Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 16.03.1973, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 16.03.1973, Blaðsíða 5
NÝ VIKUTÍÐINDI 5 HeflaiitíkurAjéMarpið LAUGARDAGUR 17. marz 9.00 Cartoons 9.45 Captain Kangaroo 10.30 Sesame Street 11.30 Wanteo DOA 11.55 Lost In Space 12.45 Roller Derby 13.40 NCAA Basketball: Marquette vs. Cal. St. at Long Beach 15.15 NHL Hockey: Chicago vs. Boston 17.15 Buck Owens 17.40 Bill Anderson 18.05 Lloyd Bridges 18.30 Evening News 19.00 Gunsmoka 20.05 Saga Of Western Man 21.00 High Caparral 22.00 Untouchables 22.55 Chaplain’s Corner 23.00 Fina] Edition 23.05 Movie: A Public Affair 00.15 Movie: Four Sons SUNNUDAGUR 18. marz 10.30 Up Pill Down Pill 10.55 Sacred Heart 11.10 The Christophers Rússana gjörsamlega. Innan fárra sekúndna höfðu Rússar misst helminginn af árásarliði sínu. Hershöfðingjarnir Zotoff og Kriloff voru skelfingu slegnir, þegar þeir sáu hvað varð um heri þeirra og senda þegar í stað varalið í bardagann. En það var um seinan, Því að skaðinn var skeður. Þegar varaliðið kom á vettvang, var liðið, sem hóf áhlaupið, á hröðum flótta. Á mið-vígstöðvunum lék Ósmanp,,^nnig á Imeretinsky hershöfmgja. Honum varð það einnig á, að senda varalið of seint ti] hjálpar, og her hans beið emnig herfilegan ósigur. En á Suður-vígstöðvunum gekk mönnum Ósmanns illa. Hinn kæni herforingi, Skobe- leff, forðaðist augljós mistök félaga sinni og beitti hverjum einasta manni, sem hann hafði yfir að ráða, í hörðu áhlaupi á Kreshnin-virkið. Bumbur voru barðar og um leið komu rússnesku hermenn- irnir á hlaupum í áttina að tyrkneska virkinu. Tyrkir hófu skothríð,, en óvinirnir tóku að sækja upp hæðina að yirkinu. Skothríð Tyrkjanna var svo hörð,’áð Rússar tóku að linast. En áður en þeir gætu hörfað birtist hvítklæddur maður á hvítum hesti og þeysti upp hæðina. Þetta var Skobeleff. Þessi hugdjarfi hershöfðingi Rússa lét sig engu skipta kúlnahríð, heldur safnaði sam- an iiði sínu og hóf áhlaup með því. Undir forustu hins ótrauða Skobeleffs þurstu Rússarnir upp hæðina. Skyndilega féll hestur Skobeleff, en sjálfur stóð hann upp ómeyddur og sveiflaði sverði sínu til merkis um, að menn hans skyldu sækja fram. Tyrkirnir skutu án afláts, en þeir gátu ekki stöðvað Skobeleff og menn hans. Org- andi cg æpandi ruddust Rúss- arnir inn í virkið. 11.20 This Is The Life 11.50 Beverly Hillbillies 12.20 Andy Griffith 12.45 Wide World Of Sports 13.55 ABA Basketball: Memphis vs. Carolina 15.30 CBS Sports Spectacular 16.45 ABC Championship Auto Racing: Requiem For A Race Track 17.10 Outdoor Sportsman 17.35 The Ancient Games 18.05 Medix 18.30 Evening News 19.00 Wild, Wild West 20.000 The American Indian: This Land Was His Land 21.00 Mod Squad 22.00 Combat 22.55 Final Edition 23.00 Movie: The Corn Is Green MÁNUDAGUR 19. marz 14.15 Adventures In Good Music (Transcribed) 15.05 CBS Tennis Classic Tyrkneski foringinn, Takir Pasha, vissi að orrustan var töpuð. Hann skipaði mönnum sínum, sem áttu við ofurefli að etja, að flýja úr virkinu. Þegar hermenn hans stukku úr virkinu, sneri Takir sér að aðstoðar foringja og sagði við hann: „Segið Ósmann að ég hafi staðið við orð mín. Segið honum að éghafi haldið kyrru fyrir hér í virkinu. Segðu honum að ég hafi orðið hér eftir til. að deyjá.“ .' :/ — Jf — Ósmann Pasha var kominn til stöðva sinna í Plevna, og í sjónauka gat hann fylgzt með sigri Skobeleffs, við Krishnin- virkið. Hann beið ekki boð- anna. Hann kippti 10 þúsund mönnum frá mið-vígstöðvun- um lét þá stefna til virkisins, sem Rússar höfðu nú á sínu valdi. Þetta var mikið hættu- spil, en Ósmann taldi að hann ætti ekki um annað að velja. Skobeleff hafði í sinni hendi lykilinn að sigri Rússa við Plevna Það varð að stöðva Rússann áður en hann setti lykilinn í skrána. Það var komið kvöld áður en Ósmann gat fyrirskipað áhlaup á virkið. Her Skobel- effs var kominn inn fyrir varnarlinu Tyrkja, ogþví ríkti mikil hræðsla og upplausn meðal tyrkneskra borgara í Plevna. „Rússarnir eru að koma!