Ný vikutíðindi - 03.03.1972, Síða 6
NÝ VIKUTIÐINDI
& & jy & si-
tfr amátm tcgregluHhar
*r 4- & ❖ jí> Jj-'
RADDIR FRAMLIDIIMNA
— HVAR í ósköpunum finn
ég líkið af Charles Movbra,
sem nú hefur verið saknað í
tvö ár?
Lögregluforinginn strauk
svitann af enni sér með stór-
um vasaklút. Hann skimaði í
kringum sig í hesthúsinu. Síð-
an leit hann beint fram fyrir
sig — á hestinn, sem stóð fyrir
framan hann!
Lögregluforinginn hallaði sér
áfram. Hann starði inn í dökk
augu hestsins. Þegar hann tók
aftur til máls, var rödd hans
rám og biðjandi, og svo lág að
það var eins og hann væri að
fara með trúnaðarmál, sem eng
inn mætti heyra nema viðkom-
andi:
— Undrafrú, hvíslaði hann.
Hugsaðu þig um, og segðu mér
svo, hvar líkið af drengnum er
falið!
Hesturinn ranghvolfdi aug-
unum og frísaði.
Lögreglumaðurinn færði sig
fjær. Um leið færði hryssan
hausinn að stórgerðu áhaldi,
sem minnti að nokkru á ritvél.
Á sérstöku ásláttarborði var
sérhverjum staf stafrófsins
komið fyrir sem haganlegast,
þannig, að þegar hesturinn
snerti staf með snoppunni,
mátti auðveldlega sjá, hvaða
stafur það var.
Hesturinn snerti fyrsta staf-
inn,’ og P-ið féll niður. Síðan
færði hann hausinn á næsta
staf. Smám saman myndaðist
orð á þennan fprðulega hátt,
en lögreglumaðurinn var þegar
kominn með blýant og blað á
loft og skrifaði niður, meðan
svitinn rann niður andlit hans.
— PITTSFIELD —
En þar með voru skilaboðin
ekki öll komin. Hesturinn
færði hausinn af einum stafn-
um á annan og ,,skrifaði“ þann
ig heitið á stað, sem hann gat
ekki með nokkru móti vitað
um, — staðnum, þar sem lík
drengsins hafði verið falið svo
löngu áður.
ÓSKILJANLEGT? Óhugnan-
legt? Furðulegt? — Vissulega
allt þetta, og svolítið meir: satt
og vottfest!
Því að þetta var ljóst dæmi
þess, að lögreglumenn eru í æ
rikari mæli farnir að leita á
vit þess yfirskilvitlega til þess
að finna lausn þeirra mála,
sem þeim hafa reynzt óleysan-
leg, þrátt fyrir alla tækni sína
og fullkomið starf.
í þessu tilfelli var það hest-
ur, sem leysti fyrir þá morð-
gátuna á sinn óskiljanlega hátt,
og er saga hryssu þessarar hin
furðulegasta.
Meðan hún var folald virtist
hún eiga harla auðvelt með að
lesa hugsanir þeirra, sem nær-
staddir henni voru, sem sést
bezt á því, að eigandi hennar,
frú Claudia Fonda í Virginia-
fylki í Bandaríkjunum þurfti
aidrei að kalla á hana, heldur
aðeins að hugsa um að kalla
á hana, og það brást ekki, að
hryssan kom á harðaspretti til
hennar.
Áður en hún var tveggja ára
gömul, hafði Undrafrúin, en
svo var hryssan nefnd, náð
furðulegri leikni í meðferð
talna og var farin að raða upp
orðum með stafakubbum.
Hún hafði einnig sannfært
fólk um, að hæfileiki hennar
væri ekki síðri á dulrænum
sviðum, og spáði réttilega fyr-
ir um ólíkustu, óorðna hluti.
Hún sagði, að Truman myndi
sigra í forsetakosningunum
1948, einnig um sigurvegara í
íþróttakeppnum og hnefaleik-
um, hvort verðandi mæðrum
mundi fæðast sonur eða dóttir;
og meira að segja sagði hún
fésýslumanni einum fyrir um,
hvar honum myndi ráðlegt að
reyna að slá sér allstórt lán!
Mikið orð fór af gáfum hests-
ins, og árið 1952 gerðist það,
að ríkissaksóknarinn í Norfolk
sem svo, að það skaðaði ekki
að líta á varning hans.
Þegar inn kom, lauk hann
upp tösku sinni; og þegar
Sophie laut yfir hana til að
skoða, hefur hún ekki gætt
þess, að sloppurinn opnaðist
og fagurskapaður líkami henn-
ar blasti við sölumanninum.
