Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1912, Blaðsíða 30

Sameiningin - 01.01.1912, Blaðsíða 30
350 veitir erviöast aS læra: að hlýða, að vaxa og aö bíða. — Kristn- ir Islendingar þurfa aö læra þann sannleika, aö menn geta þroskazt að náð, og að það er sá bezti og sannasti þroski, sem til er. Lexía 18. Febrúar: Jóhannes skírari kemr fram og kennir —- Lúk. 3, 1.-20, fsbr. Mark. 1, 8). 1. En á fimmtánda stjórnarári Tíberíusar keisara, þegar Pontíus Pílatus 'hafði völd í Júdeu, og Heródes var fjóröungs- stjóri í Gálíleu, en Filippus bróðir hans fjórSungsstjóri í héraSi ítúreu og Trakonítis, og Lýsanías fjórðungsstjóri í Abílene, 2. í œSstaprests-tíS Annasar og Kaífasar, kom orS guSs til Jóhann- esar Sakariassonar í óbyggðinni. 3. Og hann fór um allt byggS- arlagiS viS Jórdan, prédikandi iðrunarskírn til syndafyrirgefn- ingar, 4. einsog ritaS er í bókinni, er geymir orS Esajasar spá- manns: Rödd þess, er hrópar í óbyggðinni: GreiSiS veg drott- ins, gjöriS beinar brautir hans. 5. Sérhver lægS skal fyllast upp, og sérhver hæS og hóll skal lækka; krókarnir skulu verSa beinir, og ójöfnurnar skulu verSa aS sléttum götum; 6. og allt hold mun sjá 'hjálpræði guðs. 7. Hann sagSi þvi við mannfjöld- ann, sem fór út aS skírast af honum: Þér, nöSru-afkvæmi! hver kenndi yðr aS flýja undan hinni komandi reiSi? 8. Berið því ávexti samboðna iðraninni, og farið ekki að segja með sjálf- um yðr: Vér eigum Abraham að föður, því eg segi yðr, að guð getr vakið Abraham börn af steinum þessum. 9. En öxin er þegar lögð að rót trjánna, og verðr þá sérhvert tré, sem ekki ber góðan ávöxt, upþhöggið og þxí kastað í eld. 10. Og mann- fjöldinn spurSi hann og sagSi: HvaS eigutn vér þá aS gjöra? 11. En hann svaraSi og sagSi viS þá: Sá, sem hefir tvo kyrtla, skifti milli sín og þess, sem engan hefir; og sá, sem matföng hefir, fari eins að. 12. En jafnvel tollheimtumenn komu til aS skírast, og þeir sögðu við hann: Meistari! hvaS eigum vér aS gjöra? 13. En hann sagSi við þá; Krefjizt ekki meira en ySr er boSið'. 14. En hermenn spurðu hann einnig og sögSu: Og vér, hvaS eigum vér aS gjöra? Og hann sagSi viS þá: KúgiS ekki né svíkiS fé útúr neinum, og látiS ySr nœgja mála yðar. 15. En þegar nú eftirvænting var vöknuð hjá lýSnum, og allir voru að hugsa í hjörtum sínum um Jóhannes, hvort hann kynni ekki aS vera Kristr, -6. svaraSi Jóhannes og sagSi viS alla: Eg skíri yðr að vísu með vatni, en sá kemr, sem mér er máttkari, og er eg ekki verðr að leysa skóþvengi hans; harnt mun skira yðr með heilögum anda og eldi; 17. varpskófla hans er í hendi honum, til þess að hann gjörhreinsi láfa sinn og safni

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.