Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1911, Page 28

Sameiningin - 01.11.1911, Page 28
284 Júili 1839 °g var því á 73. aldrsári, er hún lézt. Tuttugu cg 'tveggja ára gömul giftist hún SigurSi þar heima á ísl. Ári-ð 1873 fcomu þau hjón vestr um haf og voru meSal frumbyggj- anna ísl. í Nýja Skotlandi. En hér í 'bœ hefir hið góðkunna heimilii þeirra lengst-af verið. Hjónavígsla Guðrúnar og Sigurðar fór fram' í Höskulds- staö'akirkju (í Húnav.s.) árið 1861 á vetrardag fyrsta eftir ísl,. tímatali; höfðu þau því nú í haust um sama leyti veriði í hjóna1- bandi hálja öld. Að kvöldi vetrardags fyrsta á þessu ári, 28. Okt., var og gull-brúðkaup þeirra haldið hátíðlegt í húsi þefirra á Ross stræti af vinum þeirra all-mörgum; var það mjög h.ug- næmt fagnaðar-samsæti. En fám dögurn síðar var hús þeirra góðu hjóna orðið sorgarhús. Gullbrúðrin kenndi sjúkdóms þess, er varð henni að bana, í Fyrstu lútersku kirkju meðan þar 'Stóð á morgun-guösþjónustu sunnud. 5. Nóv. Næsta helgi var siðasti æfidagr hennar. Hinn 15. fmiðv.d.J Var hún með angr- biiðum söknuði borin til grafar. Með henni er úr vinahópi vorum horfin ein þeirra íslenzku kvenna, sem hafa sér til ágætis ýms dýrmætustu einkenni þjóð- ernis vors. Persónugjörvingr tryggðar, stillingar og staðfestu; ■góðsöm hjartanleg, skýr í bezta lagi, einstaklega orðheppin, og því einkar skemmtileg í viðrœðum. Þeim, sem þetta ritar, finnst nærri því ihann viS dát hennar 'hafi m:sst móSur slína, og lík mun tilfinning margra. Guð blessi minning hennar í Jesú nafni. MeS ekkjumanninum syrgja hana þrjár dœtr henni líkar, tvær þeirra fœddar á fslandi, ein hér í álfu. Jarðþníðr Jónsdóttir (í. 24. Ág.J, ekkja Guðmundar Jóns- sonar frá Gautavík á Berufjarðarströnd, andabist 25. Júní hjá tengdasyni sínum Helga Þorlákssyni i Hensil, N.-Dak. Mann sinn missti hún eftir 15 ára sambúð. Af tiörnum hennar 3 syifir á lífi (^þaraf 1 heima, 2 i Sask.J og 2 dœtr fönnur heima, hin Mrs. H. Þ.J. Kom vestr fyrir 29 árum; hjá Stefáni Guðmunds- ;syni, syni sínum, í Miiton, N.-D., og eftir dauða hans hjá ekikju hans, en 4 síðustu æfiárin þarsem hún dó. LifSi og dó í bœn til drottins — segir sá, sem dánarfregn þesisi er frá. Jóhanna Jónsdóttir, ekkja Jóns heitins Sveinssonar á Þing- völlum í Geysisbyggö, Nýja ísl., lézt þar 55 ára gömul n. Nóv. Synir hennar tveir sjá þar góðri móður á bak. Látins er og að geta í sömu sveit Sigrstems Halldórssonar.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.