Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 03.11.1972, Qupperneq 7

Ný vikutíðindi - 03.11.1972, Qupperneq 7
NÝ VIKUTÍÐINDI 7 Brautin var ójöfn í meira LÁRÉTT: 48 greni 13 fljóða lagi, skyggnið ekkert, gangur 1 fiskur 50 rabb 14 germani skrúfunnar rykkjóttur í frost- 5 sjoppa 51 yfirgefur 15 fyrir stuttu inu, en samt þaut vélin áfram. 10 sal 52 umkringir 16 treg Mótorinn var settur á fulla 11 fáráðling 53 fita 19 starfsgrein ferð; vélin þoldi ekki meira. 13 kaldari 54 snakkur 25 henda 15 bezt 57 iðnaðarmenn 26 úrgangurinn 17 rógur 60 drekka 28 hlaupastörf 18 róa 61 þefar 29 afkvæmi UM LEIÐ og komið var á 20 ílát 62 stórgert 31 sjón fulla ferð á holóttri brautinni, 21 tryllta 63 herbergi 32 hlýju hlóðst svo mikill snjór á fram- 22 langar 35 prik rúðuna, að ekkert sást út. Flug 23 greinir 36 nákvæm maðurinn hafði varla hugmynd 24 ílát 38 hljóðfæri um það, hve nærri hann var 27 stefna LÓÐRÉTT: 39 með tölu kominn að hengifluginu við 28 sólar 1 bíða tjón 41 taldi brautarendann. Hann rykkti 30 fréttastofa 2 grænmeti 42 hlífi með loppnum höndum í stýr- 32 störfuðu 3 fæða 43 eldstæði issveifina, til að losa vélina við 33 þoka 4 húsdýrs 44 risti jakann, en allt kom fyrir ekki, 34 tónverk 6 drepur 46 ræðir fyrst i stað. 36 vinnuvélin 7 óþokki 48 mas En — skyndilega tók vélin 37 band 8 bók 49 fuglana dýfu. Þá rykkti Molokov í hæð 40 glaðan 9 haldinu 55 vindur arstýrið af öllum þeim líkams- 42 stafur 10 brenna 56 sjálfur þunga, sem hann gat korriið 45 tif 12 æðibunu- 58 skemmd við — og fann, að vélin sveif 47 fæða ganginn 59 flýtir upp á við. Hægt og hægt hækk aði hún flugið í ofsarokinu, og stefnan var sett á Wellen- stöðina. „Snarbrjálaður maður, ef nokkur er það,“ mælti Voronin nokkrum tímum síðar, um leið og hann og félagar hans stigu niður úr vélinni, „en hugrekki hefur hann ótakmarkað.“ Þannig var það, að eftir þriggja mánaða örvæntingar- fulla bið og hörmungar, var öllum bjargað, sem lent höfðu í skipbrotinu á ísnum. Auk þess sem hin ótrúlega björgun tókst stórslysalaust með öllu, var flugafrek þetta einnig merkilegt í sögunni vegna þess, að það færði heim sann- inn um það, í fyrsta skipti, að hægt er að fljúga yfir heims- skautasvæðunum, en það höfðu menn aldrei þorað að leggja út í áður. KROSSGÁTAN ☆ GíeÖisaga að snúa sér til vinnumiðlunar- skrifstofu nágrennisins — sjálf sagt vantaði einhvers staðar mann til að skræla kartöflur. Þorkell þundur tók aftur til máls: „Ég hef nauman tíma. Það hefur verið skaðlegur þurrka- tími í fleiri löndum undanfar- ið, og ég þarf að ráða bót á því. Til þess að vera sem fljót- astur í förum, þarf ég góðan vagn, hlaðinn góðum gjöfum, ásamt tveim úrvals gæðing- um!“ Höfðinginn, sem tók vel eft- ir, sér til mikillar gleði, að regnið hélt áfram að streyma, gaf nú mönnum sínum fyrir- skipanir, og rétt á eftir rann vagn af nýjustu árgerð upp að hofinu, dreginn af fallegum hestum og fullur af ríkulegum gjöfum. Þorkell lét svo um- mælt, að hann væri fyllilega ánægður með þessa ráðstöfun. Að lokum mælti hann til fólksins: „Það leiðir af sjálfu sér, að hin unga ísold fylgi mér eftir. Án hennar ágæta samstarfs er mjög undir hæl- inn lagt, hvort ég verð megn- ugur þess að framkalla nægi- lega samþjöppun loftsins, svo úr verði regn.