Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 16.03.1973, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 16.03.1973, Blaðsíða 1
irst? wd os nj i»W Föstudagurinn 16. marz 1973. — 11. tbl., 16. árg. — Verð 40 krónur DAGSKRA Keflavíkur- sjónvarpsins á bls. 5 Sívaxandi unglingadrykkja í skóla- og íþróttaféiögum Skólaböllin hreinar svallsamkomur unglinga hvernig hægt er að veita ast drykkju um leið og þau koma upp í gagnfræðaskóla 13-14 ára að altlri. Hér verða skólamir að segja stopp og uppræta með harðri hendi þessa fermingarbarna- drykkju, sem fer sífellt vax- andi í skólunum. Þá sakaði ekki, að íþrótta- félögin, sem halda skemmt- anir fyrir unglinga í félags- Framhald á bls. 4 Fatafella vikunnar Broslegir Sófar og sfólar fyrir Pafme flugleiðis til Eyja Drykkjuskapur harna og unglinga á skólaböllum og á félagaskemmtunum er orð- inn slíkur, að sumir skólar ílmga að leggja þennan þátt félagslífsins niður. I eldri bekkjum l'ramhaldsskólanna eru hins vegar uppi liáværar raddir um, að áfengi verði selt á dansleikjuin skólanna til þess að bæta úr hinu gíf- urlegá vasapelafylliríi, sem þar tíðkast. Um árabil hefur vin- drykkja verið mikil og áber- andi á skólaböllum mennta- skólanna og t. d. Verzlunar- skólans hér í borginni. Til- raunir til að koma í veg fyr- ir þetta hafa engan árangur borið annan en þann, að nemendur segjast algjörlega hætta að sækja þessar skcnuntanir, ef þeir fái clcki að drckka sitt brennivín í friði. Tilraun hefur verið gerð með það i Menntaskól- anum i Reykjavík að leyfa sjöttubckkingum að sclja vín á skemmtunum skólans. Þótti sú tilraun takast vel, þrátt fyrir að vandséð er, slíkt leyfi til handa ungling- um innan tvítugs, sem lögum samkvæmt mega ekki kaupa áfengi eða neyta þess. En ekki þýðir að berja höfðinu við steininn. Allir vita, að áfengisneyzla 17-19 ára unglinga er orðin al- menn og þá kannski eins gott, að hún fari fram á skólaskemmtunum undir eft- irliti, eins og á vínveitinga- húsum borgarinnar. Drykkja í gagnfræða- skólum Eitt stærsta vandamálið er hjá gagnfræðaskólunum. það er engan veginn hægt að afsaka það, að 14 ára ungl- ingur komi drukkinn heim af skólaballi og sannast, að hann hafi drukkið sig full- an innan veggja skólans, eins og mörg dæmi eru um. Þar verður að spyrna við fótum. Sem betur fer er áfengis- neyzla ncmcnda baniaskól- anna ennþá hvei'fandi. En það er ekki nóg, ef þau kynn- Það vakti óneitanlega at- liygli, að einn maður skyldi flytja talsvert af búslóð sinni aftur til Eyja s.l. föstudag. Sagði MÓrgunblaðið frá því í rammaklausu, að nú væri fyrsta búslóðin komin aftur til Eyja. Guðlaugur Gíslason alþingismaður liefði flutt þangað með flugvél, sófa, stóla, borð og fleira. Þetta þótti mörgum bera vott um áræði og kjark al- þingismannsins, sem auðsjá- anlega, ætlaði að verða fyrst- ur til að koma aftur upp heimili í Eyjum, jafnvel þótt hann sæti sjálfur á alþingi í höfuðbórginni. Aðrir töldu, að hér Iilyti eiltlivað annað undir að húa, sem og kom á daginn. Á laugardaginn kom nefni- lcga Olaf Palme í heimsókn til Vestmannacyja og þess var vandlega getið í fréttum, að hann hefði þegið þar heimboð Guðlaugs Gisiason- ar alþingismanns. Bauð þing- maðurinn, ásamt konu og tvehn . dætrum, forsætisráð- hcrrahjónunum sænsku ásamt fylgdarliði, . upp á rausnarlegar veitingar, enda er Guðlaugur höfðingi - hekn að sækja. Nú velta memi. því bara fyrir -sér, hvenær fyrsta bú- Framhald á bls. 4 Övænt klámsýning í fjölskylduboði Filniað af kappiá baðströndinni Þótt nokkuð hafi dregið úr áhuga manna hérlendis á að liorfa á klámkvikmyndir í laumi, er þó talsvert um slík- ar filmur i gangi. Meðan áliuginn var sem mestur, þótti mörgum konum all- grunsamleg þcssi sifellda eft- irvinna makauna, en hún var oft fólgin í því að stara upp- glenntum augum á nýja klámmynd ásamt kollegun- um i fyrirtækinu. Einn ná- ungi, sem hafði slíka filmu undir höndum varð fyrir miklu áfalli á dögunum. Hér er um að ræða vel giftan rnann á miðjum aldri, sem er mikill áhugamaður um kvikmyndatöku og tek- ur jafnan mikið af myndum, þcgar þau hjónin eru á ferða lagi. Síðastliðið haust fóru þau suður ó bóginn og dvöld- ust á Mallorka í liálfan mán- uð. Að sjáífsögðu var kvik myndatökuvélin með og maðurinn filmaði af kappi bæði á baðströndinni og víð ar. Kom út úr þessu talsvert safn, sem þau hjón höfðu gaman af að skoða og sýna kunningjunum. Ógleymanlegt jólaboð Síðan er það um síðustu jól, að þau hjón halda jóla- boð fyrir tengdaforeldra mannsins og fleiri ættingja konunnar. Til skemmtunar er meðail annars hoðið upp -á Framh. á bls. 4 Ver&lagseftirlit í ólestri Aldrei neinar vörubirgðir, þegar verðhækkanir verða! — Biximatur. I því flóði verðliækkana, sem dunið hafa yfir að und- anförnu, hafa margar verzl- anir gert sig sckar um verð- lagsbrot. En þar sem fólk er orðið svo vant að allt hækki, er það tiltölulega sjaldgæft, að upp um þessar búðir kom- ist. Má nefna sem dæmi, að sumar stórar vei'zlanir hækk^ uðu svo- til samstundis vei’ð á kj öti og smj öi’i- um daginn, þegar verðið' liækkaði frá framleiðendum. Þó er vitað mál, að sumir þcssai'a aðila eru með stói*a lagei'a, sem ekki tæmast á einum degi. Hér virðist verðlagseftir- litið ekki vei'a nógu vel á vei'ði frekar en - hinn . a*Þ memii kaupandi. Alþekkt er, hve tóbak hækkar gi’unsam- lega fljótt, þcgar verð bi'eyt- ist á þeirri vöru og þamxig mætti lengi telja. Það er sjálfsagt fyrir hinn almenna ncytanda að kæx*a augljós verðlagsbi'ot. Sum- Framh. á bls. 4

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.