Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 04.08.1972, Blaðsíða 2

Ný vikutíðindi - 04.08.1972, Blaðsíða 2
2 NÝ VIKUTÍÐINDi Þrumunótt í Feneyjun GLEÐISAGA EFTIR CEAH NÝ VIKUTÍÐINDI Dtgeíandi og ntstjón: Geir Gunnarsson Ritstjórn og auglýsingai Hverfisgötu 101A, 2. hæð Simi 26833 Pósth. 5094 Prentun: Prentsm. Þjóðviljans Setning: Félagsprentsmiðjan Myndamót: Nýja prentmynda- gerðin BANKARNIR Blaðinu barst nýlega árs- skýrsla Búnaðarbankans, sérlega íburðarmikið rit, lit- prentað. Er hún yfir 42. reikningsár þessa vel rekna banka. Þar segir m.a.: „Arið 1971 einkenndist af nokkuð jafnri aukningu inn lána með þeirri sérstæðu undantekningu, að lækkun varð í desembermánuði, þrátt l’yrir ársvexti, sem þá eru færðir. Hlutfallslega varð aukn- ingin mest i útibúum bank- ans i Reykjavík, og er það framhaid þeirrar þróunar, að viðskiptavinir bankans færa sér stöðugt meira i nyt þá þjónustu, sem útibú- in veita. Lausafjárstaðan varð betri j árslok en verið hafði árið áður, þrátt fýrir nokkra erfiðleika um miti ár og fram á síðasta árs- fjórð'ung, énda kom þá til nokkurs yfirdráttar i Seðla- bankanum. tJtlánaaukningin varð heldur minni lilutfallslega en árið áður, en til sam- dráttar í útlánum dró síð- ast á árinu. Var það raun- ar t'orsenda hinnar bættu stöðu við Seðlabankann i ársilok. Hin mikla hækkun, sem varð á rekstrarkostnaði ár ið 1970, jókst enn á liðnu ári, að mestu vegna veru- legra launahækkana.“ Þetta er út af fyrir sig um þennan banka, en tal- ar sínu máli um þróun bankaviðskipta í landinu. Einhvern tima var rætt um sameiningu ríkisbank- anna í sparnaðarskyni. Voru það orð i tima töluð, en málið hefur verið svæft, hvernig sem á því stendur. Raunar ætti bankakerfið að vera meira lil umræðu og bankaútlán sparifjár landsmanna undir stærri smásjá en nú gerist. Þarna er um að ræða blóð þjóð- arlíkamans, livorki meira né minna. Þeir menn, sem bönkun- um stjórna, eru þjónustu- menn, sem bera þunga ábyrgð og eiga ekki að líta á sig sem eignarmenn þess fjár, sem fólkið í landinu leggur inn á reikninga sina. ÞAÐ ER heimskuleg bjart- sýni, sem margir hafa þó látið blekkjast af, að reyna að lýsa Feneyjum með orð- um. Allir sem þangað koma eru sammála um, að engin hinna mörgu skáldlegu og óskáldlegu lýsinga af borg- inni, sem skrifaðar hafa verið, séu nema líflaus svip ur hjá sjón. Ilið sama kom mér i hug, þegar ég fyrst kom til Feneyja og sá með eigin augum öll þau undur, sem þessi gamla borg hefir að bjóða auga ferðamanns- ins. Eftir nokkurra daga dvöl í borginni hafði ég þó feng- ið alveg nóg af þvi að skoða gamlar kirkjur og listasöfn. Ég vissi ékki, hvað ég ætti að taka mér fyrir hendur og ráfaði í reiðuleysi fram og aftur um göturnar, sveittur og þyrstur i lamandi hita dags ins. Skyndilega þyngdi í lofti. Nokkrir þungir regndropar duttu á nefið á mér, og í fjarska heyrðist daufur óm- ur af þrumuveðri. Eg hypj- aði mig þvi snai’ast heim á liótelið mitt og settist inn í liinn notalega og vistlega horðsal. Ég naut þess að ’livíla íúi’n béin við ljúf- fenga, ítalska máltíð og silf- ui'skært, lii'essandi vínið. Við og við heyrðist þrumú- liljóðið, sem stöðugt færðist nær. Klukkan eliefu fór ég upp i herbei-gið mitt, kveikri á litla náttlampan- um og dró gluggatjö'ldin frá til þess að liorfa á elding- arnar, sem leiftruðu nú um allan himininn. Það var stórfengleg sjón. Bi’átt var komið ógurlegt steypiregn, sem buldi á gluggarúðunum eins og haglél. Fyrir framan mig var hinn fagri trjágarður hótelsins, umgirlur mann- liæðarhári'i járngirðingu. Skyndilega sló niður stórri, þríklofinni eldingu rétt fyrir utan gluggann minn. Himininn varð sem eitt eldhaf í nokkrar sek- úndui'. A næsta augnabliki drundi ógurleg skrugga. 0- sjálfrátt liopaði ég tvö ski-ef aftur á bak, því mér fannst lielzt sem húsið væri að hrynja tii grunna. 