekki eftir peningunum hans. Því ekki að skilja þá eftir handa henni, sem tapaði? Hún mun þarfnast þeirra mik- ils — eftir þetta.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.