Hann naut sjónarinnar í rík-
um mæli; og meðan hún var
önnum kafin við varninginn,
fann hann sér sokk af henni,
sem lá þar á glámbekk, laum-
aðist aftan að henni, brá hon-
um um háls hennar og herti
að. Hún brauzt um hávaða-
laust, en hneig síðan niður á
hnén. Þegar hún var nánast
meðvitundarlaus, sló hann
hana rothögg og nauðgaði
henni síðan. Þegar því var af-
lokið, sat hann og starði sljó-
lega á meðvitundarlausa stúlk-
una.
En honum dvaldist helzt til
hann hafði aldrei haft minnstu
kynni af.
Hver var þessi Peter Hurk-
os?
Hann var Hollendingur, en
það land hefur getið sér veru-
legt orð fyrir frábæra miðla,
sem sagt hafa fyrir furðuleg-
ustu hluti og igulega hjálpað
lögreglunni í heimalandi sínu
til að leysa hin torráðnustu
vandamál. Það var hollenzkur
miðill, Gerard Croiset, sem
sagði hvar væri að finna líkið
af Crater dómara með því einu
að leggja hendur sínar yfir
kort af New York-borg, en
sjálfur var hann staddur í
heimalandi sínu og hafði aldrei
til New York komið.
MIÐILSHÆFILEIKA sinn
öðlaðist Peter Hurkos á hinn
furðulegasta hátt. Þegar hann
*
Ognvaldur einsamalla stúlkna í stórborginni hafði hvað eftir
annað haft sig frammi með sínu óhugnanlega athæfi - sem
hafði aflað honum viðurnefnisins Kyrkjarinn frá Boston. Það
voru ekki mikil líkindi tíl þess að hann næðist, þangað til
lögreglan braut odd af oflæti sínu og leitaði aðstoðar manns,
sem frægur var fyrir dulræna hæfileyka sína.
séndi fulltrúa sinn á fund hests
ins, ef ske kynni, að hann
gæti vísað honum á, hvar
jarðneskar leifar pilts, sem
horfið hafði tveim árum áður,
væru niðurkomnar. Lögreglan
vissi það eitt, að drengurinn
var horfinn, en annars ekk-
ert um örlög hans eða afdrif.
Það, sem hesturinn hafði að
segja, var þegar í stað sent til
aðalstöðva lögreglunnar í Pitts-
field í Massachusetts; og eftir
nokkur heilabrot og jafnvel
leit á tveimur stöðum, sem lík-
legir þóttu og gátu átt við lýs-
ingu hestsins, fann snjall lög-
reglumaður loks lausnina,
benti á hugsanlega ritskekkju
í skilaboðunum; og enda þótt
staður sá, er hann þóttist finna
út úr þessu, hefði ekki verið
talinn líklegur, var leitað þar
með mikilli fyrirhöfn — og
þar fannst lík drengsins.
NOKKRUM árum síðar var
barið að dyrum íbúðar einnar
í úthverfi Boston. Þar bjó
Sophie Vaslov, stórfalleg nekt-
ardansmær, sem stundaði
hjúkrunarstörf í frítímum sín-
um.
Sophie opnaði hurðina. Hún
hafði verið að vakna og smeygt
sér í þunnan slopp.
Úti fyrir stóð maður með
sýnishornatösku. Hann var svo
meinleysislegur ásýndum og
virtist eiga í svo miklum vand-
ræðum, að Sophie bauð honum
inn, þar eð hún kenndi í
brjósti um hann og hugsaði
lengi, því að Sophie rankaði
við sér, og af skelfingarsvipn-
um á andliti hennar, er hún
kom auga á hann, varð honum
ljóst, að hann varð að þagga
niður í henni fyrir fullt og allt.
Hann læsti höndunum utan um
háls hennar og kæfði ópið, sem
brauzt þar um, og herti takið
þangað til hún var látin.
Þegar hún var dáin, setti
hann hana í sömu stellingar
og hann hafði gert áður við
konurnar, sem hann hafði
myrt, og með því vakið ógn og
skelfingu allra kvenna, sem
bjuggu einsamlar í Boston.
Því að morðingi þessi var
þekktur undir nafninu Kyrkj-
arinn í Boston. Hann hafði,
er hér var komið sögu, orðið
ellefu konum að bana.
LÖGREGLLAN var orðin ör-
væntingarfull út af því, að
hafa ekki megnað að hafa
hendur í hári hans. Einmana
konur voru í sífelldum ótta.
Blöðin helltu úr skálum reiði
sinnar yfir lögreglu og yfir-
völd — en ekert stoðaði.
Það var loks dómsmálaráð-
herra Massaschussetts-fylkis,
Brooke að nafni, sem tók af
skarið og ákvað að leita með
leynd til Peters Hurkos, 52 ára
gamals Hollendings, sem álit-
inn var gæddur yfirskilvitlegu
um hæfileikum. Fór af honum
það orð, að honum væri jafn
auðvelt að sjá orðna sem ó-
orðna hluti, og byggi yfir tals-
verðri þekkingu um fólk, sem
var 21 árs að aldri, féll hann
úr stiga og kom niður á höfuð-
ið. Upp frá því fór hann að
sjá ,,myndir“ í hugarfylgsnum
sínum.