“ var æpt. „Rússarnir eru að koma!“ Tyrkirnir hófu áhlaup á virkið snemma næsta morgun. Ósmann fylgdist með áhlaup- inu f sjónauka. Hann sá hvernig menn hans hertóku fyrstu þrjár raðir skotgraf- anna, en urðu síðan að hörfa undan harðri skothríð Rússa. Tyrkir fylktu aftur liði og gerðu áhlaup, en einnig því var hrundið. Skobeleff vissi að hann hafði i hendi sér lykilinn að sigra Rússa við Plevna, og hann þeysti út úr virkinu til þess að tilkynna rússnesku herstjórninrii þetta. 15.30 Midday: General Store 16.00 Sesame Street 17.00 Daniel Boone 18.00 Trails To Adventure 18.30 Evening News 19.00 Jerry Reed 20.00 Movie: The Legeland Of Custer 21.35 Arnie 22.00 John Byner 22.55 Reflection 23.00 Final Edition 23.05 Tonight Show ÞRIÐJUDAGUR 20. marz 14.15 Adventures In Good Music (Transcribed) 15.05 Dusty’s Treehouse 15.30 Mary Tyler Moore 15.55 Movie: Mill Of The Stone Woman 17.35 Felony Squad 18.00 On Campus 18.30 Evening News 19.00 Rawhide 20.00 For Youn Information: Careers In Oceano- graphy 20.30 Ghost & Mrs. Muir 21.00 Carol Burnett 22.00 Cannon 22.55 Reflection Um leið og hann þeysti í burtu, gerðu Tyrkir þriðja áhlaupið, og enn var því hrundið. Þeir gerðu hið fjórða og hið fimmta, og enn brást þeim bogalistin. — ★ — Tyrkir höfðu beitt þarna tíu þúsund manna liði, en nú voru ekki eftir nema fimm þúsund menn. Þá kom Ósmann ^asha á vettvang. Það brann eldur úr augum hans er hann kallaði til manna sinná: „Komið, synir mínir. Fylgið mér.“ Tyrkii æptu: „Allah! Allah!“ og hófu áhlaupið undir forystu Ósmann Pasha. Þeir ætluðu ekki að láta, neitt stöðva sig í þetta sinn. Þeir æddu inn í virkið, og börðust þar í náyígi og stráfelldu hvern einasta Rússa, sem þar var ti] varnar. Síðdegis þennan sama dag Kom Skobelef æðandi að virkinu með sjö þúsund manna varalið. Þegar hann sá tyrkneska fánan yfir virk- inu, rak hann upp org eins og sært dýr. „Allt er glatað, allt er glat- að,“ sagði hann. Og vissulega var allt glatað. í tveggja daga orrustu um Plevna höfðu Rússar misst 15 þúsund fallna og 33 þúsund særða. Helmingur herafla þeirra var úr leik. Um alla Evrópu vöktu þessar fréttir feikna athygli. Fólk gat varla trúað því, að hinn voldugi her Rússakeiss- ara hefði beðið ' ósigur fyrir fáeinum Tyrkjum. Nafn Ós- manns var frægt um allan heim. Forusta hans og her- kænska var rómuð um allt. Samúð almennings, sem fram til þessa hafði verið með Rúss- um, bendist nú skyndilega að Tyrkjum. í Englandi krafðist Disraeli þess, að Tyrkjum yrði hjálpað. í Rússlandi neitaði keisar- inn að láta hershöfðingja sína reyna sig aftur á móti Ósmann Pasha. Hann gaf skipun um að Tyrkir í Plevna skyldu 23.00 Fmal Edition 23.05 Boxing From The Forum MIÐ VIKUDAGUR 21. marz 14.15 Adventures In Good Music (Transcribed) 15.05 Green Acres 15.30 Lloyd Bridges 16.00 Movie: A Public Affair 17.30 Dupont Cavalcade 18.05 My Three Sons 18.30 Eve News 19.00 Jazz Show 20.00 Get Smart 20.30 Room 222 21.00 Dean Martin 22.00 Cunsmoke 22.55 Reflection 23.00 Final Edition 23.05 Dick Cavett FIMMTUDAGUR 22. marz 14.15 Adventures In Good Music (Transcribed) 15.05 Animal World 15.30 Midday: Good And Plenty Lane 16.05 Movie: The Corn Is Green 18.00 World Wide News Conference 18.30 Evening News 19.00 Bob Hope Show 20.00 Northern Currents: Flying Club 20.30 AU .in the Family 21.00 Flip Wilson 22.00 Big Valley 22.55 Reflection 23.00 Final Edition 23.05 Movie: Anastasia FÖSTUDAGUR 23. marz 