1 sömu svifum sá ég Iiana allt i einu standa í dyrunum, og það skein ótti og skelfing úr svipnum. — Ö, fyi'ii’gefið þér, ég er afskaplega hrædd við þrum ui', stamaði hún. Ég bý hérna í næsta bei'bergi — ég stökk út i oflxoði, þegar stóra eldingin kom — og — og vissi ekkert hvað ég átti af mér að gera. — Það er ekkert að ótt- ast. Þetta gengur fljótt yfir. Unga stúlkan, sem þrumu veðrið hafði hrætt inn i hei'bei'gið mitt, var kiædd i afar fallegan morgunkjól úr Ijósi'auðu silki með stjörnurúunstri. Um mittið var honurn haldið saman með breiðu belti úr dökk- rauðu satincfni. Iiár lienn- ar var sannkallað augná- yndi, andíitið ekki séx'slak- lega fagurt, en mjög snol- urt og aðlaðandi. Og lxún var sannaiTega löfrandi, er hún sat þarná með ki-oss- lagða fótieggi, skjálfandi af þrumulii'æðslu, og potaði vandræðaiéga í mjúkt tepp- ið á gólfinu með litla, fal- lega fætinum sínum. — Mei'kilegt! sagði liún ailt í einu. — Hvað þá? — Ég hélt að þér væruð annar. — Að ég væi'i annar?! — Já, ég hélt, að það væi’i stúlka, sem byggi í næsta herbergi við mitt. — Það er ekki hægt að sjá annað en yður hafi skjátlazt, sagði ég og brosti. Hún kynnti sig: — Ég heiti Olga — er það nóg? Hún hló, um leið og hún sagði þetta, létt og glaðlega, og virlist nú liafa gleymt þrumuveðrinu. Hlátúr henn ar hljómaði yndislega, breinn og skær eins og fuglasöngui'. Ég tók nú að athuga hana nánar en áð- ur og sá, að hún var hvorki of holdug né of mögur, að- eins mátulega þrýstin, og liinar mjúku ávölu línur líkama hennar, nulu sín vel gegnum þunnan morgun kjólinn, drógu augu nxín að sér eins og segull. Nú sló niður feiknastói'i'i eldingu, og það varð albjart í herbei’ginu svo að það skar í augun. Og i sömu andi'ánni fylgdi drynjandi skruggan, eins og öli Alpa- fjöliin væru að hrynja suð- ur yfir Italíu. Ilxin stökk á fætur í dauð ans oíboði og kastaði sér i fang mitt, vafði handleggj- unum um hálsinn á mér með krampakenndum ofsá og grúfði höfuðið við bi’jóst nxitt eins og ósjálfbjai’ga barn. — Ö! lii'ópaði hún í skelf- ingu. Ég vafði handieggjunum verndandi utan um nxjúk- Íegan líkama hennar og þi-ýsti lienni að mér. Ifún virtist viljaiaús og lijúfi’- aði sig enn fastar að mér, enda þótt skruggan væri lið in hjá. Allt var dáuðahljótt, og það virtist næstum dimmt í herberginu eftir liinn skæx-a bjarnxa elding- ai'innar. Ég fann titrandi, heitan andardrátt hennar lu’islast um háls minn og vanga. Mjúkux og ósýnilegur streymdi liann um mig, eins og ástai'ljúf bæn, full af trúnaðartrausti..... fraxtt- andi tilvera í framandi nótt framandi lands. Fram að þessu hafði ég verið sem utan við nxig, eins og í draumi, en nú fann ég skyndilega blóðið ólga í æð- um minum. Hún lyfti liöfðinu dreym* andi frá brjósti mínu. Mjúk ar varir hennar voru hálf- opnar eins og sofandi rós, augun Iiálfiokuð. Létt ang- an af dýi'U ilmvatni bland- aðist eðlilegum ilmi hör- undsins og steig mér til höf uðs eins og guðaveig. Ég fann þrýstin brjóst hennar greinilega í gegnum þunnan kjólinn, um leið og ég tók enn þéttar um mitti hennar og sveigði höfuð hennar að minu. Varir okk- ar mættust, hún lokaði aug- ununx, og það fór léttur titi-ingur um líkanxa henn- ar. — Ali! andvarpaði hún, um leið og hún velti sér upp i rúmið mitt og dró nxig með sér. Ah! Hún virt- ist alls ekki taka eftir þvi lengur, þótt eldingarnar leiftruðu nú nxeð stuttu millibili. Hún smeygði sér liðlega úr moi’gunkjólnum og horfði biðjandi upp til ttiin í hvítri nekt sinni. Um- hverfið fjarlægðist og hvarf sjónum okkar, og við lið- um sanxan inn í óáþreyfan- legt mistur hamingjuttnar. Ilún lá enn hreyfingar- laus í faðmi nxínunx, þegaf fyi’sti sendiboði morgunsins drap með geislafingrum sítt um léttilega á gluggarúðurn ar. Hún var sæl og þreytt, og það var óræðui' glanipi i björtum augum hennai'. Svo losaði hún sig mjúk- lega úr faðini mínum, iiílli — Nú verð ég að fara, vinur, hvislaði hún. Hún reis liægt á fætur og lagaði til á sér hárið, eftir því sem liægt vár. Svo gægð ist hún út um dyrnar, brosti bliðlega til mín í kveðju- skyni og læddist yfir í her- bergi sitt. Ég lagðist aftur út af i lxlýtt rúmið og sofnaði þeg- ar. Þegar ég vaknaði aftur um tíuleylið, spui'ði ég þjón ustustúlkuna, hvort nábúi minn í næsta hei'bergi mundi vera heima. —- Gi-eifaynjan? Hún fór nxeð moi'gunlestinni til Róm. Greifaynjan! Mai'gt er undarlegt! I þungum þönk- um ldæddi ég mig, fór nið- ur i boi'ðsal og snæddi moi'gunverð. Síðan fór ég aftur til herbergis míns, en þar beið mín, óvænt send- ing. A náttboi'ðinu stóð sem sé fallegur kristaisvasi með stórum vendi af rauðum í'ósum. Við rósavöndinn hékk litið spjald, og á það var skrifað með fljótaskrift þessi fáu orð aðeins: Létt eins og lítið fis ... Enn x dag bi'ýt ég oft heilann um það, hvort okk- ar það var — ég eða hún — sem var „létt eins og fis”. Kaupsýslutíðiifdi Sími 26833

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.