Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.11.1911, Side 29

Sameiningin - 01.11.1911, Side 29
2§5 Var hann einn af frumbyggjum Nýja Islands og bjó lengi í NýjaJbœ 1 Breiðuvík. Andaðist á 70. aldrsári 19. Nóv. hjá Albert syni sínum á Selstöðum. Á árunum, er vantrúar-flóðið mikla gekk yfir Nýja ísl., stóðu >þau hjón, hann og kona hans þSigríðr Jónsd-ý, sem enn er á lífi, föst einsog klettar i hafróti, lqtu hvergi haggast í hinni kristnu barnatrú sinni. Mrs. Hunter, Ingibjörg Magnúsdóttir JGuðlaugssonar og Karolínu Jónsd., kon.u hansj, dó í Winnipeg 4. Nóv., lökum þrem vikum á eftir Skú’.a bróður sínum, sem getið var látins í síðasta ‘blaði. Pœdd 14. Júlí 1881, fermd í Fyr.sta lút. söfn. 24. Maí 18^6 gift Mr. James Hunter Ig. Ág. 1911. Fráfall hennar mikið harmseíni vandamönnum öllum og vinúm. -------o-------- Gjafir til gamalntennahœlisins: Vinr vestr við haf $5. annar vinr ('Fióven.t Jónsson, Mikl- eyj $5, arðr af samíkomu í Wynyard, Sask., $75., Miss Sigríðr Ólson úr F. lút. söfn. í W.peg stóð! fyrir samkomu þeirri, og voru þar með henni fleiri meðíimir þess safnaðar til aðstoðar ásamt öðrum. Með kærri þökk fyrir þessar gjafir. Fyrir hönd hælisnefndarinnar. Hansína Ólson, féh. KVFfTANIR: Til stuönings sœkendum’ kirkjueignar-máls Tingvalla- safnaðar í N.-Dak.: Dr. Jón Bjarnason, W.peg., $10, Dr. B. J. Brandson $15, Jón J. Vopni $15, Dr. Ó. Björnson $10, Thos. H. Johnson $15, G. M. Bjarnason $5 H. S- Bardal $5, A. S. Blar- dal $5. S. K. Hall $5, Þorst. Þórarinsson $5, Guiðjón Thomas $5. Maria Sigurðsson (frá Frelsi's-söifn.J $10, H. B. Hofteig fVestrh.söfn.J $8. J. Sigvaldason ('Lincioln-söín.J S7.75J.Gu0- jón Finnsson ('Konkordía-söfn.J $17.75. Séra Björn B. Jóns- son $10. Gis'li Egilsson ÚLögberg, Sask.) $10. G. V. Leifr, Pembina $1, Goodman Johnson 50 ct., Vi'borg J. Bjarnason, 50 ct, Karólína K. Eymundsson $x, Kristbjörg Eymundsson 50 ct., Sigurðr Stevenson $x. H. S. Eymundsson $2, G. F. Johnson $1 . J. H. Hannesson $2, Tryggvi Johnson 50 ct., Sigfríðr Ein- arsson 50 ct., G. Thórarensen $1 Ágúst Leifr 50 ct., P. Pálma- son $1.50, Jón Hannesson $1.50, Þorbjörg Einarsson 50 ct. Séra H. B. Thorgrímsen $2. í heiðingja-trúboðs-sjóð: Flóvent Jónsscn, Mikley, $5. Til heimatrúboðs: Samskot og fyrir aukaverk á mislsíón-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.