Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 10.03.1972, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 10.03.1972, Blaðsíða 1
6TO WD QSOJI Frfálst blað gefið út an opinberra styrkja Föstudagurinn 10. marz 1972. — 10. tbl., 15. árg. — Verð 30 krónur Var eitur^iiss|d $t*>$jt§ ttrörótttttr tt hreihi gj»» « Akranc Það þótti að vonum tíð- indum sæta hér á dögiinum, þegar það fréitist, að nokkr ir verkamenn við Semcnts- verksmiðjuna á Akranesi hefðu slórskaddast af völd- um eiturgassprengju, sem harst með hráefni af hafs- bolni lil verksmiðjunnar. Hér mún hafa verið um að ræ'ða svonefnda.sinneps- gassprcngju, . , sérstaklega hannaða til að gera út af vi'ð óvini í hernaði, en ekki saklausa verkamenn á Skag anum. Fólki til glöggvunar er ef til vill rétt að skýra frá því, hvernig þessu hagkvæma vopni er iýst i handbók am- eríska hersins: Tilgangur: Að valda truílunum og óþægindum. Tegund: H. D. Eimáð sinnep. Lykt: Mild hvítlaukslykt. Kópavogsbraskarinn 1 framhaldi af grein í síðasta blaði um braskar- ann í Kópavogi, hefur blaðið komizt á snoðir um gjaldeyrisvandamál, sem hann mun hafa lent i nýlcga, er hann flutti inn bíla frá Þýzkalandi (nolaða). Braskarinn hafði feng- ið yfirfærða í gegnum banka hér allháa upphæð til bílkaupa, en í fáfræði sinni hafði hann notað peningana til þess að „greiða niður" innkaups- verð bilanna. Vcgna mis- taka braskarans munu hérlendir bankamenn hafa komizt í málið, en braskarinn varð aldrei þessu vant fljólur að hugsa og fékk hinn er- lenda seljanda til þess að koma hingað upp og votta að „niðurgreiðslan" hafi verið ætluð til kaupa á öðrum biiúm til viðbót- ar og þannig leystist mál- ið í bili. Ekki hafa aðrir opin- berir aðilar enn skipt sér af honum og lians við- skiptum, nema það, að eitthvað mun Sakadómur Reykjavikur liafa átt er- indi við hann í siðuslu viku út af öðru máli.... Viðgerðarmaður stelur sjónvarpsstöng Nýlega kvartaði maður nokkur ijfir þvi við raf- virkja, sem auglýsti sig sem sjónvarpsviðgerðarmann, að eitthvað væri athugavert við viðtökutækið sitt. „Viðgerð- armaðurinn" var ekki lengi að sjú það út, að loftnetið væri óm'jtt. Skipti það cngum togum, að hann reif niður loftnets- stöngina og setti upp aðra nýja. Þetta sagði hann að koslaði fimm þúsund krón- ur. Ekki að tala um minna! Sjónvarpsnotandinn var ekki alveg samþykkur og bauðst til að borga þrjú þusund , sem hrifsað var í fússi, en fór svo upp á þak, tök stöngina og hafði með sér. Einkenni: Særir augu og lungu og veldur húðbruna. Olli ein um fjórða. allra gas- meiðsla hjá Bandaríkja- mönnum í fyyrri heims- styrjöldinni. Sem sagt:' Þetta var ó- þverrinn, sem sprakk i Sem entsverksmiðjunni á dögun- um. Ekkert.. heíur . heyrzt. uni þetta mál nú i.nokkrar vik- ur, og þarf, víst >ekki að draga í efa, að • einhyerjir eru þeir aðilar,.sem!gjarnan 1962? vilja láta-' þetta iháL liggja í þagnargildi. En 'þó fer ekki hjá^þvi, að' mönnum vakni nokkur forvitni á að fá að vita" eitthvað' nánar um niðurstoðurnár' á rann- sókn þessa máls. Framhald á:bls. 4 F á k I æ d d s k ö f u h j ú í smáíbúðahverfi Strípaliiigar í 9f full sving 64 Ekki er nokkur vafi á því, að það er gaman að vcra berrassaður, einkum þegar hlijtt er i veðri. Allir sem slíkt hafa reynt, ætlu að gela verið sammála um það! Hitt er svo annað mál, að það eru takmörk fyrir því, hvað fólk lætur eftir sér — og hafa menn lil skamms tíma veigrað sér við að flctta sig klæðum á almannafæri, sérstaklega þegar vetur konungur ræð- ur ríkjum. Til er þó fólk, sem haldið er slíkri strípagleði, að það lætur ekkert aftra sér i þeim efnum og eigra um kviknakift um hávelur, þeg- ar degi tekur að halla. Fólk, sem haldið er þess- ari skrítnu nátlúru — sem stundum er kölluð ónáttúra — hefur á íslenzku fengið samlieitið slripalingar og heí'ur öðruhvorU"verið að skjóta upp kollinum hér i borgá undanförnum árum. Nú hefur frétzt af þessu fyrirbæri i smáíbúðarhverf- inu, og munu all-margar kvartanir hafa borizt til yf- irvaldanna. Það skrítnasta er, að þeim, sem kvartað hafa, ber ekki saman um það, hvort hér sé á ferðinni karl éða kpna; og hefur enn ekki fengist úr því skorið, nema að hvort tveggja sé. Það var fyrir rúnium hálf um mánuði, að kona nokk- ur í smáíbúðahverfinu varð Framh. á bls. 4 Þrjú þúsund krónur hafði hann upp í fyrjrhöfnina! Gömlu slönginni henti hann. En viti menn — sjónvarps myndin lagaðist ekkert — hún var nákvæmlega eins óskýr og áður! Sjónvar])snotendur standa alveg varnarlausir gagnvart svona piltungum. Væri á- slæða tii, eða raunar.skylda, að rekendur sjónvarpsins hefðu hér hönd í bagga. Okur og ábyrgðarleysi við gerðarmanna sjónvarps- tækja — og heimilistækja yfirleitl — er mikið um- ræðuefni fólks, einkum hús- mæðra. Það er aðkallandi að gera eilthvað i þessum máhun. Veðrið var svo dásamlegt um síðustu helgi að við töldum eðlilegt að birta ]>essa mynd frá tjörninni í Reykjavík í staðinn fyrir' fatafellu í þetta sinn.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.