“ Og undir fagnaðarsöng lands lýðsins ók Þorkell þundur af stað 1 hinum glæsta vagni sín- um, mót nýjum ævintýrum við hlið bezta kvenkosts lands- ins. ☆ Minkabú aacntjaioiEKiRnnseooaa ■■■■■■■■■■■■ (framhald af bls. 1) Nú er allt Idabbið að fara á hausinn. Síðustu fréttir hcrma, að hvolpadauði í minkabúun- um sé gífurlegur, og hallast (jramhald af bls.3) fagnaðarópum og safnaðist ut- an um Þorkel, sem allir töldu yera Þór sjálfan. Þorkell kunni vel að meta jafnsögulegan atburð og tók til máls á þessa lund, voldugri og valdsmannslegri raustu: „Kæri söfnuður! Eins og þér fáið nú að sjá, hef ég komið á ofur- lítilli veðurbreytingu. Ég full- vissa ykkur um, að þetta staf- ar eingöngu af — hm — sam- starfi mínu við ísold hina ungu.“ Hann brá nú vöðvamiklum handlegg fram, greip í hnakka- drambið á Þórði, lyfti honura spriklandi upp í loftið og hélt áfram: „En ég vil ekki láta hjá líða að lýsa óánægju minni með betta afstyrmi. Það er ósk mín, að hann verði þegar i stað settur frá embætti og hon- um útveguð vinna, sem er bet- ur við hans hæfi. Hver haldið þér að hafi notið góðs af öllu því, sem þér hafið fórnað árum saman, bæði matföngum og jómfrúm? Enginn annar en þetta undirförula og gíruga mannkerti! Þetta illgresi á akr- inum!“ Þessi stutta en mergjaða ræða fékk góðar undirtektir hjá cillum viðstöddum. Fólkið flykktist þegar í stað umhverf- is prestinn, reif af honum skikkjuna og hrakti hann á brott og æpti á eftir honum Hridge- [iáttur Suður gefur. — Norður og Suður á hættu. — Spilin liggja þannig: Norður; A K G 9 ¥ G 8 6 2 ♦ 7 * ÁKD54 Vestur: A 87653 ¥ Á ♦ 53 * G 9 8 7 2 Austur: * D 10 4 2 ¥ 543 * 10 9 8 4? * 6 Suður: A Á ¥ KD 10 9 7 ♦ÁKDG6 * 10 3 Sagnir gengu þannig: Suð'n: sagði 1 hjarta Vestur pass, Norður 2 lauf og Austur pass, Suður sagði þá 3 tígla en Austur sagði pass, Norður sagði 4 lauf og Austur pass, Suður 4 tígla, Vestur pass, Austur sagði 6 hjörtu og allir pass. Útspil: lauf 7. Sagnhafi tók fyrsta slaginn i borði og þaðan spilaði hann svo hjarta G. Hugmyndin var sú, eftir því sem hann sagði síð ar frá, að plata Austur til að láta lágt, ef hann ætti tromp Á. Enginn mun nokkurn tíma fá vitneskju um hvað Austur hefði gert, þar sem hann átti alls ekki hjarta Á. Og þetta snerti alls ekki Vestur, því hann átti Á blankann eins og spilin sýna; og spilaði hann síðan laufi aftur. Austur trompaði, og Norður stundi hátt. „Taktu þetta ekki nærri þér,“ sagði Austur ró- andi. „Þetta líður fljótlega frá.“ Það átti að vera auðvelt fyrir Suður að sjá hættuna á því, að lauf yrði trompað, og einnig átti hann að koma auga á auðvelda leið til að afstýr^ því. Hann átti að spila þannig, að hann gæti kastað seinna laufspili sínu í spaða K blinds, áður en hann fór í trompið. Sagnhafi átti að taka spaða Á í byrjun, eftir fyrsta útspil. Til þess að koma blindi inn, þarf hann að taka á tígul Á og trompa svo tígul í borði. Svo lætur hann spaða K og kastar laufi af hendi. Þá fyrst getur Suður leyft sér að fara í trompið. Og með því móti getur hann auðveld- lega gert Norður, félaga sinn, ánægðan. menn helst að því, að um sé að ræða fóður, sem Sam- band íslenzkra samvinnufé- laga hefur flutt inn að und- anförnu. Er þetta vitaminfæða, sem Sambandið sclur minkabú- unum með betri kjörum en aðrir innflytjendur höfðu getað. En eftir þvi sem næst verður komist Icikur grunur á því, að hér sé um stór- gripafóður að ræða. Scm sagt — ekki verður annað séð, en að minkabúin séu að fara á hausinn í stór- um stíl, en ekki vantar það, að augljóst er, að þeir, sem stunda þcssa grein, ætlast til þess, að ríkisvaldið fjúki iil og reddi málunum. Hvcrs vegna mega nú ekki minkabúin bara hreinlega fara á liausinn eins og önn- ur fyrirtæki, sem stofnað er lil af lítilli fyrirhyggju? ☆ Smygiað Framh. af bls. 1 það í hug eitt andartak, að nautgriparæktin í Gunnars- holti og á Egilsstöðum komi nálægt því að fullnægja kjöt- hungri hótelgesta. Nú flýgur sú saga sem sagt um bæinn, að þegar eftirlits- menn hafi gert athugasemdir sínar um kjötið, sem fannst í frystinum á einhverjum af matsölustöðum höfuðborg- arinnar, þá Iiafi hótelstjórn- armenn verið snöggir að lála flytja kjötið út á liauga og brenna það þar, og mcira að segja varpað öndinni léttara, þegar engin sönnunargögn voru eftir önnur en brunnin bein. Að endingu sakar ekki að geta þess, að það virðist næsta furðulegt, að ekki skuli hafa verið gefið upp, hverjir það voru, sem liöfðu umrætt kjöt í vörzlu sinni. Það stendur ekki á lög- reglunni að básúna það út, ef „grunur leikur á, að ekld sé állt með felldu“ — shr. Klúbbinn á dögunum. Fannst kjötið ef til vill hjá vildarvinum hins opinbera? ☆ Útvarpið Framh. af bls. 1. Skuldir Útvarpsins nú eru sagðar nema tugum millj- óna, en engin viss tala hef- ur fengist staðfest. Forráðamenn Útvarpsins hafa verið ófeimnir að tjá sig um það, að nú sé ætlun- in að draga saman seglin og gera dagskrána fátæklegri. Það má ef til vill segja sem svo, að Sjónvarpið hafi ekki einkarétt á að vera fyr- ir neðan allar hellur. Staðreyndir Gainalt eikartré hefur um það bi! 2 milljónir blaða, og grenitré næstum tíu milljónir nála. — • — Elsti végur heimsins Iiggur milli fljótanna Eufrat og Tígr- is, að því er amerískir vísinda- menn telja. Úlfaldalestir og herflokkar þrömmuðu sömu slóðina þarna þúsundir ára fyr- ir okkar tímatal. Hjónabandsráðunauturinn Edward Griffith hefur af reynslu sinni í starfinu og at- hugun á skýrslum sínum dreg ið þá ályktun, að 93 prósent af enskum eiginkonum telji eiginmann sinn lélegan elsk- huga. — • — Reynslan sýnir, að ekki nema 1 af 1000 fallhlífarstökkv urum slasist, og þá raunar alls ekkert hættulega. — • —■ Mestur hluti teak-timburs kemur frá Burma og Thai- landi. Teak-tré vaxa þar bæði villt og ræktuð en villtu trén eru oftast þar, sem ógerlegt er að flytja þau til trjáverk* smiðjanna.

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.