Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 03.03.1972, Síða 8

Ný vikutíðindi - 03.03.1972, Síða 8
8 NÝ VIKUTÍÐINDI glasbotninum Bónorð Þeim var í'arið að leið- asl á diskótekinu, og stúlk an sagði allt í einu: „Við skulum gifta okk- ur, Gunnar. Mig langar ekki til að bíða, þangað lil ég er kannski ox-ðin hálf- fertug og er komin með hrukkur, punga undir aug- unum og ístru!“ „Ja,” sagði Gunnar, „ef þú vex-ður þannig útlítandi 35 ára gömul, þá skulurn við sleppa því.” Skipti hugsanleg Iiún leit út fyrir að vera laus i rúsinni, svo að hann gerði sér mjög dælt við liana. Harm tók um hönd iiennar, kgssti fingur henn ar og andvarpaði þungt. Svo liallaði hann sér að lienni, smellli kossi d liáls hennar og hvíslaði: „Ef þú ætlar eklci að gera neitt sérstakt um helg ina, hvers vegna kemurðu þá ekki með mér upp i sumarhústaðinn minn? Við gætum haft það svo dásamlegt þar.” „Allt í lagi.” sagði hún brosandi, „og ég skal koma með kærastann minn með mér.” „Kærastann þinn? llvaða erindi æiti hann?” „Ef ske kgnni að konan þín vildi líka Igfta sér eilt- hvað upp.” >f" Tortryggin stúlka Gx-önn og falleg skrif- stofuslúlka fór til sálkönn- uðs og gekk að skrifborði hans. Hann benli henni að leggjast á divan i stofunni. „Já — eh ...” Stúlkan hikaði og drap titllinga. „llvers vegna leggist þcr ekki á legubekkinn?” sagði læknirinn. „Yður skilst vonandi, að ég á ekki gott xneð að hjálpa vð ur, ef þér gerið ekki eins og ég segi.” Loks lét stúlkan tilleið- ast að leggjast á bekkinn, lét kjólinn renna niður granna. fótleggina og leil tortryggnislega til læknis- ins. „Jæja þá,” bélt hann á- fram, „hvernig byrjuðu svo vandræði yðar?” „Alveg svona,” sagði hún. >f Lengra orð Sjómaður nokkur var lagð ur inii á spítala. Roskinn lijúkka annaðist liann — baðaði hann og sinnti bon um að venju. En liún gat ekki oi'ða bundist yfir því, að aldrei hefði hún séð slilca tattóveringu sem lians. Já,” sagði hún, „jafnvel á viðkvæmasta stað ltefð' liann látið tattóvera AD- AM á sig.” Næstu viku sinnli ung og fögur bjúkka sjómann- inum okkar. Ilún gat á liinn bóginn fullyrt, að það stóð ekki ADAM á limi hans, lieldur AMSTER- DAM. AHt í lagi Eiginkona: „Máðux-inn minn er að cyða öllu spari fé okkar. Ég hugsa að hann spanderi því á vin- konu sína, Ilvað' nxyndi kosta að sanna á liann hjúskaparbi-ot?” Einkaspæj aiánn: „Með vitni, ljósmvndara og spæj ara i fjóra daga yrði það ekki yfir 500 dollara.” Eiginkouan: „Allt í lagi. Ryrjaðu strax. Ég lnxgsa að ég geti slegið vininn minn um þá peninga.” >f" Brandarí vikunnar Undurfögur, ung stúlka fór til læknis og geklcst undir gtarlega rannsókn. Skömmu síðar eftir að hún var farin, var aftur barið að dgrnm hjá lækninum. Þar var unga stúlkan komin að ngju. „Afsakið, ég hef víst ekki glegmt brjóstahaldar- anum mínum liérna?" Læknirinn hjálpaði henni allt hvað hann gat til að leila, en ekki fannst flíkin. Alll í einu var eins og rgnni upp tjós fgrir henni. „(), afsakið,“ sagði hún vandræðalega. „Nú man ég, að ég glegmdi honum hjá tannlækninum." >f~ Einn í viðbót. . . Maður nokkur kom heim, og þá var konan hans í faðmi einkavinar hans. Vinurinn lét sér livergi bregða og sagði: „Við erum þroskaðir og skynsamir menn og skul- um ekki gera neiria vit- leysu. Og til þess bara að sýna okkur sjálfum, hvað við erum siðaðir, skulum við siiila rommý um hana.“ „Sama er mér,“ sagði eiginmaðurinn. „En til þess að gera spilið spcnn- andi, -— væri þér því ekki sama þó að við legðum lika hundrað kall undir‘?“ * Islenzkar ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Framh. af bls. 1 kvennanna vissi hann ekki hver voru. Sem sagt — hann gat á etigan hátt haft upp á þeim, enda var liann i þokkabót kvæntur, svo ekki var cfnilegt að gera þetta að lögreglumáli. Þetta er dænii úr nælur- lífinu í Reykjavík, sein blaðinu er kunnugt um að er dagsatt. Og ástæðan fyr- ir þvi, að það er gert að blaðamáli, er sú, að þetta er síður en svo einsdæmi og þvi full ástæða fyrir menn að vera á varðbergi gagn- vart svona kvensum. Stórborgarbragurinn er kominn að bæjardyruni okk ar. Nú er svona nokkuð ekki lengur eitthvað, sem maður les í ótrúlegum reyf- urum.

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.