14.15 Adventures In Good Music (Transcribed) 15.05 Wild Kingdom 15.30 Midday: Meet The Montain Woman 16.0 Movie: Legend Of Custer 17.35 Assignment Underwater 18.05 Somthing Else 18.30 Evening News 19.00 The Advecates: Impeundments 20.00 David Frost 20.30 Mary Tyler Moore 21.00 Andy Williams 22.00 Perry Mason 22.55 Reflection 23.00 Final Edition 23.05 Movie: Mill Of The Stone Woman 00.40 NBA Basketball: New York vs. Baltimore sveltir til uppgjafar. Tugir þúsunda rússneskra hermanna voru sendir til Plevna til þess að slá hring um borgina. — ★ — Ósmann vissi að hann hafði enga möguleika á að koma í veg fyrir, að Rússar settust um PJevna. Hann símaði því soldáninum og bað um leið til undrin ^ halds. t Soldáninn - • neit-- aði, og sagði að það mætti hann umfram allt ekki gera, 'því það myndi vérða álltof mikill álitshnekkir fyrir Tyrki. Ósmann var heitið miklum her og vistum, sem brátt myndu koma. Á meðan Ósmann beið eftir liði, hafði 180 þúsund manna rússneskt herlið slegið hring um bæinn. það leið ekki á löngu þar til matvæli og elds- neyti var til þurrðar gengið í bænum. Dauðir menn lágu eins og hráviði á götum bæjarins. Þann, 13. nóvember sendi Stórhertoginn bréf til Ósmann Pasha og bað hann í nafni mannúðarinnar, að gefast upp. Ósmann neitaði því. í Miklagarði reyndi sold- áninn að standa við loforð sitt og dró her Sýrlendinga, Araba og Chercassa, og sendi þá til liðs við Ósmann Pasha. En þessi aumi her tók til fótanna jafnskjótt og hann lenti í kasti við Rússana. Þegar herinn sem átti að koma Ósmann til hjálpar, hafði flúið, varð Ósmann að gera það upp við sig, hvort hann ætti að gefast upp, eða reyna að brjóta sér leið í gegnum varnir Rússanna. Ós- mann ráðfærði sig við for- ingja sína, og allir voru á einu máli um það, að betra var að reyna að brjótast út úr her- kvínni heldur en að gefast upp. — ★ — Þann tíunda desember hófst síðasta orrustan um Plevna. Það var skelfileg sjón, að sjá 40 þúsund Tyrki sækja hratt fram í áttina að rúss- neska hernum, er stóð grár fyrir jámum í kringum Plevna. Síðastur fór foringinn, Ós- mann Pasha. Þrátt fyrir harða stór- skotahríð sóttu Tyrkir fram eins og hvirfilvindur. Þeir æddu yfir fyrstu tvær skot- grafir Rússa. Þegar Tyrkir fylktu liði í þriðja áhlaupi sínu, féll Ós- mann Pasha skyndilega af hesti sínum'. Innan’’ fárra' sekúridná hafði þetta borist út um allan herinn, að hinn elskaði Ós- ' manh’ Páshá vaéfi" dáúðúfl1 Mönnum hans fannst að þeir hefðu misst sjálfan spámann sinn, Múhameð. En þegar þeir komust að því, að Ósmann var ekki dauður, heldur aðeins sáerður, var það um seinan. Bardaganum var lokið. Klukkn eitt þennan dag gafst Ósmann formlega upp fyrir Rússum. Skobelev, sem var viðstaddur þá athöfn, sagði við Ósmann Pasha: „Þér hafið bjargað heiðri og virðingu lands yðar.“ „Ég veit það eitt,“ svaraði Ósmann, „að ég hef tapað stríðinu.“ „Nei,“ svaraði Skobeleff, „ég er hræddur um að þér hafið unnið stríðið.“ Skobeleff reyndist hafa á réttu að standa. Ósmann Pasha hafði vissulega unnið stríðið. Öll Evrópa dáðist að hetjudáðum hans og manna hans. í Englandi voru svein- börn skírð í hundraðatali eftir Ósmann Pasha. Disraeli lá- varður, sem nú var orðinn forsetisráðherra, hafði fullan stuðning almennings, þegar hann tilkynnti rússnesku stjón- inni, að ef hún reyndi að hefja aftur stríð gegn Tyrkj- um, myndu Bretar leggja Tyrkjum lið. Rússar slepptu Ósmann Pasha úr haldi árið 1878, og hann sneri heim til Mikla- garðs og varð þar æðsti yfir- maður lífvarðar soldánsins. Næsta ár var hann útnefndur hermálaráðherra. Hann dó árið 1900, en í Tyrklandi er hans alltaf minnzt, þegar rússneski björnínn urraði í norðrL

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.