Eftir komu sína til Banda-
ríkjanna hafði hann leyst þó
nOkkur verkefni fyrir lögregl-
una, meðal annars fundið
týnda stúlku og lýst útliti pí-
anóstillara nokkurs, sem orðið
hafði fjögurra manna fjöl-
skyldu að bana. f Miami hafði
lögreglan notið aðstoðar hans
iðulega.
Nú voru lögregluyfirvöldin í
Massaschussetts ekkert fyrir
það að auglýsa, að þau hefðu
fengið miðil til að hjálpa sér
við að finna Kyrkjarann, svo
að Hurkos var laumað inn í
fylkið og komið fyrir í hótel-
herbergi. Þar var honum feng-
inn stafli af umslögum með
myndum af fórnardýrum
Kyrkjarans.
Án þess að gá í umslögin
renndi Hurkos fingrunum yfir
umslögin, þangað til hann hróp
aði reiðilega, að ein myndin
væri þarna ranglega. Það
reyndist alveg rétt. Lögreglu-
mennirnir höfðu bætt einni
mynd við til að prófa Hurkos,
og hann var ekki lengi að sjá
við þeim. Án þess enn að opna
umslögin, lýsti Hurkos ná-
kvæmlega fyrir lögreglumönn-
unum, hvernig líkin hefðu ver-
ið, er að var komið, og reynd-
ist það allt satt.
Nú féll miðillinn í eins kon-
ar dásvefn, þar sem hann sá
„myndir" fyrir hugskotssjónum
sínum. Hann lýsti morðingjan-
um greinilega fyrir lögreglu-
mönnunum, hæð hans og
þyngd, hvassleitu nefi, öri á
vinstra handlegg og bækluðum
þumalfingri.
— ★ —
UM KVÖLDIÐ bað Hurkos
um kort af Boston. Eftir
nokkra umhugsun merkti hann
stað á kortinu, þar sem hann
sagði kyrkjarann hafa átt
heima. Hann lýsti staðnum
sem nokkurs konar skóla og
súpugjafarstað, og væri húsið
með litlum gluggum.
Er hann fór á staðinn dag-
inn eftir, benti hann þeim á
bygginguna, sem reyndist vera
kaþólskur skóli, þar sem stúd-
eetum var gefinn máltíð á
skólatíma.
Nokkrum kvöldum síðar féll
Hurkos í miðilsdá, en lögreglu-
mennirnir voru umhverfis
hann með segulband í gangi.
Þá kom það meðal annars
fram, að Kyrkjarinn væri sölu-
maður, „seldi skó við dymar“,
— og að munkunum hefði ekki
fallið við hann.
Um þetta leyti gerðist það,
að til hjúkrunarkvennaskóla í
Boston kom bréf frá manni
nokkrum, sem óskaði eftir að
fá að taka viðtöl við nemend-
urna. Undir bréfið -var^ritað''11
nafn manns, sem verið hafði
ofarlega á lista yfir þá, sem
grunaðir voru um ,ððr"^ePa '1'
Kyrkjarinn.
Lögreglan brá við og hand-
tók manninn. Kom það lög-
reglumönnunum mjög á óvart,
er þeir sáu, að lýsing Hurkos
átti í aðalatriðum við hann.
Hann var ekki aðeins svipaður
að útliti, heldur hafði hann
líka stundað kaþólska skólann
um skeið, en hætt, er honum
gekk námið illa. Hann var með
ör á vinstra handlegg og af-
lagaðan þumalfingur. Loks
seldi hann skó við dyr hús-
mæðra.
Þessum manni varð samt að
sleppa, þar eð sönnunargögn
voru alls ekki fyrir hendi, og
gat hann jafnvel alls ekki hafa
verið í námunda við morðstað-
ina í þó nokkrum tilfellum.
Ekki var lögreglunni það
Ijúft að láta hann lausan. En
um svipað leyti fékk hún auga-
stað á öðrum, sem lýsingin
átti eins við, og var hann
gripinn.
~ —
ÞAÐ ER margt fleira á
himni og jörð, en vísindin hef-
ur nokkru sinni órað fyrir,
eins og sagt var fyrir löngu í
alkunnu leikriti. Stundum
berst lögreglunni vitneskja um
framinn glæp, án þess að leit-
að hafi verið beinlínis til
miðla, eða þeirra, sem kunnir
voru að því að vera sérstökum
hæfileika gæddir.
Sagan af Mariu Taffiaferio
er ein hinna furðulegri af
þéssu tagi: