Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1912, Blaðsíða 31

Sameiningin - 01.01.1912, Blaðsíða 31
35i hveitinu í hlöSu sína, en hismiS mun hann brenna í óslókkvanda eldi. Les: Matt. 3, 1-12. — Minnistexti: Takið sinnaskifti, því- að himnaríki er nálægt — Matt. 3, 2. Hlutverk Jóhannesar skírara (1.-6. v.) : Sjá, hversu ná- kvæmlega Lúkas gjörir grein fyrir tímanum, er Jóhannes kom fram og kenndi (1. 2 v.J. Jóhannes boðaöi ,,iðrunarskírn til syndafyrirgefningar". Á þann hátt átti hann að búa menn undir komu Krists. Sama veg þarf að greiSa Jesú inní vor eigin 'hjörtu. ÞaS hjarta, sem ekki iSrast og finnr þörf á fyr- irgefning, er lokaS fyrir Kristi. Jóhannes flutti ekki sitt eigiS erin i, eða erindi nokkurs manns, heldr guSs, Kenning Jóhannesar skírara (7.-17. v.): Hann fór ekki i manngreinarálit; allir háir cg lágir, rikir og snauSir, prestar, skriftlærSir, Farisear, hermenn, tollheimtumenn — allir eru syndarar, sem þurfa að iSrast og „bera ávexti samboSna iSran- inni.“ — Ekki nóg aS iðrast aSeins. Jóhannes var mjög nafn- togaSr orSinn; mikill mannfjöldi hlýddi á hann; en samt sem áSr tapaSi hann ekki auSmýkt sinni. Hélt áfram aS1 prédika Krist, en ekki sjálfan sig. í spádómi Jóhannesar sjáum vér sannindin í spádómi Símeons endrtekin: „Mörgum til falls og mörgum til viðreisnar" — „korniS og hismiS “ Lexía 25. Febrúar: Skírn Jesú og freisting— Mark. 1, 9-13; Matt. 4, i-ii. Mark. 1, 9. Og þaS varð á þeim dögum, aS Jesús kom frá Nazaret í Galíleu, og var skírðr af Jóhannesi í Jórdan; 10. og jafnskjótt, er hann steig uppúr vatninu, sá hann himnana opn- ast og and'ann stíga ofan, einsog dlúfu, yfir hann; 11 og rödd kom af himnum: Þú ert sonr minn hinn elskaSi; á þér hefi eg velþóknan. Matt 4, 1. Þá var Jesús leiddr af andanum úti eyðimörk- ina, til þess aS hans yrSi freistaS af djöflinum; 2. og er hann haf'Si fastaS fjörutiu daga og fjörutíu nætr, tók hann loks aS hungra. 3. Og freistarinn kom og sagði við hann: Ef þú ert guðs sonr, þá seg, að steinar þessir skidi verða að brauðum. 4. En hann svaraði og sagði: Ritað er: Maðrinn lifir ekki af brauði einu saman. heldr af sérhverju orði, sem fram gengr af guðs murmi. 5. Þá tekr djöfullinn hann meS sér til borgarinn- ar helgu, og setr hann á þakbrún musterisins, og segir vi'S hann: 6 Ef þú ert guSs sonr, þá kasta þér niSr þvíaö ritaS er: Hann mun bjóSa englum sínum um þig, og þeir munu bera þig á höndum sér, til þess aS þú steytir ekki fót þinn viS steini. 7.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.